Um er að ræða 55 fermetra íbúð á fjórðu og efstu hæð í mikið endurnýjuðu steinhúsi við Laugaveg 40 A.

Pétur og Helgi eru sannkallaðir fagurkerar og hafa innrétt íbúðina á sjarmerandi máta þar sem björt rými, hlýleiki og fagurfræði ræður ríkjum.
Íbúðin skiptist andyri, eitt svefnherbergi, baðherbergi, stofu, borðstofu og eldhús. Útgengt er úr eldhúsi á þaksvalir í suðvestur með fallegu útsýni yfir miðbæinn.
Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis.





