Svona var blaðamannafundur Þorsteins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2024 13:35 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur hennar í íslenska landsliðinu mæta Serbíu í tveimur leikjum síðar í mánuðinum. getty/Michael Steele Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir umspilsleiki gegn Serbíu var kynntur. Fundurinn hófst klukkan 13:00 en útsendingu frá honum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Blaðamannafundur KSÍ Ísland mætir Serbíu í tveimur leikjum um það hvort liðið heldur sér í A-deild Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikurinn fer fram í Serbíu föstudaginn 23. febrúar og sá seinni á Kópavogsvelli fjórum dögum síðar. Sigurvegarinn í einvíginu heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar en tapliðið fellur í B-deildina. Hóp íslenska liðsins fyrir leikina gegn Serbíu má sjá hér fyrir neðan. Markverðir: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 9 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur Aldís Guðlaugsdóttir - FH Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 25 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 57 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 120 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 33 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 19 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga Fotball - 5 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 39 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 10 leikir, 1 mark Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Leverkusen - 35 leikir, 9 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 34 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Växjö DFF - 3 leikir Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 32 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 10 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 10 leikir, 1 mark Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 4 leikir, 2 mörk Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira
Fundurinn hófst klukkan 13:00 en útsendingu frá honum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Blaðamannafundur KSÍ Ísland mætir Serbíu í tveimur leikjum um það hvort liðið heldur sér í A-deild Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikurinn fer fram í Serbíu föstudaginn 23. febrúar og sá seinni á Kópavogsvelli fjórum dögum síðar. Sigurvegarinn í einvíginu heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar en tapliðið fellur í B-deildina. Hóp íslenska liðsins fyrir leikina gegn Serbíu má sjá hér fyrir neðan. Markverðir: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 9 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur Aldís Guðlaugsdóttir - FH Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 25 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 57 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 120 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 33 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 19 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga Fotball - 5 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 39 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 10 leikir, 1 mark Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Leverkusen - 35 leikir, 9 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 34 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Växjö DFF - 3 leikir Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 32 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 10 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 10 leikir, 1 mark Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 4 leikir, 2 mörk
Markverðir: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 9 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur Aldís Guðlaugsdóttir - FH Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 25 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 57 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 120 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 33 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 19 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga Fotball - 5 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 39 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 10 leikir, 1 mark Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Leverkusen - 35 leikir, 9 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 34 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Växjö DFF - 3 leikir Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 32 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 10 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 10 leikir, 1 mark Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 4 leikir, 2 mörk
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira