Stjörnulífið: Bumbumyndir, boltinn og bombur í brekkunni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. janúar 2024 10:10 Handboltinn, skíðaferðir, árshátíðir, þorrablót og meðgöngumyndatökur voru áberandi síðastliðna viku. SAMSETT Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af þorrablótum, árshátíðum og öðrum boðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í skíðagallanum í brekkunni eða glimmergallanum á dansgólfinu. Arion banki hélt glæsilega árshátíð í Hörpu á laugardagskvöld og var öllu til tjaldað. Rapparinn og stjarnan Emmsjé Gauti var meðal þeirra sem kom fram og birti hann myndband af sér þar sem hann tók almennilega dýfu inn í áhorfendahópinn og flaut ofan á árshátíðargestum. Þorrablótin fóru hátt um helgina hjá félögum á borð við ÍA og Aftureldingu. Sömuleiðis var Þorrablót á Selfossi þar sem Hjálmar Örn var meðal skemmtikrafta og segist hafa snert píanó í fyrsta skipti síðan 1984. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Með forsetahjónunum í Hörpu Tvíeykið og skemmtikraftarnir Eva Ruza og Hjálmar Örn stóðu fyrir viðburði í Hörpu í gær til styrktar Krafti Cancer. Þar gat fólk mætt til að perla „Lífið er núna“ armbönd og minnir Eva á að lífið sé sannarlega núna. Þá segist hún koma til með að sjá eftir forseta og forsetafrú sem mættu á viðburðinn og birti Eva mynd með þeim. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Verðandi mamma og pabbi Það styttist óðfluga í að raunveruleikastjarnan og markaðsstjórinn Birgitta Líf Björnsdóttir eignist frumburð sinn ásamt sambýlismanni sínum Enok Jónssyni. Þau fóru í paramyndatöku hjá Ínu Maríu sem er með Birgittu í þáttunum LXS. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Skíðaskvísur Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir skelli sér í skíðaferð til Saalbach-Hinterglemm ásamt góðum vinum og birti myndaseríu af sér í smart skíðaklæðnaði. Lífið virðist sannarlega hafa leikið við þessa skvísu í brekkunni. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Íslands, kíkti til Siglufjarðar með vinkonum sínum og fór að sjálfsögðu á skíði. Hún skartaði bláum heilgalla en það virðist ekki fara á milli mála að hún er hrifin af bláa litnum. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Ofurhlauparinn Mari Jarsk rokkaði upphá bleik moonboots í Bláfjöllum um helgina. Hún skrifaði á Instagram að það bjargi einfaldlega geðheilsunni sinni að fara út að leika. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Leikkonan Kristín Pétursdóttir naut sín vel í vikufríi á skíðasvæði í Speiereck með kærastanum sínum Þorvari Bjarma Harðarsyni ásamt góðum vinum á borð við markaðsstjórann Ásthildi Báru Jensdóttur og yfirbarþjóninn Odd Atlason. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Glamúr og gleði Fótboltakappinn Garðar Gunnlaugsson gerði sér dagamun og mætti á óperuna ásamt bræðrum sínum, konu og vinum í Iðnó um helgina. Tónleikagestir skörtuðu sínu allra fínasta pússi. View this post on Instagram A post shared by Garðar Gunnlaugsson (@gardar_gunnlaugsson) Skvísan og áhrifavaldurinn Hildur Sif Hauksdóttir klæddist svörtu og hvítu á árshátíð í Hörpu um helgina. View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) Svokallað Mob-wife (mafíu-eiginkonu) tísku æði hefur gripið samfélagsmiðla að undanförnu og áhrifavaldar á borð við Sunnevu Einars og Heiði Ósk hafa deilt myndum af sér í þessum mob-wife stíl. Ljósmyndarinn og listakonan Saga Sigurðardóttir er hrifin af stílnum og birti myndir af sér um helgina í þeim anda. View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) Danskennarinn og áhrifavaldurinn Ástrós Traustadóttir er sömuleiðis komin á mob-wife vagninn. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Stjórnmálakonan Kristrún Frostadóttir mætti í þakkarboð Dags B. Eggertssonar í Borgarleikhúsinu á laugardaginn. Hún skrifaði færslu á Instagram þar sem hún þakkar Degi fyrir störf sín sem borgarstjóri. View this post on Instagram A post shared by Kristrún Frostadóttir (@kristrunfrosta) Gummi Kíró náði að hlaða batteríin vel um helgina. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Íslendingar í sólinni Vinkonurnar Hulda Halldóra og Þórhildur Þorkelsdóttir njóta lífsins saman á Tenerife um þessar mundir. Fleiri Íslendingar sækja í sólina á þessum dimmu og köldu tímum en söngvarinn Friðrik Ómar tók sér mánaðarfrí eftir jólatónleika törnina og nýtur lífsins í Miami. Á Instagram síðu sinni skrifar hann að hann elski öfgar og því hlýtur að vera gott að hlaða batteríin vel. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Handboltinn Margir Íslendingar skelltu sér á leik í Þýskalandi til þess að sjá handboltastrákana okkar keppa. Útvarpsfólkið Kristín Ruth, Rikki G og Egill Ploder skelltu sér en saman sjá þau um morgunþáttinn Brennsluna á FM957. View this post on Instagram A post shared by Egill Ploder Otto sson (@egillploder) Inga Tinna, eigandi Dineout, skellti sér sömuleiðis á leik og segist hafa smitast af handboltabakteríunni. Hún er í sambandi með fyrrum handboltakappanum og athafnarmanninum Loga Geirs. View this post on Instagram A post shared by Inga Tinna Sigurðardóttir (@ingatinna) Idol Glamúrinn og tónlistargleðin var í hávegum höfð á föstudagskvöld í live þætti Idolsins. Dómarinn og söngkonan Bríet leggur alltaf mikinn metnað í klæðaburð sinn og var glæsileg í öllu rauðu. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Herra Hnetusmjör var sömuleiðis brattur í ljósbrúnum jakkafötum. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Stjörnulífið Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Arion banki hélt glæsilega árshátíð í Hörpu á laugardagskvöld og var öllu til tjaldað. Rapparinn og stjarnan Emmsjé Gauti var meðal þeirra sem kom fram og birti hann myndband af sér þar sem hann tók almennilega dýfu inn í áhorfendahópinn og flaut ofan á árshátíðargestum. Þorrablótin fóru hátt um helgina hjá félögum á borð við ÍA og Aftureldingu. Sömuleiðis var Þorrablót á Selfossi þar sem Hjálmar Örn var meðal skemmtikrafta og segist hafa snert píanó í fyrsta skipti síðan 1984. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Með forsetahjónunum í Hörpu Tvíeykið og skemmtikraftarnir Eva Ruza og Hjálmar Örn stóðu fyrir viðburði í Hörpu í gær til styrktar Krafti Cancer. Þar gat fólk mætt til að perla „Lífið er núna“ armbönd og minnir Eva á að lífið sé sannarlega núna. Þá segist hún koma til með að sjá eftir forseta og forsetafrú sem mættu á viðburðinn og birti Eva mynd með þeim. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Verðandi mamma og pabbi Það styttist óðfluga í að raunveruleikastjarnan og markaðsstjórinn Birgitta Líf Björnsdóttir eignist frumburð sinn ásamt sambýlismanni sínum Enok Jónssyni. Þau fóru í paramyndatöku hjá Ínu Maríu sem er með Birgittu í þáttunum LXS. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Skíðaskvísur Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir skelli sér í skíðaferð til Saalbach-Hinterglemm ásamt góðum vinum og birti myndaseríu af sér í smart skíðaklæðnaði. Lífið virðist sannarlega hafa leikið við þessa skvísu í brekkunni. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Íslands, kíkti til Siglufjarðar með vinkonum sínum og fór að sjálfsögðu á skíði. Hún skartaði bláum heilgalla en það virðist ekki fara á milli mála að hún er hrifin af bláa litnum. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Ofurhlauparinn Mari Jarsk rokkaði upphá bleik moonboots í Bláfjöllum um helgina. Hún skrifaði á Instagram að það bjargi einfaldlega geðheilsunni sinni að fara út að leika. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Leikkonan Kristín Pétursdóttir naut sín vel í vikufríi á skíðasvæði í Speiereck með kærastanum sínum Þorvari Bjarma Harðarsyni ásamt góðum vinum á borð við markaðsstjórann Ásthildi Báru Jensdóttur og yfirbarþjóninn Odd Atlason. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Glamúr og gleði Fótboltakappinn Garðar Gunnlaugsson gerði sér dagamun og mætti á óperuna ásamt bræðrum sínum, konu og vinum í Iðnó um helgina. Tónleikagestir skörtuðu sínu allra fínasta pússi. View this post on Instagram A post shared by Garðar Gunnlaugsson (@gardar_gunnlaugsson) Skvísan og áhrifavaldurinn Hildur Sif Hauksdóttir klæddist svörtu og hvítu á árshátíð í Hörpu um helgina. View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) Svokallað Mob-wife (mafíu-eiginkonu) tísku æði hefur gripið samfélagsmiðla að undanförnu og áhrifavaldar á borð við Sunnevu Einars og Heiði Ósk hafa deilt myndum af sér í þessum mob-wife stíl. Ljósmyndarinn og listakonan Saga Sigurðardóttir er hrifin af stílnum og birti myndir af sér um helgina í þeim anda. View this post on Instagram A post shared by Saga Sig (@sagasig) Danskennarinn og áhrifavaldurinn Ástrós Traustadóttir er sömuleiðis komin á mob-wife vagninn. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Stjórnmálakonan Kristrún Frostadóttir mætti í þakkarboð Dags B. Eggertssonar í Borgarleikhúsinu á laugardaginn. Hún skrifaði færslu á Instagram þar sem hún þakkar Degi fyrir störf sín sem borgarstjóri. View this post on Instagram A post shared by Kristrún Frostadóttir (@kristrunfrosta) Gummi Kíró náði að hlaða batteríin vel um helgina. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Íslendingar í sólinni Vinkonurnar Hulda Halldóra og Þórhildur Þorkelsdóttir njóta lífsins saman á Tenerife um þessar mundir. Fleiri Íslendingar sækja í sólina á þessum dimmu og köldu tímum en söngvarinn Friðrik Ómar tók sér mánaðarfrí eftir jólatónleika törnina og nýtur lífsins í Miami. Á Instagram síðu sinni skrifar hann að hann elski öfgar og því hlýtur að vera gott að hlaða batteríin vel. View this post on Instagram A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn) Handboltinn Margir Íslendingar skelltu sér á leik í Þýskalandi til þess að sjá handboltastrákana okkar keppa. Útvarpsfólkið Kristín Ruth, Rikki G og Egill Ploder skelltu sér en saman sjá þau um morgunþáttinn Brennsluna á FM957. View this post on Instagram A post shared by Egill Ploder Otto sson (@egillploder) Inga Tinna, eigandi Dineout, skellti sér sömuleiðis á leik og segist hafa smitast af handboltabakteríunni. Hún er í sambandi með fyrrum handboltakappanum og athafnarmanninum Loga Geirs. View this post on Instagram A post shared by Inga Tinna Sigurðardóttir (@ingatinna) Idol Glamúrinn og tónlistargleðin var í hávegum höfð á föstudagskvöld í live þætti Idolsins. Dómarinn og söngkonan Bríet leggur alltaf mikinn metnað í klæðaburð sinn og var glæsileg í öllu rauðu. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Herra Hnetusmjör var sömuleiðis brattur í ljósbrúnum jakkafötum. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor)
Stjörnulífið Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira