Huggulegustu hommar landsins selja miðbæjarperlu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. febrúar 2024 14:08 Pétur og Helgi hafa búið sér afar fallegt heimili björt rými, hlýleiki og fagurfræði ræður ríkjum. Pétur Sveinsson. Pétur Björgvin Sveinsson markaðssérfræðingur og Helgi Ómarsson, ljósmyndari og áhrifavaldaur, hafa sett sjarmerandi íbúð í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 59,9 milljónir. Um er að ræða 55 fermetra íbúð á fjórðu og efstu hæð í mikið endurnýjuðu steinhúsi við Laugaveg 40 A. Húsið var byggt árið 1929.Fasteignaljósmyndun Pétur og Helgi eru sannkallaðir fagurkerar og hafa innrétt íbúðina á sjarmerandi máta þar sem björt rými, hlýleiki og fagurfræði ræður ríkjum. Íbúðin skiptist andyri, eitt svefnherbergi, baðherbergi, stofu, borðstofu og eldhús. Útgengt er úr eldhúsi á þaksvalir í suðvestur með fallegu útsýni yfir miðbæinn. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Stofa og borðstofa er samliggjandi í björtu og fallegu rými með góðri lofthæð og útsýni.Fasteignaljósmyndun Mjúkir litatónar umvefja stofuna.Fasteignaljósmyndun Úr eldhúsi er útgengt á níu fermetra þaksvalir til suðvestur með fallegu útsýni.Fasteignaljósmyndun Eldhús er fallegum innréttingum og nýrri vandaðri marmaraborðplötu.Fasteignaljósmyndun Svefnherbergi er með fataskápum og góðum þakglugga, sem opnast og verður að litlum svölum.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi er með sturtuklefa, upphengdu salerni, góðum speglaskáp og handklæðaofni. Fasteignaljósmyndun Fasteignamarkaður Samfélagsmiðlar Reykjavík Tengdar fréttir Stjörnulífið: Helga Ómars langar í barn og hlakkar til jólanna Liðin vika var sannkölluð tímótavika hjá stjörnum landins sem einkenndist af stórafmælum, flutningum erlendis og hressandi haustlægð. Það má með sanni segja að septembermánuður hafi mætt með pompi og prakt. 4. september 2023 10:11 Segir Eurovison-hátíðina jól hommanna „Eurovision er auðvitað eins og jól hommanna. Skáparnir eru þrifnir, gólfið bónað, maturinn planaður niður í öreindir og orðið „shuss!!“ er hangandi fremst á tungunni. Þetta er náttúrulega semí geðveiki ef ég tala fyrir sjálfan mig. Ég get alveg viðurkennt það. Það er smá eins og ferskur kúlt þar sem lög og reglur eru heilagar,“ segir ljósmyndarinn Helgi Ómarsson. 11. maí 2023 12:33 Bónorðið draumi líkast: „Ég veit ekki hvað ég gerði til að eiga hann skilið“ Ljósmyndarinn, hlaðvarpsstjórnandinn og lífskúnstnerinn Helgi Ómarsson er trúlofaður ástinni sinni, Pétri Björgvin Sveinssyni. Pétur skellti sér á skeljarnar á föstudaginn og brosið hefur verið fast á andliti Helga síðan. 6. mars 2023 13:19 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Um er að ræða 55 fermetra íbúð á fjórðu og efstu hæð í mikið endurnýjuðu steinhúsi við Laugaveg 40 A. Húsið var byggt árið 1929.Fasteignaljósmyndun Pétur og Helgi eru sannkallaðir fagurkerar og hafa innrétt íbúðina á sjarmerandi máta þar sem björt rými, hlýleiki og fagurfræði ræður ríkjum. Íbúðin skiptist andyri, eitt svefnherbergi, baðherbergi, stofu, borðstofu og eldhús. Útgengt er úr eldhúsi á þaksvalir í suðvestur með fallegu útsýni yfir miðbæinn. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Stofa og borðstofa er samliggjandi í björtu og fallegu rými með góðri lofthæð og útsýni.Fasteignaljósmyndun Mjúkir litatónar umvefja stofuna.Fasteignaljósmyndun Úr eldhúsi er útgengt á níu fermetra þaksvalir til suðvestur með fallegu útsýni.Fasteignaljósmyndun Eldhús er fallegum innréttingum og nýrri vandaðri marmaraborðplötu.Fasteignaljósmyndun Svefnherbergi er með fataskápum og góðum þakglugga, sem opnast og verður að litlum svölum.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi er með sturtuklefa, upphengdu salerni, góðum speglaskáp og handklæðaofni. Fasteignaljósmyndun
Fasteignamarkaður Samfélagsmiðlar Reykjavík Tengdar fréttir Stjörnulífið: Helga Ómars langar í barn og hlakkar til jólanna Liðin vika var sannkölluð tímótavika hjá stjörnum landins sem einkenndist af stórafmælum, flutningum erlendis og hressandi haustlægð. Það má með sanni segja að septembermánuður hafi mætt með pompi og prakt. 4. september 2023 10:11 Segir Eurovison-hátíðina jól hommanna „Eurovision er auðvitað eins og jól hommanna. Skáparnir eru þrifnir, gólfið bónað, maturinn planaður niður í öreindir og orðið „shuss!!“ er hangandi fremst á tungunni. Þetta er náttúrulega semí geðveiki ef ég tala fyrir sjálfan mig. Ég get alveg viðurkennt það. Það er smá eins og ferskur kúlt þar sem lög og reglur eru heilagar,“ segir ljósmyndarinn Helgi Ómarsson. 11. maí 2023 12:33 Bónorðið draumi líkast: „Ég veit ekki hvað ég gerði til að eiga hann skilið“ Ljósmyndarinn, hlaðvarpsstjórnandinn og lífskúnstnerinn Helgi Ómarsson er trúlofaður ástinni sinni, Pétri Björgvin Sveinssyni. Pétur skellti sér á skeljarnar á föstudaginn og brosið hefur verið fast á andliti Helga síðan. 6. mars 2023 13:19 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Stjörnulífið: Helga Ómars langar í barn og hlakkar til jólanna Liðin vika var sannkölluð tímótavika hjá stjörnum landins sem einkenndist af stórafmælum, flutningum erlendis og hressandi haustlægð. Það má með sanni segja að septembermánuður hafi mætt með pompi og prakt. 4. september 2023 10:11
Segir Eurovison-hátíðina jól hommanna „Eurovision er auðvitað eins og jól hommanna. Skáparnir eru þrifnir, gólfið bónað, maturinn planaður niður í öreindir og orðið „shuss!!“ er hangandi fremst á tungunni. Þetta er náttúrulega semí geðveiki ef ég tala fyrir sjálfan mig. Ég get alveg viðurkennt það. Það er smá eins og ferskur kúlt þar sem lög og reglur eru heilagar,“ segir ljósmyndarinn Helgi Ómarsson. 11. maí 2023 12:33
Bónorðið draumi líkast: „Ég veit ekki hvað ég gerði til að eiga hann skilið“ Ljósmyndarinn, hlaðvarpsstjórnandinn og lífskúnstnerinn Helgi Ómarsson er trúlofaður ástinni sinni, Pétri Björgvin Sveinssyni. Pétur skellti sér á skeljarnar á föstudaginn og brosið hefur verið fast á andliti Helga síðan. 6. mars 2023 13:19