Rooney ræðir við KSI um boxbardaga Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. febrúar 2024 07:00 Wayne Rooney virðist ætla að bíða með næsta þjálfaragigg og snúa sér að boxinu. fotojet / getty images Wayne Rooney á nú í viðræðum við bardagamótshaldarann og samfélagsmiðlastjörnuna KSI. Talið er Rooney sé opinn fyrir bardaga á árinu og hafi beðið fyrirtæki KSI um að skipuleggja hann. Rooney var rekinn frá Birmingham í janúar eftir hrapalegt gengi síðan hann tók við þjálfun liðsins fyrr á tímabilinu. Þá hafði hann áður þjálfað Derby County og D.C. United. Aðdáendur þessa fyrrum leikmanns Manchester United biðu fregna af frekari áformum hans í þjálfun en Rooney virðist ætla að taka óvænta stefnubreytingu og berjast frekar í boxhringnum. Hann hefur undanfarið verið í samskiptum við Misfits Boxing, fyrirtæki sem er í eigu samfélagsmiðlastjörnunnar KSI og Kalle Sauerland. Misfits Boxing hefur staðið fyrir bardögum milli ýmsra frægra einstaklinga, fyrrum MMA bardagakappa, YouTube stjarna og OnlyFans daðurdrósa. Ekki liggur fyrir hver mögulegur andstæðingur Wayne Rooney yrði en fjölmargir koma til greina. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4cflwej4YOA">watch on YouTube</a> Rooney er ekki ókunnugur boxinu en myndband af honum slást á heimili sínu árið 2015 fór sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Hann gerði góðlátlegt grín að sjálfum sér í næsta leik og fagnaði marki með skuggaboxi. Þá hefur hann margoft sést á viðburðum og bardögum í boxinu. Box Enski boltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sjá meira
Rooney var rekinn frá Birmingham í janúar eftir hrapalegt gengi síðan hann tók við þjálfun liðsins fyrr á tímabilinu. Þá hafði hann áður þjálfað Derby County og D.C. United. Aðdáendur þessa fyrrum leikmanns Manchester United biðu fregna af frekari áformum hans í þjálfun en Rooney virðist ætla að taka óvænta stefnubreytingu og berjast frekar í boxhringnum. Hann hefur undanfarið verið í samskiptum við Misfits Boxing, fyrirtæki sem er í eigu samfélagsmiðlastjörnunnar KSI og Kalle Sauerland. Misfits Boxing hefur staðið fyrir bardögum milli ýmsra frægra einstaklinga, fyrrum MMA bardagakappa, YouTube stjarna og OnlyFans daðurdrósa. Ekki liggur fyrir hver mögulegur andstæðingur Wayne Rooney yrði en fjölmargir koma til greina. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=4cflwej4YOA">watch on YouTube</a> Rooney er ekki ókunnugur boxinu en myndband af honum slást á heimili sínu árið 2015 fór sem eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Hann gerði góðlátlegt grín að sjálfum sér í næsta leik og fagnaði marki með skuggaboxi. Þá hefur hann margoft sést á viðburðum og bardögum í boxinu.
Box Enski boltinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sjá meira