Subway Körfuboltakvöld: Tindastóll spilar hægan, fyrirsjáanlegan sóknarleik og verst verr en áður Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. janúar 2024 14:01 Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds veltu fyrir sér stöðunni á Tindastól. vísir / hulda margrét Íslandsmeistarar Tindastóls hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð og eru langt frá því að líkjast sínu besta formi. Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds veltu vöngum yfir vandræðum liðsins. Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, opnaði umræðuna um erfiðleika liðsins að undanförnu. Helgi Már Magnússon, sérfræðingar Körfuboltakvölds, greip þá orðið og fór fyrst yfir sóknarleik Tindastóls. „Hann er hægur og fyrirsjáanlegur. Þeir sækja mikið á póstinn, en það býður sig enginn, fimm eða sex sinnum í fyrri hálfleik endaði það með töpuðum bolta. Þetta er hægt, fyrirsjáanlegt, það er ekkert að gerast þarna í sóknarleiknum. Boltinn þarf að hreyfast kantana á milli og svo gera einhverja áras. Stólarnir þurfa að spila hraðar, ögn meira tempó.“ Þá færðu þeir sig yfir í varnarvandræði liðsins, en varnarleikurinn hefur verið helsti styrkur liðsins síðustu tímabil. „Stólarnir verða ekki 'powerhouse' sóknarlega. Þeir geta verið fínt sóknarlið en þeir eru aðallega sterkir í vörninni. Þetta eru ekki Stólarnir sem við þekkjum frá í fyrra.“ „Þetta eru hlutir sem þú vilt ekki gera. Þetta helst allt í hendur, þegar eitt fer, þá vantar sjálfstraust og svona. Þá tekur liðið vitlausar ákvarðanir, þeir þurfa að grafa sig upp úr þessari holu. 'Grinda' og gera þetta fyrir hvorn annan.“ bætti Teitur Örlygsson þá við. Klippa: Hvað er Íslandsmeisturunum? Innslagið allt úr Subway Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér að ofan. Körfuboltakvöld Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, opnaði umræðuna um erfiðleika liðsins að undanförnu. Helgi Már Magnússon, sérfræðingar Körfuboltakvölds, greip þá orðið og fór fyrst yfir sóknarleik Tindastóls. „Hann er hægur og fyrirsjáanlegur. Þeir sækja mikið á póstinn, en það býður sig enginn, fimm eða sex sinnum í fyrri hálfleik endaði það með töpuðum bolta. Þetta er hægt, fyrirsjáanlegt, það er ekkert að gerast þarna í sóknarleiknum. Boltinn þarf að hreyfast kantana á milli og svo gera einhverja áras. Stólarnir þurfa að spila hraðar, ögn meira tempó.“ Þá færðu þeir sig yfir í varnarvandræði liðsins, en varnarleikurinn hefur verið helsti styrkur liðsins síðustu tímabil. „Stólarnir verða ekki 'powerhouse' sóknarlega. Þeir geta verið fínt sóknarlið en þeir eru aðallega sterkir í vörninni. Þetta eru ekki Stólarnir sem við þekkjum frá í fyrra.“ „Þetta eru hlutir sem þú vilt ekki gera. Þetta helst allt í hendur, þegar eitt fer, þá vantar sjálfstraust og svona. Þá tekur liðið vitlausar ákvarðanir, þeir þurfa að grafa sig upp úr þessari holu. 'Grinda' og gera þetta fyrir hvorn annan.“ bætti Teitur Örlygsson þá við. Klippa: Hvað er Íslandsmeisturunum? Innslagið allt úr Subway Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér að ofan.
Körfuboltakvöld Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum