„Þetta er Þóra sem við þekkjum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2024 13:01 Þóra Kristín Jónsdóttir í leiknum á móti Stjörnunni en til varnar er Stjörnukonan Ísold Sævarsdóttir. Visir/Diego Þóra Kristín Jónsdóttir átti mjög góðan leik þegar Haukakonur unnu öruggan sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð A-hluta Subway deildar kvenna í körfubolta. Þóra Kristín fékk líka hrós í Subway Körfuboltakvöldi þar sem farið var yfir leikina í vikunni. Þóra var með 22 stig, 6 stoðsendingar og 5 fráköst í leiknum en hún hitti úr 64 prósent skota sinna. Stjörnukonur réðu ekkert við Haukaliðið sem er að blómstra eftir að Ingvar Guðjónsson tók einn við liðinu. Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu frammistöðu Haukaliðsins í leiknum og þar fékk Þóra mesta hrósið. „Þóra, mín kona, var loksins komin með svægið sitt aftur. Hún var að spila á sínu getustigi,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Sendingarnar, hvernig hún sækir inn í vörnina og opnar fyrir aðrar. Hún var með 62 prósent nýtingu í tveggja stiga skotum og 67 prósent nýtingu í þriggja. Hún er aðalleikstjórnandi landsliðsins og hún var bara að sýna það að hún er bara það mikið betri en nýliðinn,“ sagði Ólöf Helga. „Ég vil bara að Þóra haldi áfram því þetta finnst mér eðlilegar tölur fyrir hana,“ sagði Ólöf. „Við erum svolítið búin að sakna þessarar Þóru í vetur,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Hún hefur átt svona leiki inn á milli. Kannski ekki svona en góða leiki þar sem maður sér góðu gömlu Þóru. Við erum búin að ræða mikið þetta Kieru-Þóru samband inn á vellinum. Við vitum alveg hvað Þóra kann og getur,“ sagði Hallveig Jónsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Það er ekki hægt að ætlast til þess að sjá svona tölur í hverjum einasta leik hjá henni en samt sem áður á hún ekki að vera tapa eins mikið af boltum og hún hefur verið að gera. Hún á ekki að vera að skora jafnlítið og allt þetta. Þetta er Þóra sem við þekkjum og við viljum hafa hana svona,“ sagði Hallveig. Það má sjá umfjöllunina um Þóru hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Þóra sýndi sitt rétta andlit Haukar Körfuboltakvöld Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Þóra Kristín fékk líka hrós í Subway Körfuboltakvöldi þar sem farið var yfir leikina í vikunni. Þóra var með 22 stig, 6 stoðsendingar og 5 fráköst í leiknum en hún hitti úr 64 prósent skota sinna. Stjörnukonur réðu ekkert við Haukaliðið sem er að blómstra eftir að Ingvar Guðjónsson tók einn við liðinu. Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu frammistöðu Haukaliðsins í leiknum og þar fékk Þóra mesta hrósið. „Þóra, mín kona, var loksins komin með svægið sitt aftur. Hún var að spila á sínu getustigi,“ sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Sendingarnar, hvernig hún sækir inn í vörnina og opnar fyrir aðrar. Hún var með 62 prósent nýtingu í tveggja stiga skotum og 67 prósent nýtingu í þriggja. Hún er aðalleikstjórnandi landsliðsins og hún var bara að sýna það að hún er bara það mikið betri en nýliðinn,“ sagði Ólöf Helga. „Ég vil bara að Þóra haldi áfram því þetta finnst mér eðlilegar tölur fyrir hana,“ sagði Ólöf. „Við erum svolítið búin að sakna þessarar Þóru í vetur,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Hún hefur átt svona leiki inn á milli. Kannski ekki svona en góða leiki þar sem maður sér góðu gömlu Þóru. Við erum búin að ræða mikið þetta Kieru-Þóru samband inn á vellinum. Við vitum alveg hvað Þóra kann og getur,“ sagði Hallveig Jónsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Það er ekki hægt að ætlast til þess að sjá svona tölur í hverjum einasta leik hjá henni en samt sem áður á hún ekki að vera tapa eins mikið af boltum og hún hefur verið að gera. Hún á ekki að vera að skora jafnlítið og allt þetta. Þetta er Þóra sem við þekkjum og við viljum hafa hana svona,“ sagði Hallveig. Það má sjá umfjöllunina um Þóru hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Þóra sýndi sitt rétta andlit
Haukar Körfuboltakvöld Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum