„Þetta er Þóra sem við þekkjum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2024 13:01 Þóra Kristín Jónsdóttir í leiknum á móti Stjörnunni en til varnar er Stjörnukonan Ísold Sævarsdóttir. Visir/Diego Þóra Kristín Jónsdóttir átti mjög góðan leik þegar Haukakonur unnu öruggan sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð A-hluta Subway deildar kvenna í körfubolta. Þóra Kristín fékk líka hrós í Subway Körfuboltakvöldi þar sem farið var yfir leikina í vikunni. Þóra var með 22 stig, 6 stoðsendingar og 5 fráköst í leiknum en hún hitti úr 64 prósent skota sinna. Stjörnukonur réðu ekkert við Haukaliðið sem er að blómstra eftir að Ingvar Guðjónsson tók einn við liðinu. Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu frammistöðu Haukaliðsins í leiknum og þar fékk Þóra mesta hrósið. „Þóra, mín kona, var loksins komin með svægið sitt aftur. Hún var að spila á sínu getustigi,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Sendingarnar, hvernig hún sækir inn í vörnina og opnar fyrir aðrar. Hún var með 62 prósent nýtingu í tveggja stiga skotum og 67 prósent nýtingu í þriggja. Hún er aðalleikstjórnandi landsliðsins og hún var bara að sýna það að hún er bara það mikið betri en nýliðinn,“ sagði Ólöf Helga. „Ég vil bara að Þóra haldi áfram því þetta finnst mér eðlilegar tölur fyrir hana,“ sagði Ólöf. „Við erum svolítið búin að sakna þessarar Þóru í vetur,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Hún hefur átt svona leiki inn á milli. Kannski ekki svona en góða leiki þar sem maður sér góðu gömlu Þóru. Við erum búin að ræða mikið þetta Kieru-Þóru samband inn á vellinum. Við vitum alveg hvað Þóra kann og getur,“ sagði Hallveig Jónsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Það er ekki hægt að ætlast til þess að sjá svona tölur í hverjum einasta leik hjá henni en samt sem áður á hún ekki að vera tapa eins mikið af boltum og hún hefur verið að gera. Hún á ekki að vera að skora jafnlítið og allt þetta. Þetta er Þóra sem við þekkjum og við viljum hafa hana svona,“ sagði Hallveig. Það má sjá umfjöllunina um Þóru hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Þóra sýndi sitt rétta andlit Haukar Körfuboltakvöld Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Handbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira
Þóra Kristín fékk líka hrós í Subway Körfuboltakvöldi þar sem farið var yfir leikina í vikunni. Þóra var með 22 stig, 6 stoðsendingar og 5 fráköst í leiknum en hún hitti úr 64 prósent skota sinna. Stjörnukonur réðu ekkert við Haukaliðið sem er að blómstra eftir að Ingvar Guðjónsson tók einn við liðinu. Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu frammistöðu Haukaliðsins í leiknum og þar fékk Þóra mesta hrósið. „Þóra, mín kona, var loksins komin með svægið sitt aftur. Hún var að spila á sínu getustigi,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Sendingarnar, hvernig hún sækir inn í vörnina og opnar fyrir aðrar. Hún var með 62 prósent nýtingu í tveggja stiga skotum og 67 prósent nýtingu í þriggja. Hún er aðalleikstjórnandi landsliðsins og hún var bara að sýna það að hún er bara það mikið betri en nýliðinn,“ sagði Ólöf Helga. „Ég vil bara að Þóra haldi áfram því þetta finnst mér eðlilegar tölur fyrir hana,“ sagði Ólöf. „Við erum svolítið búin að sakna þessarar Þóru í vetur,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Hún hefur átt svona leiki inn á milli. Kannski ekki svona en góða leiki þar sem maður sér góðu gömlu Þóru. Við erum búin að ræða mikið þetta Kieru-Þóru samband inn á vellinum. Við vitum alveg hvað Þóra kann og getur,“ sagði Hallveig Jónsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Það er ekki hægt að ætlast til þess að sjá svona tölur í hverjum einasta leik hjá henni en samt sem áður á hún ekki að vera tapa eins mikið af boltum og hún hefur verið að gera. Hún á ekki að vera að skora jafnlítið og allt þetta. Þetta er Þóra sem við þekkjum og við viljum hafa hana svona,“ sagði Hallveig. Það má sjá umfjöllunina um Þóru hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Þóra sýndi sitt rétta andlit
Haukar Körfuboltakvöld Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Handbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira