„Við hittum eins og við eigum að vera að hitta“ Andri Már Eggertsson skrifar 6. febrúar 2024 19:53 Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var afar ánægður með stórsigur gegn Stjörnunni 64-90. „Mér fannst við spila varnarlega mjög vel og vorum gríðarlega orkumiklar. Við létum þær taka þau skot sem við vildum að þær myndu taka og þær voru ekki að hitta úr þeim skotum. Varnarlega vorum við mjög góðar og síðan hittum við eins og við eigum að vera að hitta,“ sagði Ingvar sem var afar ánægður með skotnýtinguna. Ingvar var ánægður með hvernig hans lið svaraði öllum áhlaupum Stjörnunnar í fyrri hálfleik. „Mér fannst þetta hörkuleikur í fyrri hálfleik. Við vorum tíu stigum yfir í hálfleik og að gefa þeim mikið af sóknarfráköstum ásamt því að setja þær á vítalínuna. Í seinni hálfleik héldum við áfram að gera það sama varnarlega og sóknin fylgdi með í kjölfarið.“ Haukar spiluðu frábærlega í þriðja leikhluta og gestirnir gott sem kláruðu leikinn á þeim kafla. „Það var sama orkan varnarlega og við fórum að hitta. Við vorum að stýra leiknum mjög vel og Keira og Þóra spiluðu mjög vel.“ Aðspurður hvernig honum finnist liðið hafa brugðist við því að Bjarni Magnússon steig til hliðar sem þjálfari liðsins. Haukar hafa unnið báða leikina og Ingvar grínaðist með að stelpurnar höfðu verið fegnar að losna við hann. „Þær eru fegnar að losna við hann. Það getur ekki annað verið,“ sagði Ingvar Guðjónsson léttur og hélt áfram.“ „Þetta var erfitt og það var mikill uppgangur á meðan Bjarni var með liðið og við erum bara að halda áfram því verki.“ Subway-deild kvenna Haukar Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Sjá meira
„Mér fannst við spila varnarlega mjög vel og vorum gríðarlega orkumiklar. Við létum þær taka þau skot sem við vildum að þær myndu taka og þær voru ekki að hitta úr þeim skotum. Varnarlega vorum við mjög góðar og síðan hittum við eins og við eigum að vera að hitta,“ sagði Ingvar sem var afar ánægður með skotnýtinguna. Ingvar var ánægður með hvernig hans lið svaraði öllum áhlaupum Stjörnunnar í fyrri hálfleik. „Mér fannst þetta hörkuleikur í fyrri hálfleik. Við vorum tíu stigum yfir í hálfleik og að gefa þeim mikið af sóknarfráköstum ásamt því að setja þær á vítalínuna. Í seinni hálfleik héldum við áfram að gera það sama varnarlega og sóknin fylgdi með í kjölfarið.“ Haukar spiluðu frábærlega í þriðja leikhluta og gestirnir gott sem kláruðu leikinn á þeim kafla. „Það var sama orkan varnarlega og við fórum að hitta. Við vorum að stýra leiknum mjög vel og Keira og Þóra spiluðu mjög vel.“ Aðspurður hvernig honum finnist liðið hafa brugðist við því að Bjarni Magnússon steig til hliðar sem þjálfari liðsins. Haukar hafa unnið báða leikina og Ingvar grínaðist með að stelpurnar höfðu verið fegnar að losna við hann. „Þær eru fegnar að losna við hann. Það getur ekki annað verið,“ sagði Ingvar Guðjónsson léttur og hélt áfram.“ „Þetta var erfitt og það var mikill uppgangur á meðan Bjarni var með liðið og við erum bara að halda áfram því verki.“
Subway-deild kvenna Haukar Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Sjá meira