Mafían á eftir ítölsku goðsögninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2024 12:00 Gennaro Gattuso þurfti að hafa áhyggjur af fjölskyldu sinni heima á Ítalíu. Getty/Jonathan Moscrop Ítalska knattspyrnugoðsögnin Gennaro Gattuso kom sér í vandræði hjá hópi sem enginn vill koma sér í vandræði hjá á Ítalíu. Ítalski mafíuhópurinn Ndrangheta var á eftir Gattuso og beitti fjölskyldu hans fjárkúgun. Mafían hefur aðsetur á Kalabríu svæðinu á suður Ítalíu. Blaðið Il Messaggero hefur heimildir fyrir því að mafían hafi þegar kveikt í bílum Gattuso-fjölskyldunnar og heimtað pening frá fjölskyldunni. #rino gattuso, «l'ex calciatore pagò tremila euro per il pizzo alla 'ndrangheta», il padre e la sorella erano minacciati: le intercettazioni telefoniche https://t.co/olV624DE5B— Il Messaggero (@ilmessaggeroit) February 4, 2024 Ástæðan er sögð vera sú að Gattuso-fjölskyldan vildi fyrir nokkrum mánuðum setja upp sólarrafhlöður á lóð sinni. Mafían vildi fá greiðslu vegna málsins. Annars fengi fjölskyldufaðirinn ekki leyfi fyrir verkinu. Til að hræða fjölskylduna til hlýðni er mafían sögð hafa kveikt tvisvar í bíl systur Gattuso. Fyrst í október og svo aftur í desember. Lögreglan rannsakaði málið en komst seinna að því að Gattuso hafi gefist upp á þessu ástandi og ákveðið að borga mafíunni þrjú þúsund evrur. Það er sama og 446 þúsund í íslenskum krónum. Lögreglan handtók engu að síður tvo aðila úr Ndrangheta-mafíunni og kærði þá fyrir fjárkúgun. Gattuso er knattspyrnustjóri franska félagsins Olympique Marseille en hann er þekkastur fyrir fótboltaferil sinn sem leikmaður AC Milan og meðlimur heimsmeistaraliðs Ítala frá 2006. Ítalski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Ítalski mafíuhópurinn Ndrangheta var á eftir Gattuso og beitti fjölskyldu hans fjárkúgun. Mafían hefur aðsetur á Kalabríu svæðinu á suður Ítalíu. Blaðið Il Messaggero hefur heimildir fyrir því að mafían hafi þegar kveikt í bílum Gattuso-fjölskyldunnar og heimtað pening frá fjölskyldunni. #rino gattuso, «l'ex calciatore pagò tremila euro per il pizzo alla 'ndrangheta», il padre e la sorella erano minacciati: le intercettazioni telefoniche https://t.co/olV624DE5B— Il Messaggero (@ilmessaggeroit) February 4, 2024 Ástæðan er sögð vera sú að Gattuso-fjölskyldan vildi fyrir nokkrum mánuðum setja upp sólarrafhlöður á lóð sinni. Mafían vildi fá greiðslu vegna málsins. Annars fengi fjölskyldufaðirinn ekki leyfi fyrir verkinu. Til að hræða fjölskylduna til hlýðni er mafían sögð hafa kveikt tvisvar í bíl systur Gattuso. Fyrst í október og svo aftur í desember. Lögreglan rannsakaði málið en komst seinna að því að Gattuso hafi gefist upp á þessu ástandi og ákveðið að borga mafíunni þrjú þúsund evrur. Það er sama og 446 þúsund í íslenskum krónum. Lögreglan handtók engu að síður tvo aðila úr Ndrangheta-mafíunni og kærði þá fyrir fjárkúgun. Gattuso er knattspyrnustjóri franska félagsins Olympique Marseille en hann er þekkastur fyrir fótboltaferil sinn sem leikmaður AC Milan og meðlimur heimsmeistaraliðs Ítala frá 2006.
Ítalski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti