Streymi GameTíví má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.
Bardagi upp á líf og dauða

Strákarnir í GameTíví þurfa að berjast fyrir lífum sínum í kvöld. Það er að segja, fyrir lífum persóna þeirra í hryllingsleiknum The Outlast Trials.