Miði á Super Bowl kostar það sama og tólf iPhone 15 símar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 11:00 Taylor Swift og Donna Kelce, kærasta og móðir stórstjörnunnar Travis Kelce, fagna sigri Kansas City Chiefs eftir síðasta leik en þá var ljóst að meistararnir væru komnir aftur í Super Bowl. AP/Julio Cortez Margir vilja komast yfir miða á Super Bowl leikinn í Las Vegas og það sést á verði miða á endursölumarkaðnum. Það að Kansas City Chiefs og þar af leiðandi Taylor Swift verði á staðnum, gerir ekkert annað en að auka eftirspurnina enn frekar. San Francisco 49ers og Chiefs mætast í þessum stærsta íþróttakappleik ársins í Bandaríkjunum 11. febrúar næstkomandi. Augu mjög stórs hluta Bandaríkjamanna er á þessum leik og hálfleiksatriðinu og það eru Super Bowl partý út um allt land. Það hafa ekki margir efni á því að vera staðnum. Oft hafa þessir miðar verið dýrir en aldrei eins og nú. USA Today segir frá því að þetta sé hæsta miðaverð á Super Bowl í sögunni. Miðar á leikinn í endursölu kosta á bilinu 9815 til 12082 dollara samkvæmt TickPick og SearGeek söluvefunum. Þetta gerir miðaverð á bilinu 1,3 milljónir til 1,7 milljónir króna. Það jafngildir tólf iPhone 15 símum í bandarískum Apple búðum. Þeir fundu reyndar miða á 8100 dollara á þriðjudagskvöldið, rúma 1,1 milljón króna, en sá miði er í sæti á versta stað og lengst í burtu frá vellinum. View this post on Instagram A post shared by USA TODAY (@usatoday) NFL Ofurskálin Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjá meira
Það að Kansas City Chiefs og þar af leiðandi Taylor Swift verði á staðnum, gerir ekkert annað en að auka eftirspurnina enn frekar. San Francisco 49ers og Chiefs mætast í þessum stærsta íþróttakappleik ársins í Bandaríkjunum 11. febrúar næstkomandi. Augu mjög stórs hluta Bandaríkjamanna er á þessum leik og hálfleiksatriðinu og það eru Super Bowl partý út um allt land. Það hafa ekki margir efni á því að vera staðnum. Oft hafa þessir miðar verið dýrir en aldrei eins og nú. USA Today segir frá því að þetta sé hæsta miðaverð á Super Bowl í sögunni. Miðar á leikinn í endursölu kosta á bilinu 9815 til 12082 dollara samkvæmt TickPick og SearGeek söluvefunum. Þetta gerir miðaverð á bilinu 1,3 milljónir til 1,7 milljónir króna. Það jafngildir tólf iPhone 15 símum í bandarískum Apple búðum. Þeir fundu reyndar miða á 8100 dollara á þriðjudagskvöldið, rúma 1,1 milljón króna, en sá miði er í sæti á versta stað og lengst í burtu frá vellinum. View this post on Instagram A post shared by USA TODAY (@usatoday)
NFL Ofurskálin Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjör: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjá meira