Gamla Straumi-Burðarás formlega slitið Árni Sæberg skrifar 19. febrúar 2024 23:53 ALMC hf. hefur varið afskráð hjá fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra. Ríkisskattstjóri Félaginu ALMC hf., sem hét áður Straumur-Burðarás og var um tíma stærsti fjárfestingarbanki landsins, hefur formlega verið slitið. Skilanefnd samþykkti kröfur upp á um 25 milljónir króna en lýstar kröfur námu um 48 milljónum króna. Samþykktar kröfur voru greiddar að fullu. Þetta segir í auglýsingu sem birt var í Lögbirtingablaðinu í dag. Þar segir að með ályktunarbærum hluthafafundi þann 6. júní árið 2023 hafi verið tekin ákvörðun um að hefja slitaferli á ALMC hf.. Lögmennirnir Gunnar Þór Þórarinsson og Óttar Pálsson hafi verið kjörnir skilanefndarmenn. Með almennri innköllun sem birtist í fyrra skiptið þann 15. september 2023 ásamt leiðréttingu á fyrri innköllun sem birtist í fyrra skiptið þann 27. september 2023, hafi verið skorað á lánardrottna félagsins að lýsa kröfum innan kröfulýsingarfrests. Á kröfuhafafundi þann 27. nóvember 2023 hafi skilanefnd lagt fram kröfuskrá sem innihélt endanlega afstöðu skilanefndar til lýstra krafna. Lýstar kröfur hafi numið 321.877 evrum og skilanefnd hafi samþykkt þar af kröfur upp á 164.092 evrur. Engar athugasemdir hafi verið gerðar. Á fundi með hluthöfum þann 12. desember árið 2023 hafi skilanefnd lagt fram frumvarp að úthlutunargerð og lokareikning félagsins. Engar athugasemdir hafi verið gerðar. Skilanefndarmönnum hafi verið falið að óska eftir að félagið yrði afskráð úr fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra. Skilanefnd ALMC hf. hafi gert upp við hluthafa félagsins að fullu í samræmi við frumvarpið. Auk þess hafi félagið verið afskráð hjá fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra. Skilanefnd hafi tilkynnt fyrirtækjaskrá um lok starfa nefndarinnar og hún þar með lokið störfum. Hrunið Fjármálafyrirtæki Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Þetta segir í auglýsingu sem birt var í Lögbirtingablaðinu í dag. Þar segir að með ályktunarbærum hluthafafundi þann 6. júní árið 2023 hafi verið tekin ákvörðun um að hefja slitaferli á ALMC hf.. Lögmennirnir Gunnar Þór Þórarinsson og Óttar Pálsson hafi verið kjörnir skilanefndarmenn. Með almennri innköllun sem birtist í fyrra skiptið þann 15. september 2023 ásamt leiðréttingu á fyrri innköllun sem birtist í fyrra skiptið þann 27. september 2023, hafi verið skorað á lánardrottna félagsins að lýsa kröfum innan kröfulýsingarfrests. Á kröfuhafafundi þann 27. nóvember 2023 hafi skilanefnd lagt fram kröfuskrá sem innihélt endanlega afstöðu skilanefndar til lýstra krafna. Lýstar kröfur hafi numið 321.877 evrum og skilanefnd hafi samþykkt þar af kröfur upp á 164.092 evrur. Engar athugasemdir hafi verið gerðar. Á fundi með hluthöfum þann 12. desember árið 2023 hafi skilanefnd lagt fram frumvarp að úthlutunargerð og lokareikning félagsins. Engar athugasemdir hafi verið gerðar. Skilanefndarmönnum hafi verið falið að óska eftir að félagið yrði afskráð úr fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra. Skilanefnd ALMC hf. hafi gert upp við hluthafa félagsins að fullu í samræmi við frumvarpið. Auk þess hafi félagið verið afskráð hjá fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra. Skilanefnd hafi tilkynnt fyrirtækjaskrá um lok starfa nefndarinnar og hún þar með lokið störfum.
Hrunið Fjármálafyrirtæki Mest lesið Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira