Grindavíkurfrumvarp í samráðsgátt Oddur Ævar Gunnarsson og Bjarki Sigurðsson skrifa 9. febrúar 2024 12:46 Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Vísir/Arnar Frumvarp um stuðning til handa Grindvíkingum verður birt í samráðsgátt stjórnvalda síðar í dag. Búist er við að það fái þinglega meðferð í næstu viku. Forsætisráðherra segir vel fylgst með stöðunni á Suðurnesjum. Þetta kom fram að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir þar uppgjör á íbúðarhúsnæði í Grindavík og frumvarp þess efnis hafa verið meginuppistöðu fundarins. „Það frumvarp verður kynnt á samráðsgátt í dag þannig það verður þá til kynningar yfir helgina og óskað eftir athugasemdum,“ segir Katrín. Hún segir frumvarpið þegar hafa verið rætt í þverpólitískum hópi flokkanna. „Þannig að við munum þá væntanlega fá það inn í þinglega meðferð bara snemma í næstu viku og ég vonast svo sannarlega til þess að þetta þjóni þeim markmiðum sem við settum okkur í upphafi, það er að segja að eyða óvissu fyrir Grindvíkinga og tryggja það að íbúar Grindavíkur geti byggt sér upp heimili á nýjum stað.“ Efnisatriði kynnt síðar í dag Katrín segir að íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga verði það sem horft verði til í dag. Það sé forgangsatriði. „Efnisatriðin verða kynnt síðar í dag í samráðsgátt þegar frumvarpið verður birt, en það er búið að undirbúa þetta ágætlega, ekki bara með þessu samtali, bæði við fulltrúa flokka á Alþingi, líka við sveitarstjórnina og síðan hafa Náttúruhamfaratrygging og fjármálafyrirtæki verið hluti af samtalinu og hluti af lausninni.“ Katrín segist fylgjast vel með stöðunni á Suðurnesjum þar sem heitavatnslaust hefur verið frá því í gær. Ljóst sé að íbúar séu í óþægilegri stöðu. „Ég er að vonast til þess samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef að heita vatnið geti komist á seinna í dag, þannig að þetta verði aðeins skemmri tími en við sáum fram á í upphafi, það var ótrúlegt verk unnið í gær með heitavatnslögnina.“ Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Þetta kom fram að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir þar uppgjör á íbúðarhúsnæði í Grindavík og frumvarp þess efnis hafa verið meginuppistöðu fundarins. „Það frumvarp verður kynnt á samráðsgátt í dag þannig það verður þá til kynningar yfir helgina og óskað eftir athugasemdum,“ segir Katrín. Hún segir frumvarpið þegar hafa verið rætt í þverpólitískum hópi flokkanna. „Þannig að við munum þá væntanlega fá það inn í þinglega meðferð bara snemma í næstu viku og ég vonast svo sannarlega til þess að þetta þjóni þeim markmiðum sem við settum okkur í upphafi, það er að segja að eyða óvissu fyrir Grindvíkinga og tryggja það að íbúar Grindavíkur geti byggt sér upp heimili á nýjum stað.“ Efnisatriði kynnt síðar í dag Katrín segir að íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga verði það sem horft verði til í dag. Það sé forgangsatriði. „Efnisatriðin verða kynnt síðar í dag í samráðsgátt þegar frumvarpið verður birt, en það er búið að undirbúa þetta ágætlega, ekki bara með þessu samtali, bæði við fulltrúa flokka á Alþingi, líka við sveitarstjórnina og síðan hafa Náttúruhamfaratrygging og fjármálafyrirtæki verið hluti af samtalinu og hluti af lausninni.“ Katrín segist fylgjast vel með stöðunni á Suðurnesjum þar sem heitavatnslaust hefur verið frá því í gær. Ljóst sé að íbúar séu í óþægilegri stöðu. „Ég er að vonast til þess samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef að heita vatnið geti komist á seinna í dag, þannig að þetta verði aðeins skemmri tími en við sáum fram á í upphafi, það var ótrúlegt verk unnið í gær með heitavatnslögnina.“
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði