Ökumenn stoppi stutt á nýjum vegi yfir heitt hraun Eiður Þór Árnason skrifar 17. febrúar 2024 11:28 Hlutar Grindavíkurvegar og Bláalónsvegar eru horfnir undir hraun. Vegagerðin Unnið er að gerð nýs vegar innan varnargarðanna við Svartsengi sem opnar leið til Grindavíkur og í starfsemi í Svartsengi, þar á meðal Bláa lónið. Hraun fór yfir hluta Grindavíkurvegar og Bláalónsvegar í síðustu viku. Með nýju vegtengingunni verður hægt að fara frá Grindavíkurvegi að Bláalónsvegi sem tengist inn á Nesveg. Vegagerðin greinir frá þessu á vef sínum en vonast er til að þessi nýi vegkafli verði tilbúinn á næstu dögum. Vegurinn verður lagður yfir nýtt hraun sem gerir það að verkum að ökumenn þurfa að viðhafa varúð þegar farið er um veginn. Kallað er eftir því að forðast verði að stöðva ökutæki mikið á nýja kaflanum og hefur sérstakur hitaskynjari verið settur við veginn til að fylgjast með hitanum sem mælist nú á bilinu 50 til 80 °C. Hitinn er þó sagður vera lægri á yfirborði vegarins. Unnið að nýrri vegtengingu.Vegagerðin Að sögn Vegagerðarinnar stendur nú yfir hönnun á öðrum vegarkafla sem er ætlað að tengja Grindavíkurveg aftur alla leið inn til Grindavíkur. Þarf að taka mið af breyttu landslagi vegna hrauns sem rann í janúar og varnargarða sem reistir hafa verið á svæðinu. Einnig hefur Vegagerðin látið brúa Austurveg í Grindavík til bráðabirgða en sprunga liggur í gegnum veginn. Hefur vegurinn verið brúaður með tveimur samsíða gámafletum. Jafnframt kemur fram í tilkynningu Vegagerðarinnar að áfram sé unnið að því að kortleggja sprungur og hugsanleg holrými við Grindavík. Til þessa verks sé notaður sérstakur jarðsjárdróni á vegum stofnunarinnar. Nýr vegur hefur verið lagður yfir hraunið.Vegagerðin Grindavík Vegagerð Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira
Vegagerðin greinir frá þessu á vef sínum en vonast er til að þessi nýi vegkafli verði tilbúinn á næstu dögum. Vegurinn verður lagður yfir nýtt hraun sem gerir það að verkum að ökumenn þurfa að viðhafa varúð þegar farið er um veginn. Kallað er eftir því að forðast verði að stöðva ökutæki mikið á nýja kaflanum og hefur sérstakur hitaskynjari verið settur við veginn til að fylgjast með hitanum sem mælist nú á bilinu 50 til 80 °C. Hitinn er þó sagður vera lægri á yfirborði vegarins. Unnið að nýrri vegtengingu.Vegagerðin Að sögn Vegagerðarinnar stendur nú yfir hönnun á öðrum vegarkafla sem er ætlað að tengja Grindavíkurveg aftur alla leið inn til Grindavíkur. Þarf að taka mið af breyttu landslagi vegna hrauns sem rann í janúar og varnargarða sem reistir hafa verið á svæðinu. Einnig hefur Vegagerðin látið brúa Austurveg í Grindavík til bráðabirgða en sprunga liggur í gegnum veginn. Hefur vegurinn verið brúaður með tveimur samsíða gámafletum. Jafnframt kemur fram í tilkynningu Vegagerðarinnar að áfram sé unnið að því að kortleggja sprungur og hugsanleg holrými við Grindavík. Til þessa verks sé notaður sérstakur jarðsjárdróni á vegum stofnunarinnar. Nýr vegur hefur verið lagður yfir hraunið.Vegagerðin
Grindavík Vegagerð Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira