130 starfsmenn Vísis falla af launaskrá Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. febrúar 2024 19:36 Grindavík jarðskjálftar Í dag fengu 130 starfsmenn Vísis bréf þar sem þeim var tjáð að þeir yrðu teknir af launaskrá fyrirtækisins og fari á úrræði ríkisins. Ástæðan séu náttúruhamfarirnar í Grindavík, þar sem fyrirtækið hefur verið starfrækt. Á vef Vísis hf. segir að ekki sé um rof á ráðningasambandi að ræða. Eftir séu 60 manns í landi sem vinni við þau verkefni sem eru í gangi, þar á meðal saltfiskvinnsluna í Helguvík. Þá segir að verklagsreglur Almannavarna hamli því að starfsemi sé haldið úti í Grindavík að öllu leyti eða hluta. Tekist hafi að hefja starfsemi með saltfisk á tveimur nýjum stöðum en starfsmenn þar séu færri en annars væri og verkefnin hafi breyst. Nánari útfærsla hvað það varðar verði kynnt í vikunni. Í bréfinu til starfsmanna kemur fram að ákveðið hefði verið að stöðva greiðslu launa til starfsfólks í landi sem ekki er í vinnu frá og með deginum í dag. Starfsfólk sé hvatt til að sækja beint um greiðslur til Vinnumálastofnunar á grundvelli laga um tímabundinn stuðning til launagreiðsla. Þrátt fyrir að starfsmennirnir 130 hafi verið teknir af launaskrá kemur fram að ráðningarsambandi við þá rofni ekki og þegar starfsemi hefst aftur í Grindavík geti starfsfólk hafið störf að nýju. Unnið verði að því að tryggja rekstrargrundvöll félagsins í gegnum núlíðandi óvissutíma og haldið verði áfram að þrýsta á yfirvöld að gera þeim kleift að halda áfram starfsemi í Grindavík að gættu fyllsta öryggis. Grindavík Sjávarútvegur Eldgos á Reykjanesskaga Vinnumarkaður Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Á vef Vísis hf. segir að ekki sé um rof á ráðningasambandi að ræða. Eftir séu 60 manns í landi sem vinni við þau verkefni sem eru í gangi, þar á meðal saltfiskvinnsluna í Helguvík. Þá segir að verklagsreglur Almannavarna hamli því að starfsemi sé haldið úti í Grindavík að öllu leyti eða hluta. Tekist hafi að hefja starfsemi með saltfisk á tveimur nýjum stöðum en starfsmenn þar séu færri en annars væri og verkefnin hafi breyst. Nánari útfærsla hvað það varðar verði kynnt í vikunni. Í bréfinu til starfsmanna kemur fram að ákveðið hefði verið að stöðva greiðslu launa til starfsfólks í landi sem ekki er í vinnu frá og með deginum í dag. Starfsfólk sé hvatt til að sækja beint um greiðslur til Vinnumálastofnunar á grundvelli laga um tímabundinn stuðning til launagreiðsla. Þrátt fyrir að starfsmennirnir 130 hafi verið teknir af launaskrá kemur fram að ráðningarsambandi við þá rofni ekki og þegar starfsemi hefst aftur í Grindavík geti starfsfólk hafið störf að nýju. Unnið verði að því að tryggja rekstrargrundvöll félagsins í gegnum núlíðandi óvissutíma og haldið verði áfram að þrýsta á yfirvöld að gera þeim kleift að halda áfram starfsemi í Grindavík að gættu fyllsta öryggis.
Grindavík Sjávarútvegur Eldgos á Reykjanesskaga Vinnumarkaður Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira