Vatnsdeigsbollur með hindberja og lakkrísrjómafyllingu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. febrúar 2024 08:00 Linda Ben tók forskot á sæluna og töfraði fram dýrindis bollur með hindberja- og lakkrísfyllingu. Bolludagurinn er næstkomandi mánudag. Bolludagurinn verður haldinn hátíðlegur mánudaginn 12. febrúar næstkomandi. Matgæðingurinn Linda Benediktsdóttir er auðvitað byrjuð að undirbúa og deilir girnilegri uppskrift af vatnsdeigsbollum með hindberja- og lakkrísrjómafyllingu með lesendum Vísis. Vatnsdeigsbollur 125 g smjör 1 msk sykur 275 ml vatn 170 g hveiti 1 tsk lyftiduft ½ tsk salt 3-4 egg Aðferð: Stillið ofninn á 180°C og blástur. Smjör, sykur og vatn er sett í pott og soðið saman í 2-3 mín. Slökkvið undir pottinum. Hveiti, lyftiduft og salt er sett í skál, bættu því út í smjör-vatnið og hrærðu vel saman með sleif. Deigið á að vera þétt og lyftast upp frá brúnum pottsins. Láttið standa í 5 mín. Setjið deigið í hrærivél. Bætið við þremur eggjum út í deigið, eitt og eitt í einu og hrærið vel saman við. Þar sem egg eru misstór er mismunandi hversu mikið þið þurfið af seinasta egginu. Áferðin á deiginu á að vera þannig að deigið lekur hægt og svolítið erfiðlega af sleifinni á nokkrum sekúndum. Deigið á að halda nokkurn veginn sömu lögun eftir að þú það er komið á plötuna, ekki leka út og verða flatt. Setjið seinasta eggið í litla skál og hrærið því saman. Setjið 1 msk af egginu í einu út í og hrærið vel á milli þangað til þið fáiðrétta áferð á deigið. Setjið smjörpappír á ofnplötu og deigið í sprautupoka. Einnig er hægt að nota matskeiðar til að útbúa bollurnar. Hver bolla er tvær msk. Gættið þess að hafa nægt bil á milli deigsins á ofnplötunni þar sem bollurnar stækkar mikið í ofninum, gott er að miða við setja tólf bollur á hverja plötu. Bollurnar eru bakaðar í 20-25 mínútur. Ekki má opna ofninn fyrr en eftir að bollurnar hafa bakast í um tuttugu mínútur til þess að meta hvort þær séu tilbúnar. Þá er hægt að taka eina bollu út og meta hversu margar mínútur þær eiga eftir því hversu blaut hún er í miðjunni. Hvíttsúkkulaðiganas toppur 150 hvítt súkkulaði 75 ml rjómi Aðferð: Hitið rjómann vel án þess að hann fari að sjóða. Setjið hvíta súkkulaðið í skál og hellið heita rjómanum yfir. Hrærið þar til samlagað. Setjið skálina í ísskáp á meðan þið útbúið fyllinguna. Hindberja og lakkrísrjómafylling 500 ml rjómi Hindberja sulta 50 g saltlakkrísduft t.d. muldir Tyrkisk pepper brjóstsykrar eða hockey pulver duft. Aðferð: Þeytið rjómann. Skerið bollurnar í sundur og setjið vel af sultu i botninn. Setjið rjóma yfir sultuna og u.þ.b. 1/2 – 1 tsk af lakkrísdufti. Lokið bollunni og setjið ölrítið af hvíta súkkulaðiganasinu yfir. Fleiri uppskriftir má nálgast á vefsíðu Lindu, lindaben.is. Bolludagur Uppskriftir Matur Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Vatnsdeigsbollur 125 g smjör 1 msk sykur 275 ml vatn 170 g hveiti 1 tsk lyftiduft ½ tsk salt 3-4 egg Aðferð: Stillið ofninn á 180°C og blástur. Smjör, sykur og vatn er sett í pott og soðið saman í 2-3 mín. Slökkvið undir pottinum. Hveiti, lyftiduft og salt er sett í skál, bættu því út í smjör-vatnið og hrærðu vel saman með sleif. Deigið á að vera þétt og lyftast upp frá brúnum pottsins. Láttið standa í 5 mín. Setjið deigið í hrærivél. Bætið við þremur eggjum út í deigið, eitt og eitt í einu og hrærið vel saman við. Þar sem egg eru misstór er mismunandi hversu mikið þið þurfið af seinasta egginu. Áferðin á deiginu á að vera þannig að deigið lekur hægt og svolítið erfiðlega af sleifinni á nokkrum sekúndum. Deigið á að halda nokkurn veginn sömu lögun eftir að þú það er komið á plötuna, ekki leka út og verða flatt. Setjið seinasta eggið í litla skál og hrærið því saman. Setjið 1 msk af egginu í einu út í og hrærið vel á milli þangað til þið fáiðrétta áferð á deigið. Setjið smjörpappír á ofnplötu og deigið í sprautupoka. Einnig er hægt að nota matskeiðar til að útbúa bollurnar. Hver bolla er tvær msk. Gættið þess að hafa nægt bil á milli deigsins á ofnplötunni þar sem bollurnar stækkar mikið í ofninum, gott er að miða við setja tólf bollur á hverja plötu. Bollurnar eru bakaðar í 20-25 mínútur. Ekki má opna ofninn fyrr en eftir að bollurnar hafa bakast í um tuttugu mínútur til þess að meta hvort þær séu tilbúnar. Þá er hægt að taka eina bollu út og meta hversu margar mínútur þær eiga eftir því hversu blaut hún er í miðjunni. Hvíttsúkkulaðiganas toppur 150 hvítt súkkulaði 75 ml rjómi Aðferð: Hitið rjómann vel án þess að hann fari að sjóða. Setjið hvíta súkkulaðið í skál og hellið heita rjómanum yfir. Hrærið þar til samlagað. Setjið skálina í ísskáp á meðan þið útbúið fyllinguna. Hindberja og lakkrísrjómafylling 500 ml rjómi Hindberja sulta 50 g saltlakkrísduft t.d. muldir Tyrkisk pepper brjóstsykrar eða hockey pulver duft. Aðferð: Þeytið rjómann. Skerið bollurnar í sundur og setjið vel af sultu i botninn. Setjið rjóma yfir sultuna og u.þ.b. 1/2 – 1 tsk af lakkrísdufti. Lokið bollunni og setjið ölrítið af hvíta súkkulaðiganasinu yfir. Fleiri uppskriftir má nálgast á vefsíðu Lindu, lindaben.is.
Bolludagur Uppskriftir Matur Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira