Hún býr í fallegu raðhúsi við Barðaströnd á Seltjarnarnesi ásamt eiginmanni og börnum. Húsið var byggt árið 1969 en þau hjónin hafa tekið það í gegn frá a-ö.
Eignin er 195 fermetrar og virkilega skemmtileg hönnun en húsið er á pöllum. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti af Heimsókn.