Lélegasta skyttan í sögunni Siggeir Ævarsson skrifar 17. febrúar 2024 23:30 Þeir Michael Jordan og Clyde Drexler riðu ekki feitum hestum frá þriggjastiga keppninni Getty/John W. McDonough Stjörnuleikurinn í NBA-deildinni fer fram annað kvöld en helgin er að vanda undirlögð af allskonar keppnum og uppákomum. Þriggjastiga keppnin hefur margt fyrir löngu fest sig í sessi sem einn af stærstu viðburðum helgarinnar, en margar af helstu stjörnum deildarinnar hafa spreytt sig á keppninni með takmörkuðum árangri. Michael Jordan, sem að marga mati er besti leikmaður allra tíma sem spilað hefur í NBA, reyndi fyrir sér í þriggjastiga keppninni árið 1990 og er skemmst frá því að segja að enginn leikmaður fyrr eða síðar hefur skotið boltanum jafn illa og Jordan gerði þetta kvöld. Jordan setti niður fimm skot í 30 tilraunum, sem gefur 16,67 prósent nýtingu. Hér eru þeir tíu leikmenn sem hafa staðið sig verst í þriggjastiga keppninni í gegnum árin: 1. Michael Jordan: 16,67 prósent nýting (5/30) árið 1990. 2.-3. Vladimir Radmanovic: 20 prósent nýting (6/30) árið 2005. 2.-3. Kevin Huerter: 20 prósent nýting (8/40) árið 2003. 4. Antoine Walker: 23,33 prósent nýting (7/30) árið 2003. 5.-7. Clyde Drexler: 26,67 prósent nýting (8/30) árið 1991. 5.-7. Sam Perkins: 26,67 prósent nýting (8/30) árið 1997. 5.-7. Steve Smith: 26,67 prósent nýting (8/30) árið 2002 8.-9. Paul George: 29,69 prósent nýting (19/64) árið 2013 og 2018 8.-9. Joe Johnson: 29,69 prósent nýting (19/64) 2005 og 2014. 10. sætinu deila svo þrír leikmenn með 30 prósent nýtingu, þeir Rimas Kurtinaitis, Bob Sura og Norm Nixon Keppnin í ár fer fram í nótt kl. 01:00 í nótt. Keppnin í ár verður bæði hefðbundin og þá verður einnig boðið upp á einvígi á milli bestu skytta NBA og WNBA deildarinnar þar sem Steph Curry og Sabrina Ionescu mætast. "I hope you enjoy the show."Two of the world's greatest shooters... STEPHEN vs. SABRINA 3-point challenge is tonight!#StateFarmSaturday: 8pm/et on TNT pic.twitter.com/TLbqakEG06— NBA (@NBA) February 17, 2024 Eight of the league's best in a battle beyond the arc Who's your pick to take the #Starry3PT title?Watch #StateFarmSaturday, tonight at 8pm/et on TNT, and get behind-the-scenes access on the NBA App! https://t.co/p7YKAQtPaK pic.twitter.com/vcjegnLWm7— NBA (@NBA) February 17, 2024 Sabrina Ionescu er ekkert að grínast þegar kemur að þriggjastiga skotum. Körfubolti NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira
Michael Jordan, sem að marga mati er besti leikmaður allra tíma sem spilað hefur í NBA, reyndi fyrir sér í þriggjastiga keppninni árið 1990 og er skemmst frá því að segja að enginn leikmaður fyrr eða síðar hefur skotið boltanum jafn illa og Jordan gerði þetta kvöld. Jordan setti niður fimm skot í 30 tilraunum, sem gefur 16,67 prósent nýtingu. Hér eru þeir tíu leikmenn sem hafa staðið sig verst í þriggjastiga keppninni í gegnum árin: 1. Michael Jordan: 16,67 prósent nýting (5/30) árið 1990. 2.-3. Vladimir Radmanovic: 20 prósent nýting (6/30) árið 2005. 2.-3. Kevin Huerter: 20 prósent nýting (8/40) árið 2003. 4. Antoine Walker: 23,33 prósent nýting (7/30) árið 2003. 5.-7. Clyde Drexler: 26,67 prósent nýting (8/30) árið 1991. 5.-7. Sam Perkins: 26,67 prósent nýting (8/30) árið 1997. 5.-7. Steve Smith: 26,67 prósent nýting (8/30) árið 2002 8.-9. Paul George: 29,69 prósent nýting (19/64) árið 2013 og 2018 8.-9. Joe Johnson: 29,69 prósent nýting (19/64) 2005 og 2014. 10. sætinu deila svo þrír leikmenn með 30 prósent nýtingu, þeir Rimas Kurtinaitis, Bob Sura og Norm Nixon Keppnin í ár fer fram í nótt kl. 01:00 í nótt. Keppnin í ár verður bæði hefðbundin og þá verður einnig boðið upp á einvígi á milli bestu skytta NBA og WNBA deildarinnar þar sem Steph Curry og Sabrina Ionescu mætast. "I hope you enjoy the show."Two of the world's greatest shooters... STEPHEN vs. SABRINA 3-point challenge is tonight!#StateFarmSaturday: 8pm/et on TNT pic.twitter.com/TLbqakEG06— NBA (@NBA) February 17, 2024 Eight of the league's best in a battle beyond the arc Who's your pick to take the #Starry3PT title?Watch #StateFarmSaturday, tonight at 8pm/et on TNT, and get behind-the-scenes access on the NBA App! https://t.co/p7YKAQtPaK pic.twitter.com/vcjegnLWm7— NBA (@NBA) February 17, 2024 Sabrina Ionescu er ekkert að grínast þegar kemur að þriggjastiga skotum.
Körfubolti NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira