Tveir sigrar í röð hjá De Rossi og Roma Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2024 22:14 Daniele De Rossi og Gianluca Mancini fara yfir málin í leik kvöldsins. EPA-EFE/MASSIMO PICA Daniele De Rossi hefur nú unnið báða leiki sína sem aðalþjálfari Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Rómverjar unnu 2-1 útisigur á Salernitana í eina leik kvöldsins. Leikurinn var heldur rólegur framan af og ekkert skorað í fyrri hálfleik. Í þeim síðari lifnaði yfir mannskapnum en Paulo Dybala kom gestunum frá Róm yfir eftir aðeins sex mínútna leik með marki úr vítaspyrnu. Vítaspyrnan var dæmd eftir að Giulio Maggiore handlék knöttinn innan vítateigs. Hinn þrítugi Dybala hefur átt gott tímabil og skoraði sitt fimmta deildarmark á leiktíðinni af vítapunktinum. Hann hefur einnig lagt upp sex til viðbótar í aðeins 14 leikjum. Lorenzo Pellegrini skoraði svo með góðu skoti eftir undirbúning Rick Karsdorp á 66. mínútu og sigurinn svo gott sem í höfn. Passion. #ASRoma pic.twitter.com/08fWh3DDny— AS Roma English (@ASRomaEN) January 29, 2024 Það skiptir þó miklu máli hver skorar þriðja markið í leikjum og það gerðu heimamenn þessu sinni. Það gerði Grigoris Kastanos með góðum skalla eftir fyrirgjöf Loum Tchaouna og staðan orðin 1-2 þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. José Mourinho, fyrrverandi þjálfari Rómar, hefði eflaust verið ánægður með hvernig hans fyrrverandi lærisveinar vörðu markið það sem eftir lifði leiks. Roma hélt út og vann 2-1 sigur, þeirra annar sigur í röð og De Rossi byrjar því á tveimur sigrum sem aðalþjálfari liðsins. Með sigrinum stekkur Roma upp í 5. sæti deildarinnar með 35 stig. Atalanta er aðeins stigi fyrir ofan en á þó leik til góða. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Leikurinn var heldur rólegur framan af og ekkert skorað í fyrri hálfleik. Í þeim síðari lifnaði yfir mannskapnum en Paulo Dybala kom gestunum frá Róm yfir eftir aðeins sex mínútna leik með marki úr vítaspyrnu. Vítaspyrnan var dæmd eftir að Giulio Maggiore handlék knöttinn innan vítateigs. Hinn þrítugi Dybala hefur átt gott tímabil og skoraði sitt fimmta deildarmark á leiktíðinni af vítapunktinum. Hann hefur einnig lagt upp sex til viðbótar í aðeins 14 leikjum. Lorenzo Pellegrini skoraði svo með góðu skoti eftir undirbúning Rick Karsdorp á 66. mínútu og sigurinn svo gott sem í höfn. Passion. #ASRoma pic.twitter.com/08fWh3DDny— AS Roma English (@ASRomaEN) January 29, 2024 Það skiptir þó miklu máli hver skorar þriðja markið í leikjum og það gerðu heimamenn þessu sinni. Það gerði Grigoris Kastanos með góðum skalla eftir fyrirgjöf Loum Tchaouna og staðan orðin 1-2 þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. José Mourinho, fyrrverandi þjálfari Rómar, hefði eflaust verið ánægður með hvernig hans fyrrverandi lærisveinar vörðu markið það sem eftir lifði leiks. Roma hélt út og vann 2-1 sigur, þeirra annar sigur í röð og De Rossi byrjar því á tveimur sigrum sem aðalþjálfari liðsins. Með sigrinum stekkur Roma upp í 5. sæti deildarinnar með 35 stig. Atalanta er aðeins stigi fyrir ofan en á þó leik til góða.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti