Fimm fantaflottar miðbæjarperlur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. febrúar 2024 14:37 Í miðbæ Reykjavíkur má finna fjölda fallegra eigna í öllum stærðum og gerðum. Í miðborg Reykjavíkur má finna fjölda eigna í öllum stærðum og gerðum. Sögufræg hús, nýjar eignir, lúxusíbúðir og allt þar á milli. Lífið á Vísi tók saman nokkrar eignir sem má finna í póstnúmeri 101. Tignarlegt hús með aukinni lofthæð Við Vesturgötu 54 a má finna glæsilega 127 fermetra íbúð á 1. hæð í húsi sem var byggt árið 1930. Eignin hefur fengið miklar endurbætur en heldur í gamla tíðarandan með rósettum í lofti, loftlistum og marmara á gólfum. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 96,9 milljónir. Kristján Kristján Kristján Kristján Hönnunaríbúð við Hafnartorg Við Tryggvagötu 23 má finna 163,8 fermetra íbúð á efstu hæð með þriggja metra lofthæð og stórkostlegu útsýni. Guðbjörg Magnúsdóttir innanhúshönnuður hannaði íbúðina og sá um efnisval. Eignin skiptist í hjónasvítu með fataherbergi og rúmgóðu baðherbergi, stórt alrými sem skiptist í stofu, eldhús og borðstofu, svefnherbergi og baðherbergi, og tvennar svalir. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 197 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Björt hæð í sögufrægu húsi Við Vatnsstíg 3 B má finna fallega þriggja herberbergja íbúð í sögufrægu steinsteyptu húsi frá árinu 1929. Mikil lofthæð og fallegir gluggar setja skemmtilegan svip á rýmið. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð af núverandi eigendum. Skipulagi hefur verið talsvert breytt frá samþykktum breytingum til að koma fyrir viðbótar svefnherbergi. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 82,9 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Nýstárleg og björt íbúð Við Miðstræti 12 er glæsileg 78 fermetra íbúð með sérinngangi í steinsteyptu fjölbýlishúsi. Alls eru sex íbúðir eru í húsinu. Húsið er byggt árið 1924 í miðbæ Reykjavíkur og blandast því saman nútíma þægindi við gamla sögu. Eignin samanstendur af einu svefnberbergi, einu baðherbergi, eldhúsi, stofu, fataherbergi og geymslu. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 65,9 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Innflutt timburhús frá Noregi Við Vesturgötu 41 stendur gamalt og reisulegt hús frá árinu 1889. Eignin er um 270 fermetrar að stærð og hefur fengið töluverðar endurbætur. Húsið er innflutt timburhús frá Noregi á þremur hæðum auk kjallara á hlöðnum grunni, innflutt árið 1889 og klárað árið 1902 ásamt viðbyggingu frá árinu 1969. Alls eru níu svefnherbergi, tvær stofur, tvö eldhús og þrjú baðherbergi. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 159 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Reykjavík Fasteignamarkaður Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Sjá meira
Tignarlegt hús með aukinni lofthæð Við Vesturgötu 54 a má finna glæsilega 127 fermetra íbúð á 1. hæð í húsi sem var byggt árið 1930. Eignin hefur fengið miklar endurbætur en heldur í gamla tíðarandan með rósettum í lofti, loftlistum og marmara á gólfum. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 96,9 milljónir. Kristján Kristján Kristján Kristján Hönnunaríbúð við Hafnartorg Við Tryggvagötu 23 má finna 163,8 fermetra íbúð á efstu hæð með þriggja metra lofthæð og stórkostlegu útsýni. Guðbjörg Magnúsdóttir innanhúshönnuður hannaði íbúðina og sá um efnisval. Eignin skiptist í hjónasvítu með fataherbergi og rúmgóðu baðherbergi, stórt alrými sem skiptist í stofu, eldhús og borðstofu, svefnherbergi og baðherbergi, og tvennar svalir. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 197 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Björt hæð í sögufrægu húsi Við Vatnsstíg 3 B má finna fallega þriggja herberbergja íbúð í sögufrægu steinsteyptu húsi frá árinu 1929. Mikil lofthæð og fallegir gluggar setja skemmtilegan svip á rýmið. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð af núverandi eigendum. Skipulagi hefur verið talsvert breytt frá samþykktum breytingum til að koma fyrir viðbótar svefnherbergi. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 82,9 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Nýstárleg og björt íbúð Við Miðstræti 12 er glæsileg 78 fermetra íbúð með sérinngangi í steinsteyptu fjölbýlishúsi. Alls eru sex íbúðir eru í húsinu. Húsið er byggt árið 1924 í miðbæ Reykjavíkur og blandast því saman nútíma þægindi við gamla sögu. Eignin samanstendur af einu svefnberbergi, einu baðherbergi, eldhúsi, stofu, fataherbergi og geymslu. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 65,9 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Innflutt timburhús frá Noregi Við Vesturgötu 41 stendur gamalt og reisulegt hús frá árinu 1889. Eignin er um 270 fermetrar að stærð og hefur fengið töluverðar endurbætur. Húsið er innflutt timburhús frá Noregi á þremur hæðum auk kjallara á hlöðnum grunni, innflutt árið 1889 og klárað árið 1902 ásamt viðbyggingu frá árinu 1969. Alls eru níu svefnherbergi, tvær stofur, tvö eldhús og þrjú baðherbergi. Nánari upplýsingar hér. Ásett verð er 159 milljónir. Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Reykjavík Fasteignamarkaður Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Sjá meira