„Ekki hugsa meira um mig“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. janúar 2024 18:00 Klopp brosir sínu breiðasta Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Jurgen Klopp stýrði Liverpool til sigurs í fyrsta leiknum síðan hann tilkynnti starfslok. Liverpool lagði Norwich 5-2 að velli í fjórðu umferð FA bikarsins. Þeir mæta næst annað hvort Watford eða Southampton. Klopp var spurður hvort honum hefði liðið eitthvað öðruvísi en vanalega þegar hann mætti til leiks á Anfield í dag. „Nei, ekkert öðruvísi fyrir mig. Það þurfa allir að átta sig á því, og mega búast við því af mér, að ég er hér af heilum hug. Ekki hugsa meira um mig, ég sagði það sem ég þurfti að segja, nú held ég bara áfram minni vegferð.“ Hann ítrekaði svo að það væri í raun ekkert breytt hjá Liverpool ennþá. Hann muni segja af sér í lok tímabils, þangað til muni hann sinna starfinu af heilum hug og hann gerir engar öðruvísi væntingar til leikmanna en hann gerði áður. „Það þarf ekkert að gera öðruvísi, við erum ekki að fara að mæta í hverri viku og „gera þetta fyrir þjálfarann“. Strákarnir spiluðu vel áður en þeir vissu eitthvað, nú vita þeir meira og munu bara halda áfram að spila vel. Þetta þýðir ekki að við munum vinna alla leiki en þetta verður heldur ekki ástæðan fyrir því að við vinnum ekki. Við erum búnir að segja hvað mun gerast. Í lok tímabils kveðjumst við og það verður tilfinningaþrungið, en þangað til höfum við mikið verk að vinna“ hélt Klopp svo áfram. Viðtal Jurgen Klopp við ITV má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41 Liverpool komið áfram í bikarnum Liverpool er komið áfram í FA-bikarnum eftir 4-2 sigur á Norwich á heimavelli. 28. janúar 2024 14:00 Yfirmaður knattspyrnumála og aðstoðarþjálfarar Liverpool kveðja líka Jorg Schmadtke, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, mun hætta störfum hjá félaginu um leið og félagsskiptaglugginn lokast þann 1. febrúar næstkomandi. Þrír aðstoðarþjálfarar félagsins hafa svo tilkynnt afsögn að þessu tímabili loknu. 27. janúar 2024 13:16 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Liverpool lagði Norwich 5-2 að velli í fjórðu umferð FA bikarsins. Þeir mæta næst annað hvort Watford eða Southampton. Klopp var spurður hvort honum hefði liðið eitthvað öðruvísi en vanalega þegar hann mætti til leiks á Anfield í dag. „Nei, ekkert öðruvísi fyrir mig. Það þurfa allir að átta sig á því, og mega búast við því af mér, að ég er hér af heilum hug. Ekki hugsa meira um mig, ég sagði það sem ég þurfti að segja, nú held ég bara áfram minni vegferð.“ Hann ítrekaði svo að það væri í raun ekkert breytt hjá Liverpool ennþá. Hann muni segja af sér í lok tímabils, þangað til muni hann sinna starfinu af heilum hug og hann gerir engar öðruvísi væntingar til leikmanna en hann gerði áður. „Það þarf ekkert að gera öðruvísi, við erum ekki að fara að mæta í hverri viku og „gera þetta fyrir þjálfarann“. Strákarnir spiluðu vel áður en þeir vissu eitthvað, nú vita þeir meira og munu bara halda áfram að spila vel. Þetta þýðir ekki að við munum vinna alla leiki en þetta verður heldur ekki ástæðan fyrir því að við vinnum ekki. Við erum búnir að segja hvað mun gerast. Í lok tímabils kveðjumst við og það verður tilfinningaþrungið, en þangað til höfum við mikið verk að vinna“ hélt Klopp svo áfram. Viðtal Jurgen Klopp við ITV má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41 Liverpool komið áfram í bikarnum Liverpool er komið áfram í FA-bikarnum eftir 4-2 sigur á Norwich á heimavelli. 28. janúar 2024 14:00 Yfirmaður knattspyrnumála og aðstoðarþjálfarar Liverpool kveðja líka Jorg Schmadtke, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, mun hætta störfum hjá félaginu um leið og félagsskiptaglugginn lokast þann 1. febrúar næstkomandi. Þrír aðstoðarþjálfarar félagsins hafa svo tilkynnt afsögn að þessu tímabili loknu. 27. janúar 2024 13:16 Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Klopp hættir með Liverpool í vor Jürgen Klopp hættir sem knattspyrnustjóri Liverpool en félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag. 26. janúar 2024 10:41
Liverpool komið áfram í bikarnum Liverpool er komið áfram í FA-bikarnum eftir 4-2 sigur á Norwich á heimavelli. 28. janúar 2024 14:00
Yfirmaður knattspyrnumála og aðstoðarþjálfarar Liverpool kveðja líka Jorg Schmadtke, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, mun hætta störfum hjá félaginu um leið og félagsskiptaglugginn lokast þann 1. febrúar næstkomandi. Þrír aðstoðarþjálfarar félagsins hafa svo tilkynnt afsögn að þessu tímabili loknu. 27. janúar 2024 13:16