Skandall í Mahomes fjölskyldunni rétt fyrir Super Bowl leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2024 07:31 Patrick Mahomes faðmar hér föður sinn fyrir leik hjá Kansas City Chiefs. Fréttir af ölvunarakstri föður hans koma rétt fyrir stærsta leik ársins. Getty/Scott Winters Faðir Patrick Mahomes var handtekinn um helgina eftir að hann var uppvís að því að keyra undir áhrifum. Patrick Mahomes eldri er 54 ára gamall og var tekinn fyrir ölvunarakstur í Texas fylki. Hann slapp úr fangelsinu daginn eftir eða þegar hann hafði greitt tryggingu upp á tíu þúsund dollara eða rúmlega 1,3 milljón íslenskra króna. JUST IN: Patrick Mahomes Sr. has been arrested for DWI for the third time just days before his son plays in the Super Bowl.Mahomes Sr. was charged with his second DWI in 2018 and was sentenced to 40 days in jail.The third DWI offense is a third degree felony meaning he could pic.twitter.com/yhYJQTLfEH— Collin Rugg (@CollinRugg) February 4, 2024 Mahomes gæti átt á hættu að vera dæmdur í tíu ára fanglesi samkvæmt lögum í Texas. Sonur hans er að spila til úrslita um NFL titilinn í Super Bowl í Las Vegas um næstu helgi þegar Kansas City Chiefs mætir San Francisco 49ers. Mahomes eldri var einnig tekinn fyrir ölvunarakstur í Texas árið 2018 og fékk þá 40 daga dóm. Hann spilaði fyrir sex félög í bandarísku hafnaboltadeildinni frá 1992 til 2003. Patrick Mahomes Sr. was arrested for driving while intoxicated for the third time or more.All we know https://t.co/5ZeFUYjU3t pic.twitter.com/6dvkoFcyQw— TMZ (@TMZ) February 5, 2024 NFL Ofurskálin Mest lesið Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fleiri fréttir Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Sjá meira
Patrick Mahomes eldri er 54 ára gamall og var tekinn fyrir ölvunarakstur í Texas fylki. Hann slapp úr fangelsinu daginn eftir eða þegar hann hafði greitt tryggingu upp á tíu þúsund dollara eða rúmlega 1,3 milljón íslenskra króna. JUST IN: Patrick Mahomes Sr. has been arrested for DWI for the third time just days before his son plays in the Super Bowl.Mahomes Sr. was charged with his second DWI in 2018 and was sentenced to 40 days in jail.The third DWI offense is a third degree felony meaning he could pic.twitter.com/yhYJQTLfEH— Collin Rugg (@CollinRugg) February 4, 2024 Mahomes gæti átt á hættu að vera dæmdur í tíu ára fanglesi samkvæmt lögum í Texas. Sonur hans er að spila til úrslita um NFL titilinn í Super Bowl í Las Vegas um næstu helgi þegar Kansas City Chiefs mætir San Francisco 49ers. Mahomes eldri var einnig tekinn fyrir ölvunarakstur í Texas árið 2018 og fékk þá 40 daga dóm. Hann spilaði fyrir sex félög í bandarísku hafnaboltadeildinni frá 1992 til 2003. Patrick Mahomes Sr. was arrested for driving while intoxicated for the third time or more.All we know https://t.co/5ZeFUYjU3t pic.twitter.com/6dvkoFcyQw— TMZ (@TMZ) February 5, 2024
NFL Ofurskálin Mest lesið Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fleiri fréttir Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Dagskráin: Big Ben, Skiptiborðið og Körfuboltakvöld ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti