Sex innbrot inn á heimili í Árborg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. janúar 2024 20:30 Lögreglan á Suðurlandi hefur fengið sex tilkynningar um innbrot inn á heimili í Árborg á síðustu vikum. Enginn hefur verið handtekinn vegna þeirra. Magnús Hlynur Hreiðarsson Lögreglunni á Suðurlandi hefur fengið tilkynningu um sex innbrot inn á heimili í Árborg í desember síðastliðnum og það sem af er janúar. Þar af voru þrjú þeirra á gamlárskvöld og nýársdagsmorgun. Svo virðist sem að í flestum tilfellum hafi verið að ræða þjófnaði á skartgripum og reiðufé. Málin eru í rannsókn hjá Lögreglustjóranum á Suðurlandi en enginn hefur verið handtekinn vegna þeirra. En hvaða ráð á lögreglan til íbúa til að reyna að koma í veg fyrir innbrot sem þessi? „Ráð til íbúa eru að gæta þess að læsa híbýlum sínum, ganga vel frá opnanlegum gluggafögum, hafa útiljós og lýsingar í lagi og auglýsa ekki á samfélagsmiðlum um væntanleg frí. Eins að huga vel að verðmætum í kringum hús og gæta þess að verðmæti sjáist ekki í gegnum glugga. Það er reynsla lögreglu að rafræn sönnunargögn sem fást úr til dæmis myndavélum hafa nýst vel við rannsókn á innbrotum, sjáanlegar myndavélar, límmiðar um öryggiskerfi og hreyfinemar í útiljósum hafa fælingarmátt,“ segir Jón Gunnar Þórhallsson, varðstjóri hjá Lögreglunni á Suðurlandi og bætir við. „Já, við minnum líka á vægi nágrannavörslu. Gott er að gera nágrönnum viðvart um að hús eða íbúð verði mannlaus og vera vakandi fyrir óvenjulegum mannaferðum í kringum hús nágranna. Tilkynna þegar um slíkt til lögreglu í gegnum Neyðarlínuna – 112. " Jón Gunnar minnir íbúa á vægi góðrar nágrannavörslu og þá eigi aldrei að auglýsa á samfélagsmiðlum um væntanleg frí.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Lögreglumál Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
En hvaða ráð á lögreglan til íbúa til að reyna að koma í veg fyrir innbrot sem þessi? „Ráð til íbúa eru að gæta þess að læsa híbýlum sínum, ganga vel frá opnanlegum gluggafögum, hafa útiljós og lýsingar í lagi og auglýsa ekki á samfélagsmiðlum um væntanleg frí. Eins að huga vel að verðmætum í kringum hús og gæta þess að verðmæti sjáist ekki í gegnum glugga. Það er reynsla lögreglu að rafræn sönnunargögn sem fást úr til dæmis myndavélum hafa nýst vel við rannsókn á innbrotum, sjáanlegar myndavélar, límmiðar um öryggiskerfi og hreyfinemar í útiljósum hafa fælingarmátt,“ segir Jón Gunnar Þórhallsson, varðstjóri hjá Lögreglunni á Suðurlandi og bætir við. „Já, við minnum líka á vægi nágrannavörslu. Gott er að gera nágrönnum viðvart um að hús eða íbúð verði mannlaus og vera vakandi fyrir óvenjulegum mannaferðum í kringum hús nágranna. Tilkynna þegar um slíkt til lögreglu í gegnum Neyðarlínuna – 112. " Jón Gunnar minnir íbúa á vægi góðrar nágrannavörslu og þá eigi aldrei að auglýsa á samfélagsmiðlum um væntanleg frí.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Lögreglumál Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira