Inter vann stórleikinn og styrkti stöðu sína á toppnum 10. febrúar 2024 18:58 Francesco Acerbi sýnir miðfingurinn eftir að hafa skorað fyrsta mark Inter gegn Roma í dag. Vísir/Getty Inter vann frábæran 4-2 útisigur á Roma í Serie A í dag. Inter er því áfram á toppi deildarinnar og er nú með sjö stiga forystu á Juventus. Inter vann frábæran 4-2 útisigur á Roma í Serie A í dag. Inter er því áfram á toppi deildarinnar og er nú með sjö stiga forystu á Juventus. Leikurinn í dag var fjörugur eins og úrslitin gefa til kynna. Afmælisbarnið Francesco Acerbi skoraði fyrsta markið með skalla á 17. mínútu en hann á 36 ára afmæli í dag. Hann fagnaði með því að sýna fingurinn upp í stúku og verður áhugavert að sjá hvort hann fái einhverja refsingu fyrir vikið. Francesco Acerbi turns 36 today 76 Matches 40 Clean Sheet 3 Titles 0 Red Card ! pic.twitter.com/Gf2tDjLEhJ— Nerazzurri Society (@nerazzurriSoci_) February 10, 2024 Gianluca Mancini jafnaði metin í 1-1 á 28. mínútu eftir sendingu Lorenzo Pellegrini og Pellegrini lagði upp annað mark frétt fyrir hálfleik þegar Stephan El Shaarawy skoraði. Staðan í hálfleik 2-1 fyrir lærisveina Daniele De Rossi. Topplið Inter náði hins vegar að snúa blaðinu við í síðari hálfleik. Marcus Thuram jafnaði metin í 2-2 strax á 49. mínútu og Inter náði forystunni sjö mínútum síðar þegar Angelino skoraði sjálfsmark. Rómverjar settu ágæta pressu á topplið Inter eftir markið en tókst þó ekki að jafna metin. Alessandro Bastoni rak síðan síðasta naglann í kistu Roma þegar hann skoraði fjórða mark Inter í uppbótartíma. Lokatölur 4-2 og Inter nú með sjö stiga forystu á Juventus á toppi deildarinnar. Roma situr í 5. sæti og er einu stigi á eftir Atalanta í 4. sæti sem á þó tvo leiki til góða. Þetta er fyrsti tapleikur Roma síðan De Rossi tók við stjórn liðsins þann 16. janúar. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira
Inter vann frábæran 4-2 útisigur á Roma í Serie A í dag. Inter er því áfram á toppi deildarinnar og er nú með sjö stiga forystu á Juventus. Leikurinn í dag var fjörugur eins og úrslitin gefa til kynna. Afmælisbarnið Francesco Acerbi skoraði fyrsta markið með skalla á 17. mínútu en hann á 36 ára afmæli í dag. Hann fagnaði með því að sýna fingurinn upp í stúku og verður áhugavert að sjá hvort hann fái einhverja refsingu fyrir vikið. Francesco Acerbi turns 36 today 76 Matches 40 Clean Sheet 3 Titles 0 Red Card ! pic.twitter.com/Gf2tDjLEhJ— Nerazzurri Society (@nerazzurriSoci_) February 10, 2024 Gianluca Mancini jafnaði metin í 1-1 á 28. mínútu eftir sendingu Lorenzo Pellegrini og Pellegrini lagði upp annað mark frétt fyrir hálfleik þegar Stephan El Shaarawy skoraði. Staðan í hálfleik 2-1 fyrir lærisveina Daniele De Rossi. Topplið Inter náði hins vegar að snúa blaðinu við í síðari hálfleik. Marcus Thuram jafnaði metin í 2-2 strax á 49. mínútu og Inter náði forystunni sjö mínútum síðar þegar Angelino skoraði sjálfsmark. Rómverjar settu ágæta pressu á topplið Inter eftir markið en tókst þó ekki að jafna metin. Alessandro Bastoni rak síðan síðasta naglann í kistu Roma þegar hann skoraði fjórða mark Inter í uppbótartíma. Lokatölur 4-2 og Inter nú með sjö stiga forystu á Juventus á toppi deildarinnar. Roma situr í 5. sæti og er einu stigi á eftir Atalanta í 4. sæti sem á þó tvo leiki til góða. Þetta er fyrsti tapleikur Roma síðan De Rossi tók við stjórn liðsins þann 16. janúar.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira