Myndaveisla: Listrænt fjör í Marshallhúsinu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. janúar 2024 09:54 Margt var um manninn á opnun sýningarinnar Árfarvegur í Þulu Gallery. SAMSETT Margt var um manninn á sýningaropnun hjá Þulu Gallery í Marshallhúsinu síðastliðinn laugardag. Sýningin, sem ber heitið Árfarvegur, býður gestum að stíga inn í heim þar sem hið stóra og smáa mætist og er samsýning Kristins E. Hrafnssonar, Önnu Maggýjar, Hrafnkels Sigurðssonar og Vikram Pradhan. Í fréttatilkynningu frá Þulu segir: „Árþúsund og augnablik tala saman og vekja upp spurningar um samband mannsins við jörðina sem hann býr á. Æviskeiðin eru ólík en þó mætumst við öll í sekúndubrotum þar sem við eigum samleið. Í hinum ýmsu miðlum kanna listamennirnir hvað það að er að deila tímanum með umhverfi okkar, tíma sem er afstæður og hægt er að horfa á sem línulaga eða margbreytilegt fyrirbæri sem dansar um í beygjum og sveigjum. Árin eru eins og á sem skapar farveg í lífi mannsins og kvíslast í gegnum sögu og kynslóðir, þar til við rennum saman í hafsjó eilífðarinnar.“ Hér má sjá myndir frá opnuninni: Tónlistarmaðurinn og læknirinn Doctor Victor og listakonan og ljósmyndarinn Anna Maggý.Þula Gallery Hrafnkell Sigurðsson, einn af listamönnum sýningarinnar, ræðir við gesti. Þula Gallery Listunnendur og listamenn sameinuðust í Þulu á laugardag. Í forgrunni má sjá listamanninn Snorra Ásmundsson. Þula Gallery Anna Maggý, Ásdís Þula og Sunneva Ása Weisshappel. Anna Maggý og Sunneva Ása eru báðar listakonur en Ásdís Þula rekur Gallery Þula. Þula Gallery Listakonurnar Auður Ómarsdóttir og Anna Maggý.Þula Gallery Listaáhugafólk er á öllum aldri. Þula Gallery Sýningin opnaði með pomp og prakt síðastliðinn laugardag og stendur til 18. febrúar. Þula Gallery Barbara Nyakinyua í góðum gír.Þula Gallery Listamennirnir notuðust við ólíka miðla og var meðal annars myndbandsverki varpað upp á vegg.Þula Gallery Varir á veggnum. Þula Gallery Gestir mættu til að sjá fjölbreytt verk Kristins E. Hrafnssonar, Önnu Maggýjar, Hrafnkels Sigurðssonar og Vikram Pradhan.Þula Gallery Sýningar á Íslandi Menning Myndlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir „Mikilvægt að hafa fulla trú á þeirri list og því fólki sem ég starfa með“ Sýningin Samsýning '22 - Vol. 2 opnaði síðastliðinn laugardag í Gallery Þulu þar sem ólíkir listamenn vinna saman að því að mynda skemmtilega og óvænta heild. Blaðamaður tók púlsinn á Ásdísi Þulu Þorláksdóttur, eiganda og sýningarstjóra Þulu, og fékk að heyra nánar frá listræna lífinu. 29. júní 2022 13:30 Smíðuðu plexi kassa sem flaug óvart á vörubíl Ljósmyndarinn, leikstjórinn og listakonan Anna Maggý hefur leikstýrt ýmsum myndböndum í gegnum tíðina og má þar nefna tónlistarmyndband fyrir tónlistarkonuna Eydísi Evensen við lagið Brotin. Anna Maggý er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst en þar deildi hún meðal annars vægast sagt eftirminnilegri reynslusögu. 18. desember 2022 06:01 „Eina sem maður kemst ekki hjá er að fæðast og deyja“ „Móðir mín fór til spákonu og spákonan sagði að dóttir hennar yrði listakona. Þannig að mamma sendi mig strax í myndlist, sem er dálítið fyndið,“ segir listakonan, ljósmyndarinn og leikstjórinn Anna Maggý en hún er viðmælandi í þessum nýjasta þætti af Kúnst. 13. desember 2022 06:00 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Þulu segir: „Árþúsund og augnablik tala saman og vekja upp spurningar um samband mannsins við jörðina sem hann býr á. Æviskeiðin eru ólík en þó mætumst við öll í sekúndubrotum þar sem við eigum samleið. Í hinum ýmsu miðlum kanna listamennirnir hvað það að er að deila tímanum með umhverfi okkar, tíma sem er afstæður og hægt er að horfa á sem línulaga eða margbreytilegt fyrirbæri sem dansar um í beygjum og sveigjum. Árin eru eins og á sem skapar farveg í lífi mannsins og kvíslast í gegnum sögu og kynslóðir, þar til við rennum saman í hafsjó eilífðarinnar.“ Hér má sjá myndir frá opnuninni: Tónlistarmaðurinn og læknirinn Doctor Victor og listakonan og ljósmyndarinn Anna Maggý.Þula Gallery Hrafnkell Sigurðsson, einn af listamönnum sýningarinnar, ræðir við gesti. Þula Gallery Listunnendur og listamenn sameinuðust í Þulu á laugardag. Í forgrunni má sjá listamanninn Snorra Ásmundsson. Þula Gallery Anna Maggý, Ásdís Þula og Sunneva Ása Weisshappel. Anna Maggý og Sunneva Ása eru báðar listakonur en Ásdís Þula rekur Gallery Þula. Þula Gallery Listakonurnar Auður Ómarsdóttir og Anna Maggý.Þula Gallery Listaáhugafólk er á öllum aldri. Þula Gallery Sýningin opnaði með pomp og prakt síðastliðinn laugardag og stendur til 18. febrúar. Þula Gallery Barbara Nyakinyua í góðum gír.Þula Gallery Listamennirnir notuðust við ólíka miðla og var meðal annars myndbandsverki varpað upp á vegg.Þula Gallery Varir á veggnum. Þula Gallery Gestir mættu til að sjá fjölbreytt verk Kristins E. Hrafnssonar, Önnu Maggýjar, Hrafnkels Sigurðssonar og Vikram Pradhan.Þula Gallery
Sýningar á Íslandi Menning Myndlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir „Mikilvægt að hafa fulla trú á þeirri list og því fólki sem ég starfa með“ Sýningin Samsýning '22 - Vol. 2 opnaði síðastliðinn laugardag í Gallery Þulu þar sem ólíkir listamenn vinna saman að því að mynda skemmtilega og óvænta heild. Blaðamaður tók púlsinn á Ásdísi Þulu Þorláksdóttur, eiganda og sýningarstjóra Þulu, og fékk að heyra nánar frá listræna lífinu. 29. júní 2022 13:30 Smíðuðu plexi kassa sem flaug óvart á vörubíl Ljósmyndarinn, leikstjórinn og listakonan Anna Maggý hefur leikstýrt ýmsum myndböndum í gegnum tíðina og má þar nefna tónlistarmyndband fyrir tónlistarkonuna Eydísi Evensen við lagið Brotin. Anna Maggý er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst en þar deildi hún meðal annars vægast sagt eftirminnilegri reynslusögu. 18. desember 2022 06:01 „Eina sem maður kemst ekki hjá er að fæðast og deyja“ „Móðir mín fór til spákonu og spákonan sagði að dóttir hennar yrði listakona. Þannig að mamma sendi mig strax í myndlist, sem er dálítið fyndið,“ segir listakonan, ljósmyndarinn og leikstjórinn Anna Maggý en hún er viðmælandi í þessum nýjasta þætti af Kúnst. 13. desember 2022 06:00 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„Mikilvægt að hafa fulla trú á þeirri list og því fólki sem ég starfa með“ Sýningin Samsýning '22 - Vol. 2 opnaði síðastliðinn laugardag í Gallery Þulu þar sem ólíkir listamenn vinna saman að því að mynda skemmtilega og óvænta heild. Blaðamaður tók púlsinn á Ásdísi Þulu Þorláksdóttur, eiganda og sýningarstjóra Þulu, og fékk að heyra nánar frá listræna lífinu. 29. júní 2022 13:30
Smíðuðu plexi kassa sem flaug óvart á vörubíl Ljósmyndarinn, leikstjórinn og listakonan Anna Maggý hefur leikstýrt ýmsum myndböndum í gegnum tíðina og má þar nefna tónlistarmyndband fyrir tónlistarkonuna Eydísi Evensen við lagið Brotin. Anna Maggý er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst en þar deildi hún meðal annars vægast sagt eftirminnilegri reynslusögu. 18. desember 2022 06:01
„Eina sem maður kemst ekki hjá er að fæðast og deyja“ „Móðir mín fór til spákonu og spákonan sagði að dóttir hennar yrði listakona. Þannig að mamma sendi mig strax í myndlist, sem er dálítið fyndið,“ segir listakonan, ljósmyndarinn og leikstjórinn Anna Maggý en hún er viðmælandi í þessum nýjasta þætti af Kúnst. 13. desember 2022 06:00