Bræður á stóra sviðinu: Ósammála um hvor sé betri Valur Páll Eiríksson skrifar 21. febrúar 2024 10:00 Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir eru í landsliðshópi Íslands. Vísir/Vilhelm Bræðurnir Styrmir Snær og Tómas Valur Þrastarsynir eru í landsliðshópi karla í körfubolta sem hefur nýja undankeppni í vikunni. Þeir njóta sín vel saman með landsliðinu en eru ósammála um hvor þeirra sé betri. Styrmir hefur gert það gott með Þór Þorlákshöfn undanfarin ár og fór í sumar út í atvinnumennsku til Belgíu. Tómas Valur kom sterkur inn í lið Þórs í fyrra þrátt fyrir ungan aldur og hefur látið til sín taka. Sá yngri hefur tök á að spila sinn fyrsta landsleik er Ísland mætir Ungverjalandi í Laugardalshöll á fimmtudag. „Þetta er búið að vera mjög gaman að æfa með þessum bestu og reyna að sýna sig,“ segir Tómas um að vera kominn inn í landsliðið. „Þetta er skemmtilegt. Maður losnar einhvern veginn aldrei við hann. Það er gaman að sjá hann spreyta sig á móti þeim og sjá hann vaxa,“ segir eldri bróðinn Styrmir Snær. Tómas hefur þá stigið upp og tekið við keflinu af bróður sínum eftir að hann hélt út fyrir landssteinana. „Ég sá þetta alveg gerast, hann var orðinn svona góður í fyrra en hann er kominn með sjálfstraust núna. Þór er í góðum höndum,“ segir Styrmir en Tómas segist sakna þess að hafa hann á æfingum með Þór. „Þetta er búið að vera mjög gaman. Auðvitað saknar maður hans og vill hafa hann á æfingum til að berja einhvern og bæta sig.“ Þeir bræður eru þá ósammála um hvor þeirra sé betri. „Ég er betri“ segir hvor um sig. Báðir eru þeir í íslenska landsliðshópnum fyrir leik Íslands við Ungverjaland í Laugardalshöll annað kvöld og við Tyrkland ytra á sunnudag. Viðtalið við þá Tómas og Styrmi má sjá í spilaranum að ofan. Landslið karla í körfubolta Þór Þorlákshöfn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Styrmir hefur gert það gott með Þór Þorlákshöfn undanfarin ár og fór í sumar út í atvinnumennsku til Belgíu. Tómas Valur kom sterkur inn í lið Þórs í fyrra þrátt fyrir ungan aldur og hefur látið til sín taka. Sá yngri hefur tök á að spila sinn fyrsta landsleik er Ísland mætir Ungverjalandi í Laugardalshöll á fimmtudag. „Þetta er búið að vera mjög gaman að æfa með þessum bestu og reyna að sýna sig,“ segir Tómas um að vera kominn inn í landsliðið. „Þetta er skemmtilegt. Maður losnar einhvern veginn aldrei við hann. Það er gaman að sjá hann spreyta sig á móti þeim og sjá hann vaxa,“ segir eldri bróðinn Styrmir Snær. Tómas hefur þá stigið upp og tekið við keflinu af bróður sínum eftir að hann hélt út fyrir landssteinana. „Ég sá þetta alveg gerast, hann var orðinn svona góður í fyrra en hann er kominn með sjálfstraust núna. Þór er í góðum höndum,“ segir Styrmir en Tómas segist sakna þess að hafa hann á æfingum með Þór. „Þetta er búið að vera mjög gaman. Auðvitað saknar maður hans og vill hafa hann á æfingum til að berja einhvern og bæta sig.“ Þeir bræður eru þá ósammála um hvor þeirra sé betri. „Ég er betri“ segir hvor um sig. Báðir eru þeir í íslenska landsliðshópnum fyrir leik Íslands við Ungverjaland í Laugardalshöll annað kvöld og við Tyrkland ytra á sunnudag. Viðtalið við þá Tómas og Styrmi má sjá í spilaranum að ofan.
Landslið karla í körfubolta Þór Þorlákshöfn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti