Falið að bæta verðlagseftirlit og stafræna þjónustu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. janúar 2024 10:01 Rakel Másdóttir kemur úr fimleikaumverfinu þar sem hún hefur verið í aðalhlutverki í starfi Gerplu í Kópavogi. Albert Þór Kristjánsson hefur tekið við stöðu forstöðumanns í upplýsingatækni og stafrænni þróun á fjármála- og rekstrarsviði og Rakel Másdóttir hefur tekið við stöðu verðstýringar- og verkefnastjóra á verslunar- og mannauðssviði hjá Samkaupum. Þau hafa bæði þegar hafið störf hjá fyrirtækinu. Rakel er með BA gráðu í lögfræði og viðbótardiplómur í opinberri stjórnsýslu og verkefnastjórnun. Áður hefur Rakel starfað sem deildarstjóri í Gerplu þar sem hún hélt utan um deild 600 iðkenda, 30 starfsmanna og þjónustaði um 1200 foreldra og sá meðal annars um markaðssetningu, samskipti og aðra verkefnastjórnun. Þá hefur hún sinnt störfum fyrir BTM lögmenn. Albert Þór Kristjánsson kemur til Samkaupa frá Advania þar sem hann starfaði síðast sem verkefnastjóri hjá Veflausnum og leiddi stór verkefni í vefþróun. Áður starfaði hann sem tækni- og þjónustustjóri hjá Rekstrarlausnum Advania og veitti þar ráðgjöf og leiddi framþróun í tækniumhverfi lykilviðskiptavina. Albert er með sveinspróf í prentun og hefur lokið diplómanámi í margmiðlunarhönnun og samskiptum (e. multimedia design and communications). Albert Þór kveður Advania og hefur þegar hafið störf hjá Samkaupum. „Við erum stöðugt að leita leiða til að bæta fyrirtækið og þá þjónustu sem við veitum. Það er því mikill fengur fyrir okkur að fá til öflugt fólk með fjölbreytta reynslu og menntun eins og Rakel og Albert Þór búa yfir. Meginverkefni Rakelar verður að taka við verðlagseftirliti og fylgja eftir verðstefnu fyrirtækisins, sem er bæði mikilvægt og krefjandi verkefni, ekki síst á verðbólgutímum. Albert mun vinna að því að bæta stafræna þjónustu fyrir viðskiptavini okkar, en stafræn þróun og aukin sjálfvirknivæðing skiptir sífellt meira máli í verslanarekstri á Íslandi. Við erum mjög stolt af starfsfólkinu okkar og erum himinlifandi að fá þau í teymið okkar, “ segir Heiður Björk Friðbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs Samkaupa. Samkaup reka 60 verslanir víðsvegar um landið undir merkjum Nettó, Krambúðarinnar, Kjörbúðarinnar og Iceland. Hjá félaginu starfa um 1250 starfsmenn í rúmlega 660 stöðugildum. Vistaskipti Verslun Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira
Rakel er með BA gráðu í lögfræði og viðbótardiplómur í opinberri stjórnsýslu og verkefnastjórnun. Áður hefur Rakel starfað sem deildarstjóri í Gerplu þar sem hún hélt utan um deild 600 iðkenda, 30 starfsmanna og þjónustaði um 1200 foreldra og sá meðal annars um markaðssetningu, samskipti og aðra verkefnastjórnun. Þá hefur hún sinnt störfum fyrir BTM lögmenn. Albert Þór Kristjánsson kemur til Samkaupa frá Advania þar sem hann starfaði síðast sem verkefnastjóri hjá Veflausnum og leiddi stór verkefni í vefþróun. Áður starfaði hann sem tækni- og þjónustustjóri hjá Rekstrarlausnum Advania og veitti þar ráðgjöf og leiddi framþróun í tækniumhverfi lykilviðskiptavina. Albert er með sveinspróf í prentun og hefur lokið diplómanámi í margmiðlunarhönnun og samskiptum (e. multimedia design and communications). Albert Þór kveður Advania og hefur þegar hafið störf hjá Samkaupum. „Við erum stöðugt að leita leiða til að bæta fyrirtækið og þá þjónustu sem við veitum. Það er því mikill fengur fyrir okkur að fá til öflugt fólk með fjölbreytta reynslu og menntun eins og Rakel og Albert Þór búa yfir. Meginverkefni Rakelar verður að taka við verðlagseftirliti og fylgja eftir verðstefnu fyrirtækisins, sem er bæði mikilvægt og krefjandi verkefni, ekki síst á verðbólgutímum. Albert mun vinna að því að bæta stafræna þjónustu fyrir viðskiptavini okkar, en stafræn þróun og aukin sjálfvirknivæðing skiptir sífellt meira máli í verslanarekstri á Íslandi. Við erum mjög stolt af starfsfólkinu okkar og erum himinlifandi að fá þau í teymið okkar, “ segir Heiður Björk Friðbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs Samkaupa. Samkaup reka 60 verslanir víðsvegar um landið undir merkjum Nettó, Krambúðarinnar, Kjörbúðarinnar og Iceland. Hjá félaginu starfa um 1250 starfsmenn í rúmlega 660 stöðugildum.
Vistaskipti Verslun Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira