Inter vann stórleikinn og styrkti stöðu sína á toppnum 10. febrúar 2024 18:58 Francesco Acerbi sýnir miðfingurinn eftir að hafa skorað fyrsta mark Inter gegn Roma í dag. Vísir/Getty Inter vann frábæran 4-2 útisigur á Roma í Serie A í dag. Inter er því áfram á toppi deildarinnar og er nú með sjö stiga forystu á Juventus. Inter vann frábæran 4-2 útisigur á Roma í Serie A í dag. Inter er því áfram á toppi deildarinnar og er nú með sjö stiga forystu á Juventus. Leikurinn í dag var fjörugur eins og úrslitin gefa til kynna. Afmælisbarnið Francesco Acerbi skoraði fyrsta markið með skalla á 17. mínútu en hann á 36 ára afmæli í dag. Hann fagnaði með því að sýna fingurinn upp í stúku og verður áhugavert að sjá hvort hann fái einhverja refsingu fyrir vikið. Francesco Acerbi turns 36 today 76 Matches 40 Clean Sheet 3 Titles 0 Red Card ! pic.twitter.com/Gf2tDjLEhJ— Nerazzurri Society (@nerazzurriSoci_) February 10, 2024 Gianluca Mancini jafnaði metin í 1-1 á 28. mínútu eftir sendingu Lorenzo Pellegrini og Pellegrini lagði upp annað mark frétt fyrir hálfleik þegar Stephan El Shaarawy skoraði. Staðan í hálfleik 2-1 fyrir lærisveina Daniele De Rossi. Topplið Inter náði hins vegar að snúa blaðinu við í síðari hálfleik. Marcus Thuram jafnaði metin í 2-2 strax á 49. mínútu og Inter náði forystunni sjö mínútum síðar þegar Angelino skoraði sjálfsmark. Rómverjar settu ágæta pressu á topplið Inter eftir markið en tókst þó ekki að jafna metin. Alessandro Bastoni rak síðan síðasta naglann í kistu Roma þegar hann skoraði fjórða mark Inter í uppbótartíma. Lokatölur 4-2 og Inter nú með sjö stiga forystu á Juventus á toppi deildarinnar. Roma situr í 5. sæti og er einu stigi á eftir Atalanta í 4. sæti sem á þó tvo leiki til góða. Þetta er fyrsti tapleikur Roma síðan De Rossi tók við stjórn liðsins þann 16. janúar. Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Inter vann frábæran 4-2 útisigur á Roma í Serie A í dag. Inter er því áfram á toppi deildarinnar og er nú með sjö stiga forystu á Juventus. Leikurinn í dag var fjörugur eins og úrslitin gefa til kynna. Afmælisbarnið Francesco Acerbi skoraði fyrsta markið með skalla á 17. mínútu en hann á 36 ára afmæli í dag. Hann fagnaði með því að sýna fingurinn upp í stúku og verður áhugavert að sjá hvort hann fái einhverja refsingu fyrir vikið. Francesco Acerbi turns 36 today 76 Matches 40 Clean Sheet 3 Titles 0 Red Card ! pic.twitter.com/Gf2tDjLEhJ— Nerazzurri Society (@nerazzurriSoci_) February 10, 2024 Gianluca Mancini jafnaði metin í 1-1 á 28. mínútu eftir sendingu Lorenzo Pellegrini og Pellegrini lagði upp annað mark frétt fyrir hálfleik þegar Stephan El Shaarawy skoraði. Staðan í hálfleik 2-1 fyrir lærisveina Daniele De Rossi. Topplið Inter náði hins vegar að snúa blaðinu við í síðari hálfleik. Marcus Thuram jafnaði metin í 2-2 strax á 49. mínútu og Inter náði forystunni sjö mínútum síðar þegar Angelino skoraði sjálfsmark. Rómverjar settu ágæta pressu á topplið Inter eftir markið en tókst þó ekki að jafna metin. Alessandro Bastoni rak síðan síðasta naglann í kistu Roma þegar hann skoraði fjórða mark Inter í uppbótartíma. Lokatölur 4-2 og Inter nú með sjö stiga forystu á Juventus á toppi deildarinnar. Roma situr í 5. sæti og er einu stigi á eftir Atalanta í 4. sæti sem á þó tvo leiki til góða. Þetta er fyrsti tapleikur Roma síðan De Rossi tók við stjórn liðsins þann 16. janúar.
Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira