Hákon á leið til Brentford Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2024 07:53 Hákon Rafn Valdimarsson var valinn besti markvörður sænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. getty/Alex Nicodim Elfsborg hefur samþykkt kauptilboð enska úrvalsdeildarliðsins Brentford í íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson. Mike McGrath, blaðamaður á Daily Telegraph, greinir frá þessu í morgun og segir að Hákon sé á leið til Brentford. Brentford have agreed a fee for Iceland goalkeeper Hákon Valdimarsson. Swedish sources say the highly rated 22-year-old is set to move from Elfsborg to the Gtech Community Stadium on a permanent deal. More on @TeleFoot #BrentfordFC #Elfsborg — Mike McGrath (@mcgrathmike) January 24, 2024 Hákon er eftirsóttur eftir frábæra frammistöðu með Elfsborg á síðasta tímabili. Hann var þá valinn besti markvörður sænsku úrvalsdeildarinnar. Í síðustu viku greindi fótboltavéfréttin Fabrizio Romano frá því að bæði Aston Villa og FC Kaupmannahöfn hefðu boðið í Hákon. Samkvæmt heimildum Romanos var kauptilboð Villa hærra, eða í kringum tvær milljónir evra. Hákon, sem er 22 ára, gekk í raðir Elfsborg frá Gróttu 2021. Hann hefur leikið 48 deildarleiki fyrir sænska liðið. Hákon hefur spilað sjö leiki fyrir íslenska A-landsliðið auk tíu leikja fyrir yngri landsliðin. Hollendingurinn Mark Flekken hefur verið aðalmarkvörður Brentford á þessu tímabili, eftir að Spánverjinn David Raya var lánaður til Arsenal. Brentford er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Sjá meira
Mike McGrath, blaðamaður á Daily Telegraph, greinir frá þessu í morgun og segir að Hákon sé á leið til Brentford. Brentford have agreed a fee for Iceland goalkeeper Hákon Valdimarsson. Swedish sources say the highly rated 22-year-old is set to move from Elfsborg to the Gtech Community Stadium on a permanent deal. More on @TeleFoot #BrentfordFC #Elfsborg — Mike McGrath (@mcgrathmike) January 24, 2024 Hákon er eftirsóttur eftir frábæra frammistöðu með Elfsborg á síðasta tímabili. Hann var þá valinn besti markvörður sænsku úrvalsdeildarinnar. Í síðustu viku greindi fótboltavéfréttin Fabrizio Romano frá því að bæði Aston Villa og FC Kaupmannahöfn hefðu boðið í Hákon. Samkvæmt heimildum Romanos var kauptilboð Villa hærra, eða í kringum tvær milljónir evra. Hákon, sem er 22 ára, gekk í raðir Elfsborg frá Gróttu 2021. Hann hefur leikið 48 deildarleiki fyrir sænska liðið. Hákon hefur spilað sjö leiki fyrir íslenska A-landsliðið auk tíu leikja fyrir yngri landsliðin. Hollendingurinn Mark Flekken hefur verið aðalmarkvörður Brentford á þessu tímabili, eftir að Spánverjinn David Raya var lánaður til Arsenal. Brentford er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Sjá meira