Doc Rivers þjálfar stjörnuliðið gegn vilja sínum Siggeir Ævarsson skrifar 4. febrúar 2024 23:00 Doc Rivers er ekki sáttur með að fá að þjálfa Stjörnuliðið vísir/Getty NBA-deildin hefur tilkynnt um þjálfara stjörnuliða austur- og vesturstrandar en stjörnuleikurinn fer fram þann 18. febrúar næstkomandi. Doc Rivers mun þjálfa lið austurstrandarinnar og hefur sú ákvörun vakið töluverða athygli. Rivers tók við liði Milwaukee Bucks nokkuð óvænt þann 23. janúar en Adrian Griffin var með 30 sigra í 43 leikjum á tímabilinu og í 2. sæti austurdeilarinnar á eftir Boston Celtics. Þegar þjálfarar stjörnuliðanna eru valdir er sá háttur hafður á að þeir þjálfarar sem eru með bestan árangur á hvorri strönd eru sjálfkrafa valdir til starfa. Sú undantekning er þó gerð að enginn fær að þjálfa tvö ár í röð. Er sú regla kennd við hinn goðsagnakennda þjálfara Pat Riley sem átti tilkall til að þjálfa lið vesturstrandarinnar átta sinnum á níu tímabilum á 9. áratugnum þegar hann þjálfaði Lakers. Þar sem Joe Mazzulla, þjálfari Boston Celtics, þjálfaði lið austurstrandarinnar í fyrra, er þjálfari Bucks næstur í goggunaröðinni. Rivers hefur stýrt liði Bucks í þremur leikjum og unnið einn. Þessi ákvörðun hefur vakið töluverða athygli og er Rivers sjálfur ekki sáttur og sagði að þetta væri algjörlega fáránlegt. „Tja, Adrian mun fá eitthvað að peningunum, það er nokkuð ljóst, og hring. Þetta er ansi sérstakt. Mér finnst að það ætti að vera einhver regla að einhver annar en ég geri þetta.“ Maybe I ll send my staff and I ll go on vacation Doc Rivers was just as stunned as the rest of us finding out he d be coaching the All-Star Game pic.twitter.com/KQu5BxjHVR— Barstool Sports (@barstoolsports) February 4, 2024 Rivers landaði sínum fyrsta sigri með Bucks þegar liðið lagði Dallas Mavericks, 129-117, síðustu nótt. Sá sigur gerði það að verkum að Rivers tryggði sér þjálfarasætið hjá stjörnuliðinu. Sérfræðingarnir í Inside the NBA fóru yfir möguleikana fyrir leikinn og var greinilega skemmt yfir þessari sérkennilegu stöðu. Inside the NBA joking about if Doc Rivers coaches the All Star Game while being 0-2 pic.twitter.com/EeoiIPeblK https://t.co/nD0aWIIFA8— Alex (@Dubs408) February 2, 2024 Körfubolti NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Sjá meira
Rivers tók við liði Milwaukee Bucks nokkuð óvænt þann 23. janúar en Adrian Griffin var með 30 sigra í 43 leikjum á tímabilinu og í 2. sæti austurdeilarinnar á eftir Boston Celtics. Þegar þjálfarar stjörnuliðanna eru valdir er sá háttur hafður á að þeir þjálfarar sem eru með bestan árangur á hvorri strönd eru sjálfkrafa valdir til starfa. Sú undantekning er þó gerð að enginn fær að þjálfa tvö ár í röð. Er sú regla kennd við hinn goðsagnakennda þjálfara Pat Riley sem átti tilkall til að þjálfa lið vesturstrandarinnar átta sinnum á níu tímabilum á 9. áratugnum þegar hann þjálfaði Lakers. Þar sem Joe Mazzulla, þjálfari Boston Celtics, þjálfaði lið austurstrandarinnar í fyrra, er þjálfari Bucks næstur í goggunaröðinni. Rivers hefur stýrt liði Bucks í þremur leikjum og unnið einn. Þessi ákvörðun hefur vakið töluverða athygli og er Rivers sjálfur ekki sáttur og sagði að þetta væri algjörlega fáránlegt. „Tja, Adrian mun fá eitthvað að peningunum, það er nokkuð ljóst, og hring. Þetta er ansi sérstakt. Mér finnst að það ætti að vera einhver regla að einhver annar en ég geri þetta.“ Maybe I ll send my staff and I ll go on vacation Doc Rivers was just as stunned as the rest of us finding out he d be coaching the All-Star Game pic.twitter.com/KQu5BxjHVR— Barstool Sports (@barstoolsports) February 4, 2024 Rivers landaði sínum fyrsta sigri með Bucks þegar liðið lagði Dallas Mavericks, 129-117, síðustu nótt. Sá sigur gerði það að verkum að Rivers tryggði sér þjálfarasætið hjá stjörnuliðinu. Sérfræðingarnir í Inside the NBA fóru yfir möguleikana fyrir leikinn og var greinilega skemmt yfir þessari sérkennilegu stöðu. Inside the NBA joking about if Doc Rivers coaches the All Star Game while being 0-2 pic.twitter.com/EeoiIPeblK https://t.co/nD0aWIIFA8— Alex (@Dubs408) February 2, 2024
Körfubolti NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Sjá meira