Stóri bróðir skammaði Travis Kelce Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2024 16:01 Travis Kelce fagnar sigri Kansas City Chiefs liðsins í Super Bowl leiknum. AP/George Walker IV Travis Kelce og kærasta hans Taylor Swift áttu sviðsljósið þegar Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl á sunnudaginn var. Travis var þó við það að missa það í fyrri hálfleiknum. Hegðun Travis í miðjum leik gekk alveg fram af eldri bróður hans sem er leikmaður Philadelphia Eagles liðsins. Jason og Travis Kelce ræddu atvikið í Super Bowl leiknum þegar Travis öskraði á og ýtti þjálfara sínum Andy Reid. Andy Reid gerði ekkert stórmál úr þessu og Travis Kelce spilaði betur eftir atvikið. Stóri bróðir var ekki ánægður með sinn mann. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) „Þú fórst yfir línuna. Í fullri hreinskilni. Þú ert að öskra í andlitið á honum, þetta er allt of mikið. Eftiráhyggja þá er til betri leið til gera þetta,“ sagði Jason Kelce, í hlaðvarpsþættinum New Heights með Jason og Travis Kelce. „Já þetta var án nokkurs vafa óásættanlegt. Ég óskaði þess strax að ég gæti tekið þetta til baka. Ég má ekki ganga svo langt að ég er að bömpa þjálfarann þannig að hann missi jafnvægið,“ svaraði Travis. „Þetta var ekki að ég væri reiður út Reid þjálfara. Þetta var bara pirringur vegna þess að hlutirnir voru ekki að ganga upp hjá liðinu. Við töpuðum boltanum og ég var á hliðarlínunni en ekki inn á vellinum,“ sagði Travis. „Ég elska Reid þjálfara. Reid veit hversu mikið ég elska það að spila fyrir hann. Ég mun ekki spila fyrir neinn annan en stóra rauða,“ sagði Travis. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) NFL Ofurskálin Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Sjá meira
Hegðun Travis í miðjum leik gekk alveg fram af eldri bróður hans sem er leikmaður Philadelphia Eagles liðsins. Jason og Travis Kelce ræddu atvikið í Super Bowl leiknum þegar Travis öskraði á og ýtti þjálfara sínum Andy Reid. Andy Reid gerði ekkert stórmál úr þessu og Travis Kelce spilaði betur eftir atvikið. Stóri bróðir var ekki ánægður með sinn mann. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) „Þú fórst yfir línuna. Í fullri hreinskilni. Þú ert að öskra í andlitið á honum, þetta er allt of mikið. Eftiráhyggja þá er til betri leið til gera þetta,“ sagði Jason Kelce, í hlaðvarpsþættinum New Heights með Jason og Travis Kelce. „Já þetta var án nokkurs vafa óásættanlegt. Ég óskaði þess strax að ég gæti tekið þetta til baka. Ég má ekki ganga svo langt að ég er að bömpa þjálfarann þannig að hann missi jafnvægið,“ svaraði Travis. „Þetta var ekki að ég væri reiður út Reid þjálfara. Þetta var bara pirringur vegna þess að hlutirnir voru ekki að ganga upp hjá liðinu. Við töpuðum boltanum og ég var á hliðarlínunni en ekki inn á vellinum,“ sagði Travis. „Ég elska Reid þjálfara. Reid veit hversu mikið ég elska það að spila fyrir hann. Ég mun ekki spila fyrir neinn annan en stóra rauða,“ sagði Travis. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
NFL Ofurskálin Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Sjá meira