Neymar svarar fyrir sig: Bætti á sig fegurðarkílóum en er ekki feitur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2024 13:00 Neymar á marga aðdáendur en líka fullt af gagnrýnendum. Getty/Marc Atkins Brasilíski framherjinn Neymar spilar ekki meira á þessu tímabili vegna meiðsla og er staddur heima í Brasilíu þar sem hann sótti afmælisveislu Romário í Rio de Janeiro um helgina. Neymar er leikmaður Al Hilal í Sádi Arabíu en fékk leyfi til að stunda endurhæfinguna á heimavígstöðvunum. Það birtust síðan myndir af Neymar úr gleðskapnum á samfélagsmiðlum og þar bentu einhverjir á það að hann væri búinn að bæta svolítið á sig. 'Suck it haters': Neymar hits back at fat jibesBrazil forward Neymar has hit back at critics who suggested he is fat, suggesting any added mass is "beauty weight."https://t.co/NLJIGPo36g— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) January 31, 2024 Neymar sleit krossband í landsleik Brasilíu og Argentínu í október og hinn 31 árs gamli framherji þurfti að gangast undir stóra hnéaðgerð. Hann hefur auðvitað ekkert spilað fótbolta síðan. Fituskömmin gekk svo langt að sumir voru búnir að eiga við myndirnar af Neymar og gera hann enn myndarlegri um sig miðjan. Neymar var ekki sáttur og svaraði fyrir sig með myndbandi á Instagram. „Var að klára æfingu,“ sagði Neymar. „Ég hef bætt á mig nokkrum fegurðarkílóum en feitur? Nei ég held nú ekki,“ sagði Neymar og lyfti upp bolnum. Neymar endaði síðan myndbandið á því að gefa gagnrýnendum sínum fingurinn og segja: „Étið það sem úti frís, hælbítar,“ sagði Neymar. | Neymar responds to those who claim he is overweight: "Okay, overweight. But fat? I don't think so! Take it, haters! Give it up or run away!"pic.twitter.com/EkV1oEyRJ4— CentreGoals. (@centregoals) January 30, 2024 Brasilía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Sjá meira
Neymar er leikmaður Al Hilal í Sádi Arabíu en fékk leyfi til að stunda endurhæfinguna á heimavígstöðvunum. Það birtust síðan myndir af Neymar úr gleðskapnum á samfélagsmiðlum og þar bentu einhverjir á það að hann væri búinn að bæta svolítið á sig. 'Suck it haters': Neymar hits back at fat jibesBrazil forward Neymar has hit back at critics who suggested he is fat, suggesting any added mass is "beauty weight."https://t.co/NLJIGPo36g— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) January 31, 2024 Neymar sleit krossband í landsleik Brasilíu og Argentínu í október og hinn 31 árs gamli framherji þurfti að gangast undir stóra hnéaðgerð. Hann hefur auðvitað ekkert spilað fótbolta síðan. Fituskömmin gekk svo langt að sumir voru búnir að eiga við myndirnar af Neymar og gera hann enn myndarlegri um sig miðjan. Neymar var ekki sáttur og svaraði fyrir sig með myndbandi á Instagram. „Var að klára æfingu,“ sagði Neymar. „Ég hef bætt á mig nokkrum fegurðarkílóum en feitur? Nei ég held nú ekki,“ sagði Neymar og lyfti upp bolnum. Neymar endaði síðan myndbandið á því að gefa gagnrýnendum sínum fingurinn og segja: „Étið það sem úti frís, hælbítar,“ sagði Neymar. | Neymar responds to those who claim he is overweight: "Okay, overweight. But fat? I don't think so! Take it, haters! Give it up or run away!"pic.twitter.com/EkV1oEyRJ4— CentreGoals. (@centregoals) January 30, 2024
Brasilía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð