Hestar eru með 36 til 44 tennur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. janúar 2024 20:31 Jana Zedelius dýralæknir og hestatannlæknir, sem hefur meira en nóg að gera, enda mjög vinsæl í hestatannlækningum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tannheilsa íslenskra hesta er afar mikilvæg og því eru starfandi sérstakir hestatannlæknar hér á landi, sem hafa meira en nóg að gera. Jana Zedelius er eina af þeim dýralæknum hér á landi, sem er sérhæfð í hestatannlækningum og hefur meira en nóg að gera við að gera við tennur hesta, jafna bit og að viðhalda munn- og tannheilsu hestanna. Hún er vel tækjum búin og deyfir hestana alltaf áður en hún fer að vinna með þá. Hún var í vikunni á bænum Halakoti í Flóahreppi að meðhöndla tennur fimm hrossa á bænum. „Þeir eru allir skoðaðir til að athuga hvort það sé ekki allt í lagi. Ef svo er ekki geri ég eitthvað í því. Tek kannski röntgenmynd eða hvíli þá. Það verður dregin tönn úr einum þeirra í dag,“ segir Jana og bætir við. „Málið er með hesta að þeir sýna engin merki um sársauka svo það kemur oft á óvar þegar maður skoðar upp í hestinn En fá hestar tannpínu eins og mannfólkið? „Já, tvímælalaust, þeir fá tannpínu en það sést ekki auðveldlega á þeim, það er mjög erfitt að sjá það“. En hvað er hver hestur með margar tennur? „Þær eru 36 til 44, það fer eftir kyninu og það fer eftir því hvort þeir hafa svokallaðar Úlfstennur svo það er mismunandi en örugglega 36“, segir Jana. Jana sér meðal annars um að jafna bit og að viðhalda munn- og tannheilsu hestanna í starfi sínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hér sjáum við í lokin nokkrar hestatennur, sem Jana hefur dregið úr vítt og breitt um landið. „Þetta er jaxl úr neðri kjálka, svona líta þeir út þegar hesturinn er farinn að eldast, ég held að þessi hestur hafi verið rúmlega tuttugu vetra og svona lítur mjólkurtönn út þegar þeir missa mjólkurtennurnar.“ Jana er með sérstaka upplýsingasiðu um starfsemina Flóahreppur Hestar Dýraheilbrigði Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Sjá meira
Jana Zedelius er eina af þeim dýralæknum hér á landi, sem er sérhæfð í hestatannlækningum og hefur meira en nóg að gera við að gera við tennur hesta, jafna bit og að viðhalda munn- og tannheilsu hestanna. Hún er vel tækjum búin og deyfir hestana alltaf áður en hún fer að vinna með þá. Hún var í vikunni á bænum Halakoti í Flóahreppi að meðhöndla tennur fimm hrossa á bænum. „Þeir eru allir skoðaðir til að athuga hvort það sé ekki allt í lagi. Ef svo er ekki geri ég eitthvað í því. Tek kannski röntgenmynd eða hvíli þá. Það verður dregin tönn úr einum þeirra í dag,“ segir Jana og bætir við. „Málið er með hesta að þeir sýna engin merki um sársauka svo það kemur oft á óvar þegar maður skoðar upp í hestinn En fá hestar tannpínu eins og mannfólkið? „Já, tvímælalaust, þeir fá tannpínu en það sést ekki auðveldlega á þeim, það er mjög erfitt að sjá það“. En hvað er hver hestur með margar tennur? „Þær eru 36 til 44, það fer eftir kyninu og það fer eftir því hvort þeir hafa svokallaðar Úlfstennur svo það er mismunandi en örugglega 36“, segir Jana. Jana sér meðal annars um að jafna bit og að viðhalda munn- og tannheilsu hestanna í starfi sínu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hér sjáum við í lokin nokkrar hestatennur, sem Jana hefur dregið úr vítt og breitt um landið. „Þetta er jaxl úr neðri kjálka, svona líta þeir út þegar hesturinn er farinn að eldast, ég held að þessi hestur hafi verið rúmlega tuttugu vetra og svona lítur mjólkurtönn út þegar þeir missa mjólkurtennurnar.“ Jana er með sérstaka upplýsingasiðu um starfsemina
Flóahreppur Hestar Dýraheilbrigði Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Sjá meira