Grindavíkurfrumvarp í samráðsgátt Oddur Ævar Gunnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 9. febrúar 2024 12:46 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Vísir/Arnar Frumvarp um stuðning til handa Grindvíkingum verður birt í samráðsgátt stjórnvalda síðar í dag. Búist er við að það fái þinglega meðferð í næstu viku. Forsætisráðherra segir vel fylgst með stöðunni á Suðurnesjum. Þetta kom fram að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir þar uppgjör á íbúðarhúsnæði í Grindavík og frumvarp þess efnis hafa verið meginuppistöðu fundarins. „Það frumvarp verður kynnt á samráðsgátt í dag þannig það verður þá til kynningar yfir helgina og óskað eftir athugasemdum,“ segir Katrín. Hún segir frumvarpið þegar hafa verið rætt í þverpólitískum hópi flokkanna. „Þannig að við munum þá væntanlega fá það inn í þinglega meðferð bara snemma í næstu viku og ég vonast svo sannarlega til þess að þetta þjóni þeim markmiðum sem við settum okkur í upphafi, það er að segja að eyða óvissu fyrir Grindvíkinga og tryggja það að íbúar Grindavíkur geti byggt sér upp heimili á nýjum stað.“ Efnisatriði kynnt síðar í dag Katrín segir að íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga verði það sem horft verði til í dag. Það sé forgangsatriði. „Efnisatriðin verða kynnt síðar í dag í samráðsgátt þegar frumvarpið verður birt, en það er búið að undirbúa þetta ágætlega, ekki bara með þessu samtali, bæði við fulltrúa flokka á Alþingi, líka við sveitarstjórnina og síðan hafa Náttúruhamfaratrygging og fjármálafyrirtæki verið hluti af samtalinu og hluti af lausninni.“ Katrín segist fylgjast vel með stöðunni á Suðurnesjum þar sem heitavatnslaust hefur verið frá því í gær. Ljóst sé að íbúar séu í óþægilegri stöðu. „Ég er að vonast til þess samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef að heita vatnið geti komist á seinna í dag, þannig að þetta verði aðeins skemmri tími en við sáum fram á í upphafi, það var ótrúlegt verk unnið í gær með heitavatnslögnina.“ Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Þetta kom fram að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir þar uppgjör á íbúðarhúsnæði í Grindavík og frumvarp þess efnis hafa verið meginuppistöðu fundarins. „Það frumvarp verður kynnt á samráðsgátt í dag þannig það verður þá til kynningar yfir helgina og óskað eftir athugasemdum,“ segir Katrín. Hún segir frumvarpið þegar hafa verið rætt í þverpólitískum hópi flokkanna. „Þannig að við munum þá væntanlega fá það inn í þinglega meðferð bara snemma í næstu viku og ég vonast svo sannarlega til þess að þetta þjóni þeim markmiðum sem við settum okkur í upphafi, það er að segja að eyða óvissu fyrir Grindvíkinga og tryggja það að íbúar Grindavíkur geti byggt sér upp heimili á nýjum stað.“ Efnisatriði kynnt síðar í dag Katrín segir að íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga verði það sem horft verði til í dag. Það sé forgangsatriði. „Efnisatriðin verða kynnt síðar í dag í samráðsgátt þegar frumvarpið verður birt, en það er búið að undirbúa þetta ágætlega, ekki bara með þessu samtali, bæði við fulltrúa flokka á Alþingi, líka við sveitarstjórnina og síðan hafa Náttúruhamfaratrygging og fjármálafyrirtæki verið hluti af samtalinu og hluti af lausninni.“ Katrín segist fylgjast vel með stöðunni á Suðurnesjum þar sem heitavatnslaust hefur verið frá því í gær. Ljóst sé að íbúar séu í óþægilegri stöðu. „Ég er að vonast til þess samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef að heita vatnið geti komist á seinna í dag, þannig að þetta verði aðeins skemmri tími en við sáum fram á í upphafi, það var ótrúlegt verk unnið í gær með heitavatnslögnina.“
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira