Kynþokkastimpillinn skilar engum draumaprinsum Jakob Bjarnar skrifar 2. febrúar 2024 13:52 Hödd segir enga draumaprinsa vera að banka á dyrnar hjá sér. aðsend Hödd Vilhjálmsdóttir almannatengill er ekki mjög ánægð með að komast á lista yfir kynþokkafyllstu konur landsins eða „Seiðandi glæsikvendi á lausu“. Einhver gæti haldið að þetta væri málið en sú er ekki reynsla Haddar. „Ég er ekki að grínast. Enginn draumaprins. Þetta hefur aldrei skilað neinu í rúmið og ekki altarið heldur. Sem helst reyndar í hendur,“ segir Hödd. Vísir birti í dag lista yfir kynþokkafullar konur á lausu og þar var Hödd meðal annarra þokkadísa. En hafi einhver haldið að þetta væri Þyrnirósarmiði, að prinsinn kæmi með það sama á hvítum hesti, þá er það eitthvað annað. Í það minnsta hvað Hödd varðar. „Það hrynja inn vinabeiðnir hjá mér frá föngum, handrukkurum, 76 ára sjóurum og svo auðvitað giftum glæsimennum. Ef einhverjar konur öfunda seiðandi glæsikvendin á þessum listum þà get ég fullvissað ykkur um að þetta skilar bara alveg akkúrat engu í rúmið,“ tilkynnir Hödd vinum sínum á Facebook. Hödd segir að bara í morgun hafi sjö vinabeiðnir dúkkað upp á Facebook og tvær á Instagram. Það sem af er degi. „Þetta hef ég mátt þola í mörg ár,“ segir Hödd, sem hefur reyndar gaman að lífinu. „Þetta hefur engu skilað og þið eruð ekki beinlínlínis að hjálpa mér.“ Ástin og lífið Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
„Ég er ekki að grínast. Enginn draumaprins. Þetta hefur aldrei skilað neinu í rúmið og ekki altarið heldur. Sem helst reyndar í hendur,“ segir Hödd. Vísir birti í dag lista yfir kynþokkafullar konur á lausu og þar var Hödd meðal annarra þokkadísa. En hafi einhver haldið að þetta væri Þyrnirósarmiði, að prinsinn kæmi með það sama á hvítum hesti, þá er það eitthvað annað. Í það minnsta hvað Hödd varðar. „Það hrynja inn vinabeiðnir hjá mér frá föngum, handrukkurum, 76 ára sjóurum og svo auðvitað giftum glæsimennum. Ef einhverjar konur öfunda seiðandi glæsikvendin á þessum listum þà get ég fullvissað ykkur um að þetta skilar bara alveg akkúrat engu í rúmið,“ tilkynnir Hödd vinum sínum á Facebook. Hödd segir að bara í morgun hafi sjö vinabeiðnir dúkkað upp á Facebook og tvær á Instagram. Það sem af er degi. „Þetta hef ég mátt þola í mörg ár,“ segir Hödd, sem hefur reyndar gaman að lífinu. „Þetta hefur engu skilað og þið eruð ekki beinlínlínis að hjálpa mér.“
Ástin og lífið Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira