„Ef þú ert enn með pung þá bíð ég eftir þér á Spáni“ Smári Jökull Jónsson skrifar 18. febrúar 2024 10:01 Ilia Topuria fagnar sigrinum í nótt. Hann skoraði á Conor McGregor að mæta sér á Santiago Bernabeu á Spáni. Vísir/Getty Ilia Topuria varð í nótt fyrsti Spánverjinn til að vinna titil í UFC. Eftir sigurinn skoraði hann á Conor McGregor og sagðist munu bíða eftir honum á Spáni. Topuria mætti Ástralanum Alexander Volkanovski í Anaheim í Kaliforníu í nótt en Volkanovski er fyrrum ruðningsleikmaður sem varið hefur titilinn í fjaðurvikt í fimm skipti og verið meistari í meira en 1500 daga. Volkanovski missti hins vegar titilinn í nótt. Hinn spænski Topuria, sem fæddur er í Georgíu, vann á rothöggi eftir rúmar þrjár mínútur í annarri lotu. Hann hafði þá náð nokkrum góðum höggum á Volkanovski. Frá bardaga þeirra Topuria og Volkanovski í nótt.Vísir/Getty „Ég er svo glaður núna. Ég vissi allan tímann að ég myndi einhvern tíman verða UFC-meistari,“ sagði Topuria áður en hann sneri sér að áhorfendum. „Það skiptir engu máli hvaðan maður kemur. Það sem er framundan er mikilvægara en það sem er að baki.“ Vill mæta McGregor á Bernabeu Topuria hefur nú unnið alla 15 viðureignir sínar og vill næst mæta Conor McGregor á Santiago Bernabeu, heimavelli knattspyrnuliðsins Real Madrid. „Dana White, það er tími til kominn að fara með UFC til Spánar,“ sagði hann áður en hann kom með skilaboð til Conor McGregor. „Ef þú ert enn með pung þá bíð ég eftir þér á Spáni.“ Conor McGregor hefur ekki keppt í UFC síðan árið 2021 en hann er margfaldur meistari í fjaður-, velti- og léttavigt. MMA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Sjá meira
Topuria mætti Ástralanum Alexander Volkanovski í Anaheim í Kaliforníu í nótt en Volkanovski er fyrrum ruðningsleikmaður sem varið hefur titilinn í fjaðurvikt í fimm skipti og verið meistari í meira en 1500 daga. Volkanovski missti hins vegar titilinn í nótt. Hinn spænski Topuria, sem fæddur er í Georgíu, vann á rothöggi eftir rúmar þrjár mínútur í annarri lotu. Hann hafði þá náð nokkrum góðum höggum á Volkanovski. Frá bardaga þeirra Topuria og Volkanovski í nótt.Vísir/Getty „Ég er svo glaður núna. Ég vissi allan tímann að ég myndi einhvern tíman verða UFC-meistari,“ sagði Topuria áður en hann sneri sér að áhorfendum. „Það skiptir engu máli hvaðan maður kemur. Það sem er framundan er mikilvægara en það sem er að baki.“ Vill mæta McGregor á Bernabeu Topuria hefur nú unnið alla 15 viðureignir sínar og vill næst mæta Conor McGregor á Santiago Bernabeu, heimavelli knattspyrnuliðsins Real Madrid. „Dana White, það er tími til kominn að fara með UFC til Spánar,“ sagði hann áður en hann kom með skilaboð til Conor McGregor. „Ef þú ert enn með pung þá bíð ég eftir þér á Spáni.“ Conor McGregor hefur ekki keppt í UFC síðan árið 2021 en hann er margfaldur meistari í fjaður-, velti- og léttavigt.
MMA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Sjá meira