Arnar velur tvo nýliða í landsliðshópinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. febrúar 2024 19:00 Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur valið 19 leikmenn sem geta mætt Svíum um næstu mánaðarmót. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 19 leikmenn sem taka þátt í leikjum liðsins gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2024. Að þessu sinni eru tveir nýliðar í hópnum, en það eru þær Alfa Brá Hagalín úr Fram og Tinna Sigurrós Traustadóttir úr Selfossi, en hvorugar eiga þær landsleik að baki. Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Hafdís Renötudóttir eru meiddar og taka því ekki þátt í verkefninu. Þá á Sandra Erlingsdóttir von á barni og tekur heldur ekki þátt í verkefni liðsins. Fyrri leikur liðanna fer fram að Ásvöllum miðvikudaginn 28. febrúar og sá síðari í Karlskrona í Svíþjóð laugardaginn 2. mars. Hópinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, EH Aalborg (55/2)Sara Sif Helgadóttir, Valur (7/0)Aðrir leikmenn:Aldís Ásta Heimisdóttir, Skara (7/3)Alfa Brá Hagalín, Fram (0/0)Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (22/5)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (8/11)Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (15/33)Elísa Elíasdóttir, ÍBV (12/10)Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (104/123)Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara (12/8)Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (5/2)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (17/4)Lilja Ágústsdóttir, Valur (20/14)Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss (44/79)Sunna Jónsdóttir, ÍBV (86/64)Thea Imani Sturludóttir, Valur (74/158)Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss (0/0)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (43/46)Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (133/384) Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Að þessu sinni eru tveir nýliðar í hópnum, en það eru þær Alfa Brá Hagalín úr Fram og Tinna Sigurrós Traustadóttir úr Selfossi, en hvorugar eiga þær landsleik að baki. Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Hafdís Renötudóttir eru meiddar og taka því ekki þátt í verkefninu. Þá á Sandra Erlingsdóttir von á barni og tekur heldur ekki þátt í verkefni liðsins. Fyrri leikur liðanna fer fram að Ásvöllum miðvikudaginn 28. febrúar og sá síðari í Karlskrona í Svíþjóð laugardaginn 2. mars. Hópinn í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, EH Aalborg (55/2)Sara Sif Helgadóttir, Valur (7/0)Aðrir leikmenn:Aldís Ásta Heimisdóttir, Skara (7/3)Alfa Brá Hagalín, Fram (0/0)Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (22/5)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (8/11)Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (15/33)Elísa Elíasdóttir, ÍBV (12/10)Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (104/123)Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara (12/8)Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (5/2)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (17/4)Lilja Ágústsdóttir, Valur (20/14)Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss (44/79)Sunna Jónsdóttir, ÍBV (86/64)Thea Imani Sturludóttir, Valur (74/158)Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss (0/0)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (43/46)Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (133/384)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, EH Aalborg (55/2)Sara Sif Helgadóttir, Valur (7/0)Aðrir leikmenn:Aldís Ásta Heimisdóttir, Skara (7/3)Alfa Brá Hagalín, Fram (0/0)Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (22/5)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (8/11)Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (15/33)Elísa Elíasdóttir, ÍBV (12/10)Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (104/123)Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara (12/8)Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (5/2)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (17/4)Lilja Ágústsdóttir, Valur (20/14)Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss (44/79)Sunna Jónsdóttir, ÍBV (86/64)Thea Imani Sturludóttir, Valur (74/158)Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss (0/0)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (43/46)Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (133/384)
Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira