Sprengisandur: Landamærin, aðgerðir í Grindavík og alþjóðamál Jón Þór Stefánsson skrifar 28. janúar 2024 09:46 Sprengisandur hófst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Bylgjan Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Þórdís Ingadóttir, prófessor við HR, sérfræðingur um starfsemi alþjóðlegra dómstóla verður fyrsti gestur þáttarins. Spurt er hvort dómur Alþjóðadómstólsins í máli Suður-Afríku gegn Ísrael fyrir brot gegn lögum um þjóðarmorð, muni hafa einhver áhrif á stríðið á Gaza. Þær Bryndís Haraldsdóttir og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir alþingismenn ætla að ræða innflytjendamál. Eru innviðirnir sprungnir og þarf að skella í lás á landamærunum? Í kjölfar þeirra rökræða Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingar og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármálaráðherra. Aðgerða er þörf vegna ástandsins í Grindavík en þau munu að líkindum hafa mikil áhrif á efnahaginn, á kjarasamninga og húsnæðismarkaðinn ekki síst. Hver er rétta leiðin fram á við? Í lok þáttar mætir Albert Jónsson, sérfræðingur um alþjóðamál, við freistum þess að líta yfir heimsbyggðina í upphafi þessa mikla kosningaárs, árs sem margir telja að geti orðið afdrifaríkt fyrir lýðræðið í heiminum, enda sæki einræðisöflin víða fram. Sprengisandur Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Tvær á toppnum Innlent Fleiri fréttir Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sjá meira
Þórdís Ingadóttir, prófessor við HR, sérfræðingur um starfsemi alþjóðlegra dómstóla verður fyrsti gestur þáttarins. Spurt er hvort dómur Alþjóðadómstólsins í máli Suður-Afríku gegn Ísrael fyrir brot gegn lögum um þjóðarmorð, muni hafa einhver áhrif á stríðið á Gaza. Þær Bryndís Haraldsdóttir og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir alþingismenn ætla að ræða innflytjendamál. Eru innviðirnir sprungnir og þarf að skella í lás á landamærunum? Í kjölfar þeirra rökræða Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingar og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármálaráðherra. Aðgerða er þörf vegna ástandsins í Grindavík en þau munu að líkindum hafa mikil áhrif á efnahaginn, á kjarasamninga og húsnæðismarkaðinn ekki síst. Hver er rétta leiðin fram á við? Í lok þáttar mætir Albert Jónsson, sérfræðingur um alþjóðamál, við freistum þess að líta yfir heimsbyggðina í upphafi þessa mikla kosningaárs, árs sem margir telja að geti orðið afdrifaríkt fyrir lýðræðið í heiminum, enda sæki einræðisöflin víða fram.
Sprengisandur Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Tvær á toppnum Innlent Fleiri fréttir Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sjá meira