Afturelding fær Aron frá Brann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2024 15:31 Aron Jónsson hefur búið undanfarin þrettán ár í Noregi. @aftureldingknattspyrna Lengjudeildarlið Aftureldingar hefur styrkt sig fyrir átökin í sumar en félagið hefur samið við nítján ára varnarmann. Sá heitir Aron Jónsson, er íslenskur og skrifar undir eins árs samning við Aftureldingu. Aron hefur samt búið í Noregi frá sex ára aldri og undanfarin ár verið á mála hjá stórliði Brann. Síðastliðið tímabil var hann fastamaður í varaliði Brann sem leikur í norsku C-deildinni en árið áður vann hann D-deildina með liðinu. Aron á einnig einn leik að baki með aðalliði Brann sem og tvo leiki með U19 ára landsliði Íslands. Aron æfði með Aftureldingu í byrjun árs og skoraði í 3-1 sigri á HK í Þungavigtarbikarnum en hann er nú formlega genginn til liðs við Aftureldingu. „Mér líst mjög vel á að vera kominn í Aftureldingu. Hópurinn góður og þetta er flott þjálfarateymi. Afturelding er að spila skemmtilegan bolta sem mér finnst ég passa vel inn í. Markmiðin hjá Aftureldingu eru skýr fyrir sumarið og ég hef fulla trú á okkur. Fyrstu dagarnir í Mosó hafa verið viðburðaríkir. Nóg að gera og mikið að segja sig inn í. Hér hefur verið tekið mjög vel á móti mér. Að lokum bindi ég miklar vonir fyrir góðri stemningu á leikjunum í sumar og vona að sem flestir mæti á leikina hjá okkur. Áfram Afturelding,“ sagði Aron í viðtali við miðla Aftureldingar. „Aron stóð sig vel þegar hann var hjá okkur í byrjun árs og það er fagnaðarefni að hann sé genginn til liðs við Aftureldingu. Aron er með fína leikreynslu að baki í meistaraflokki þrátt fyrir ungan aldur og hann hefur alla burði til að taka áfram miklum framförum hér í Mosfellsbæ,“ er haft eftir Magnúsi Má Einarsson, þjálfara Aftureldingar. View this post on Instagram A post shared by Afturelding Knattspyrnudeild (@aftureldingknattspyrna) Lengjudeild karla Afturelding Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Sá heitir Aron Jónsson, er íslenskur og skrifar undir eins árs samning við Aftureldingu. Aron hefur samt búið í Noregi frá sex ára aldri og undanfarin ár verið á mála hjá stórliði Brann. Síðastliðið tímabil var hann fastamaður í varaliði Brann sem leikur í norsku C-deildinni en árið áður vann hann D-deildina með liðinu. Aron á einnig einn leik að baki með aðalliði Brann sem og tvo leiki með U19 ára landsliði Íslands. Aron æfði með Aftureldingu í byrjun árs og skoraði í 3-1 sigri á HK í Þungavigtarbikarnum en hann er nú formlega genginn til liðs við Aftureldingu. „Mér líst mjög vel á að vera kominn í Aftureldingu. Hópurinn góður og þetta er flott þjálfarateymi. Afturelding er að spila skemmtilegan bolta sem mér finnst ég passa vel inn í. Markmiðin hjá Aftureldingu eru skýr fyrir sumarið og ég hef fulla trú á okkur. Fyrstu dagarnir í Mosó hafa verið viðburðaríkir. Nóg að gera og mikið að segja sig inn í. Hér hefur verið tekið mjög vel á móti mér. Að lokum bindi ég miklar vonir fyrir góðri stemningu á leikjunum í sumar og vona að sem flestir mæti á leikina hjá okkur. Áfram Afturelding,“ sagði Aron í viðtali við miðla Aftureldingar. „Aron stóð sig vel þegar hann var hjá okkur í byrjun árs og það er fagnaðarefni að hann sé genginn til liðs við Aftureldingu. Aron er með fína leikreynslu að baki í meistaraflokki þrátt fyrir ungan aldur og hann hefur alla burði til að taka áfram miklum framförum hér í Mosfellsbæ,“ er haft eftir Magnúsi Má Einarsson, þjálfara Aftureldingar. View this post on Instagram A post shared by Afturelding Knattspyrnudeild (@aftureldingknattspyrna)
Lengjudeild karla Afturelding Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki