Albert tilnefndur sem leikmaður mánaðarins: Hægt að kjósa hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2024 14:31 Albert Guðmundsson er stjarnan í Genoa liðinu sem kom upp úr b-deildinni fyrir þetta tímabil. Getty/Timothy Rogers Albert Guðmundsson er tilnefndur sem leikmaður mánaðarins í ítölsku deildinni eftir frábæra frammistöðu sína með Genoa liðinu. Albert skoraði tvö mörk í janúar, eitt á móti Bologna og annað á móti Salernitana. Hann var millimetrum frá því að skora einnig á móti Lecce en þá var fylgt eftir á marklínunni eftir sláarskot hans úr aukaspyrnu. View this post on Instagram A post shared by Lega Serie A (@seriea) Albert er allt í öllu í sóknarleik Genoa sem tapaði ekki leik í janúar, vann tvo leiki og gerði tvö jafntefli. Albert spilaði alls í 360 mínútur í mánuðinum, 81 prósent sendinga hans heppnuðust og hann bjó til níu marktækifæri fyrir liðsfélaga sína. Albert er tilnefndur ásamt fimm öðrum en þeir eru Lautaro Martínez (framherji Inter), Dusan Vlahovic (framherji Juventus), Ruben Loftus-Cheek (miðjumaður AC Milan), Szymon Zurkowski (miðjumaður Empoli) og Alessandro Buongiorno (miðvörður Torino). Hingað til hafa Rafael Leao, AC Milan (September), Paulo Dybala, Roma (Nóvember) og Christian Pulisic, AC Milan (desember) verið kosnir bestu leikmenn mánaðrins í Seríu A á 2023-24 tímabilinu. Það er hægt að hjálpa Alberti að hreppa þessi verðlaun með því að kjósa hann hér. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Albert skoraði tvö mörk í janúar, eitt á móti Bologna og annað á móti Salernitana. Hann var millimetrum frá því að skora einnig á móti Lecce en þá var fylgt eftir á marklínunni eftir sláarskot hans úr aukaspyrnu. View this post on Instagram A post shared by Lega Serie A (@seriea) Albert er allt í öllu í sóknarleik Genoa sem tapaði ekki leik í janúar, vann tvo leiki og gerði tvö jafntefli. Albert spilaði alls í 360 mínútur í mánuðinum, 81 prósent sendinga hans heppnuðust og hann bjó til níu marktækifæri fyrir liðsfélaga sína. Albert er tilnefndur ásamt fimm öðrum en þeir eru Lautaro Martínez (framherji Inter), Dusan Vlahovic (framherji Juventus), Ruben Loftus-Cheek (miðjumaður AC Milan), Szymon Zurkowski (miðjumaður Empoli) og Alessandro Buongiorno (miðvörður Torino). Hingað til hafa Rafael Leao, AC Milan (September), Paulo Dybala, Roma (Nóvember) og Christian Pulisic, AC Milan (desember) verið kosnir bestu leikmenn mánaðrins í Seríu A á 2023-24 tímabilinu. Það er hægt að hjálpa Alberti að hreppa þessi verðlaun með því að kjósa hann hér.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira