Fimm fantaflottar miðbæjarperlur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. febrúar 2024 14:37 Í miðbæ Reykjavíkur má finna fjölda fallegra eigna í öllum stærðum og gerðum. Í miðborg Reykjavíkur má finna fjölda eigna í öllum stærðum og gerðum. Sögufræg hús, nýjar eignir, lúxusíbúðir og allt þar á milli. Lífið á Vísi tók saman nokkrar eignir sem má finna í póstnúmeri 101. Tignarlegt hús með aukinni lofthæð Við Vesturgötu 54 a má finna glæsilega 127 fermetra íbúð á 1. hæð í húsi sem var byggt árið 1930. Eignin hefur fengið miklar endurbætur en heldur í gamla tíðarandan með rósettum í lofti, loftlistum og marmara á gólfum. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 96,9 milljónir. Kristján Kristján Kristján Kristján Hönnunaríbúð við Hafnartorg Við Tryggvagötu 23 má finna 163,8 fermetra íbúð á efstu hæð með þriggja metra lofthæð og stórkostlegu útsýni. Guðbjörg Magnúsdóttir innanhúshönnuður hannaði íbúðina og sá um efnisval. Eignin skiptist í hjónasvítu með fataherbergi og rúmgóðu baðherbergi, stórt alrými sem skiptist í stofu, eldhús og borðstofu, svefnherbergi og baðherbergi, og tvennar svalir. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 197 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Björt hæð í sögufrægu húsi Við Vatnsstíg 3 B má finna fallega þriggja herberbergja íbúð í sögufrægu steinsteyptu húsi frá árinu 1929. Mikil lofthæð og fallegir gluggar setja skemmtilegan svip á rýmið. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð af núverandi eigendum. Skipulagi hefur verið talsvert breytt frá samþykktum breytingum til að koma fyrir viðbótar svefnherbergi. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 82,9 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Nýstárleg og björt íbúð Við Miðstræti 12 er glæsileg 78 fermetra íbúð með sérinngangi í steinsteyptu fjölbýlishúsi. Alls eru sex íbúðir eru í húsinu. Húsið er byggt árið 1924 í miðbæ Reykjavíkur og blandast því saman nútíma þægindi við gamla sögu. Eignin samanstendur af einu svefnberbergi, einu baðherbergi, eldhúsi, stofu, fataherbergi og geymslu. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 65,9 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Innflutt timburhús frá Noregi Við Vesturgötu 41 stendur gamalt og reisulegt hús frá árinu 1889. Eignin er um 270 fermetrar að stærð og hefur fengið töluverðar endurbætur. Húsið er innflutt timburhús frá Noregi á þremur hæðum auk kjallara á hlöðnum grunni, innflutt árið 1889 og klárað árið 1902 ásamt viðbyggingu frá árinu 1969. Alls eru níu svefnherbergi, tvær stofur, tvö eldhús og þrjú baðherbergi. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 159 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Reykjavík Fasteignamarkaður Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Sjá meira
Tignarlegt hús með aukinni lofthæð Við Vesturgötu 54 a má finna glæsilega 127 fermetra íbúð á 1. hæð í húsi sem var byggt árið 1930. Eignin hefur fengið miklar endurbætur en heldur í gamla tíðarandan með rósettum í lofti, loftlistum og marmara á gólfum. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 96,9 milljónir. Kristján Kristján Kristján Kristján Hönnunaríbúð við Hafnartorg Við Tryggvagötu 23 má finna 163,8 fermetra íbúð á efstu hæð með þriggja metra lofthæð og stórkostlegu útsýni. Guðbjörg Magnúsdóttir innanhúshönnuður hannaði íbúðina og sá um efnisval. Eignin skiptist í hjónasvítu með fataherbergi og rúmgóðu baðherbergi, stórt alrými sem skiptist í stofu, eldhús og borðstofu, svefnherbergi og baðherbergi, og tvennar svalir. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 197 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Björt hæð í sögufrægu húsi Við Vatnsstíg 3 B má finna fallega þriggja herberbergja íbúð í sögufrægu steinsteyptu húsi frá árinu 1929. Mikil lofthæð og fallegir gluggar setja skemmtilegan svip á rýmið. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð af núverandi eigendum. Skipulagi hefur verið talsvert breytt frá samþykktum breytingum til að koma fyrir viðbótar svefnherbergi. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 82,9 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Nýstárleg og björt íbúð Við Miðstræti 12 er glæsileg 78 fermetra íbúð með sérinngangi í steinsteyptu fjölbýlishúsi. Alls eru sex íbúðir eru í húsinu. Húsið er byggt árið 1924 í miðbæ Reykjavíkur og blandast því saman nútíma þægindi við gamla sögu. Eignin samanstendur af einu svefnberbergi, einu baðherbergi, eldhúsi, stofu, fataherbergi og geymslu. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 65,9 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Innflutt timburhús frá Noregi Við Vesturgötu 41 stendur gamalt og reisulegt hús frá árinu 1889. Eignin er um 270 fermetrar að stærð og hefur fengið töluverðar endurbætur. Húsið er innflutt timburhús frá Noregi á þremur hæðum auk kjallara á hlöðnum grunni, innflutt árið 1889 og klárað árið 1902 ásamt viðbyggingu frá árinu 1969. Alls eru níu svefnherbergi, tvær stofur, tvö eldhús og þrjú baðherbergi. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 159 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Reykjavík Fasteignamarkaður Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Sjá meira