Setti Pamelu á forsíðu Stúdentablaðsins og gerði boli fyrir afmæli í Keiluhöllinni Bjarki Sigurðsson skrifar 15. janúar 2024 17:31 Magnea Hrönn Örvarsdóttir lést sumarið 2022. Magnea Hrönn Örvarsdóttir var viðfangsefni fyrsta þáttar heimildaþáttaraðarinnar Fólk eins og við sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Magnea lést áður en tökur á hennar þætti kláruðust. Þættirnir fjalla um sjálfstæðar sögur, vonir, drauma og þrár heimilislausra einstaklinga á Íslandi. Í þættinum kynnast áhorfendur Magneu betur en hún var heimilislaus mörg af síðustu árum ævi sinnar. Magnea var með BA-gráðu í heimspeki en á meðan hún var í náminu við Háskóla Íslands ritstýrði hún Stúdentablaðinu. Hún segir ritstjórnarhlutverkið hafa verið afar skemmtilegt. Það vakti mikla athygli innan skólans þegar skilnaður leikkonunnar Pamelu Anderson rataði á forsíðu blaðsins, ásamt hefðbundnum háskólafréttum, eins og úttekt á Lánasjóði íslenskra námsmanna og fleira. „Pamela sækir um skilnað. Þetta var í öllum fréttum og mér fannst þetta alveg eins eiga heima í stúdentablaðinu. En það fór ekki vel ofan í feminístaklúbbinn. „Hvað kemur Pamela Anderson háskólanum við?“ Djöfull er gaman að skoða þetta,“ segir Magnea. Hér fyrir neðan má horfa á þáttinn í heild sinni. Klippa: Fólk eins og við - Magnea H. Örvarsdóttir Magnea var mikil listakona og ofan í heimspekiáhugann. Hún hafði mikinn áhuga á tísku í þættinum má sjá klippiverk sem hún hafði unnið að með myndum úr tískublöðum. „Ég var þriggja ára, þá var ég alltaf að skipta um kjóla. Ég elska föt og er búin að safna þessum blöðum síðan árið 1988 út af því að ég hef óbilandi áhuga á tísku og fötum. Er alltaf að skreyta mig og eitthvað,“ segir Magnea í þættinum. Magnea hannaði einnig föt, eða öllu heldur nokkra boli. Til að mynda fengu þeir sem var boðið í afmæli sonar hennar bol sem hún hafði gert. Bolurinn var boðsmiðinn í afmælið. Þá fékk pabbi hennar bol frá henni bol fyrir að veiða einn stærsta lax Íslandssögunnar. Fíkn Málefni heimilislausra Háskólar Fólk eins og við Tengdar fréttir Magnea Hrönn Örvarsdóttir er látin Magnea Hrönn Örvarsdóttir, listakona og fyrrverandi blaðamaður, er látin fimmtíu ára að aldri. 21. ágúst 2022 19:58 Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Setur „Hafnarfjarðarhreysið“ á sölu eftir endurbætur Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Fleiri fréttir Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Sjá meira
Þættirnir fjalla um sjálfstæðar sögur, vonir, drauma og þrár heimilislausra einstaklinga á Íslandi. Í þættinum kynnast áhorfendur Magneu betur en hún var heimilislaus mörg af síðustu árum ævi sinnar. Magnea var með BA-gráðu í heimspeki en á meðan hún var í náminu við Háskóla Íslands ritstýrði hún Stúdentablaðinu. Hún segir ritstjórnarhlutverkið hafa verið afar skemmtilegt. Það vakti mikla athygli innan skólans þegar skilnaður leikkonunnar Pamelu Anderson rataði á forsíðu blaðsins, ásamt hefðbundnum háskólafréttum, eins og úttekt á Lánasjóði íslenskra námsmanna og fleira. „Pamela sækir um skilnað. Þetta var í öllum fréttum og mér fannst þetta alveg eins eiga heima í stúdentablaðinu. En það fór ekki vel ofan í feminístaklúbbinn. „Hvað kemur Pamela Anderson háskólanum við?“ Djöfull er gaman að skoða þetta,“ segir Magnea. Hér fyrir neðan má horfa á þáttinn í heild sinni. Klippa: Fólk eins og við - Magnea H. Örvarsdóttir Magnea var mikil listakona og ofan í heimspekiáhugann. Hún hafði mikinn áhuga á tísku í þættinum má sjá klippiverk sem hún hafði unnið að með myndum úr tískublöðum. „Ég var þriggja ára, þá var ég alltaf að skipta um kjóla. Ég elska föt og er búin að safna þessum blöðum síðan árið 1988 út af því að ég hef óbilandi áhuga á tísku og fötum. Er alltaf að skreyta mig og eitthvað,“ segir Magnea í þættinum. Magnea hannaði einnig föt, eða öllu heldur nokkra boli. Til að mynda fengu þeir sem var boðið í afmæli sonar hennar bol sem hún hafði gert. Bolurinn var boðsmiðinn í afmælið. Þá fékk pabbi hennar bol frá henni bol fyrir að veiða einn stærsta lax Íslandssögunnar.
Fíkn Málefni heimilislausra Háskólar Fólk eins og við Tengdar fréttir Magnea Hrönn Örvarsdóttir er látin Magnea Hrönn Örvarsdóttir, listakona og fyrrverandi blaðamaður, er látin fimmtíu ára að aldri. 21. ágúst 2022 19:58 Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Setur „Hafnarfjarðarhreysið“ á sölu eftir endurbætur Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Fleiri fréttir Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Sjá meira
Magnea Hrönn Örvarsdóttir er látin Magnea Hrönn Örvarsdóttir, listakona og fyrrverandi blaðamaður, er látin fimmtíu ára að aldri. 21. ágúst 2022 19:58