Afkoma ársins undir áður útgefnu afkomubili Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. febrúar 2024 18:00 Afkoma Sýnar 2023 var undir markmiðum. Vísir/Hanna EBIT afkoma ársins hjá Sýn, fyrir utan hagnað vegna sölu stofnnets, verður undir áður útgefnu afkomubili. Þetta kemur fram í afkomuviðvörun fyrirtækisins til Kauphallarinnar. Þar segir að við vinnslu á samstæðuuppgjöri Sýnar hf. vegna ársins 2023 liggi fyrir að einskiptisliðir upp á um 840 milljónir króna, sem ákveðið hefur verið að gjaldfæra á árinu 2023, hafi afgerandi áhrif á afkomu ársins. EBIT afkoma ársins, fyrir utan hagnað vegna sölu stofnnetsins, verður undir áður útgefnu afkomubili, 2.200 til 2500 milljónir króna. Samkvæmt uppgjörsdrögum er EBIT afkoma ársins því um 1.108 milljónir króna án hagnaðar vegna sölu á stofnneti upp á 2.436 milljónir króna. Leiðrétt fyrir einskiptisliðum er rekstrarafkoma félagsins á árinu 2023 um 1.948 milljónir króna. Félagið hafði áður gefið út að EBIT afkoma félagsins myndi vera við neðri mörk afkomubils. Þá segir í afkomuviðvöruninni að af einskiptisliðum vegi þyngst afskriftir sýningarrétta, afskriftir eigna hjá innviðum og kostnaður vegna starfsloka fráfarandi forstjóra, auk starfsloka annarra starfsmanna í tengslum við hagræðingaraðgerðir. Heildar EBIT afkoma ársins að meðtöldum hagnaði vegna sölu stofnnets er samkvæmt uppgjörsdrögum um 3.544 milljónir króna. Ársuppgjör félagsins er enn í vinnslu, er óendurskoðað og getur tekið breytingum fram að birtingu. Uppgjör ársins 2023 verður birt eftir lokun markaða þann 27. febrúar 2024, að því er segir í afkomuviðvöruninni. Vísir er í eigu Sýnar. Sýn Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Sjá meira
Þar segir að við vinnslu á samstæðuuppgjöri Sýnar hf. vegna ársins 2023 liggi fyrir að einskiptisliðir upp á um 840 milljónir króna, sem ákveðið hefur verið að gjaldfæra á árinu 2023, hafi afgerandi áhrif á afkomu ársins. EBIT afkoma ársins, fyrir utan hagnað vegna sölu stofnnetsins, verður undir áður útgefnu afkomubili, 2.200 til 2500 milljónir króna. Samkvæmt uppgjörsdrögum er EBIT afkoma ársins því um 1.108 milljónir króna án hagnaðar vegna sölu á stofnneti upp á 2.436 milljónir króna. Leiðrétt fyrir einskiptisliðum er rekstrarafkoma félagsins á árinu 2023 um 1.948 milljónir króna. Félagið hafði áður gefið út að EBIT afkoma félagsins myndi vera við neðri mörk afkomubils. Þá segir í afkomuviðvöruninni að af einskiptisliðum vegi þyngst afskriftir sýningarrétta, afskriftir eigna hjá innviðum og kostnaður vegna starfsloka fráfarandi forstjóra, auk starfsloka annarra starfsmanna í tengslum við hagræðingaraðgerðir. Heildar EBIT afkoma ársins að meðtöldum hagnaði vegna sölu stofnnets er samkvæmt uppgjörsdrögum um 3.544 milljónir króna. Ársuppgjör félagsins er enn í vinnslu, er óendurskoðað og getur tekið breytingum fram að birtingu. Uppgjör ársins 2023 verður birt eftir lokun markaða þann 27. febrúar 2024, að því er segir í afkomuviðvöruninni. Vísir er í eigu Sýnar.
Sýn Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Sjá meira