Dönsk pönnukökuterta að hætti verðlaunabakara Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. febrúar 2024 13:52 Frederik Haun birtir fjölda girnilegra bakstursuppskrifta á Instagram-síðu sinni. Danska sjarmatröllið Frederik Haun deildi uppskrift að einfaldri pönnukökutertu með mascarpone-osti og ferskum berjum á Instagram-síðu sinni. Íslendingar og Danir eiga það sameiginlegt að elska pönnukökur. Ljúffeng terta tilvalin með kaffinu á konudaginn. „Hver elskar ekki pönnukökur,“ spyr Frederik sig deilir aðferðinni í skemmtilegu myndbandi. En Frederik er danskur áhrifavaldur og raunveruleikastjarna. Hann lenti til að mynda í öðru sæti í raunveruleikaþættinum, Den danske dagedyst, sem er afar vinsæll þáttur í Danmörku. View this post on Instagram A post shared by Frederik Haun (@frederikhaun) Pönnuköku terta ( Fyrir tíu til tólf manns) Pönnukökur 75 g sykur 4 stór egg 190 g hveiti 4,5 dl mjólk 1 tsk af kardimommu 6 msk af dökkum bjór Korn úr einni vanillustöng Börkur af hálfri sítrónu Hnífsbroddur af salti Smjör til steikingar Aðferð Skafið vanillukornin innan úr vanillustönginni og hrærið saman við örlítið af sykrinum. Hrærið vanillusykri, restinni af sykrinum, egg, sætmjólk, sítrónuberki, kardimommum og bjór vel saman í skál. Sigtið hveitið ofan í blönduna og hrærið þangað til deigið þar til allt er blandað vel saman. Kælið deigið í tuttugu mínútur. Setjið pönnuna á hellu og hitið hana yfir meðalhita Hellið 1 dl af deiginu í einu á pönnuna og steikið á hvorri hlið. Kælið pönnukökurnar vel áður en tertan er sett saman. Mascarpone krem 500 g mascarpone 300 g niðursoðinni sætmjólk Börkur af hálfri sítrónu Aðferð Hrærið mascarpone-osti vel saman. Bætið einni dós af niðursoðinni sætmjólk (sweetened condensed milk) saman við á meðan þið hrærið, setjið lítið í einu. Til skrauts JarðaberBrómber Samsetning Raðið pönnukökunum í hringlaga 20 cm kökuform. Látið helming pönnukökunnar liggja fram yfir brúnina. Setjið eina pönnuköku í botninn. Skiptið kreminu upp í fjóra hluta. Smyrjið kremblöndunni á pönnukökurnar og raðið jarðaberjum og brómberjum ofan á. Setjið eina pönnuköku ofan á blönduna. Endurtakið þetta þrisvar til viðbótar. Í lokin er ein pönnukaka sett ofan á. Loks er tertunni lokað með þeim pönnukökum sem liggja út fyrir formið. Skreytið tertuna í lokin með örlitlu af kremblöndunni og berjum. Kælið um stund áður en tertan er borin fram. Fleiri bakstursppskriftir má nálgast á Instagram-síðunni hans. Uppskriftir Kökur og tertur Danmörk Pönnukökur Konudagur Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
„Hver elskar ekki pönnukökur,“ spyr Frederik sig deilir aðferðinni í skemmtilegu myndbandi. En Frederik er danskur áhrifavaldur og raunveruleikastjarna. Hann lenti til að mynda í öðru sæti í raunveruleikaþættinum, Den danske dagedyst, sem er afar vinsæll þáttur í Danmörku. View this post on Instagram A post shared by Frederik Haun (@frederikhaun) Pönnuköku terta ( Fyrir tíu til tólf manns) Pönnukökur 75 g sykur 4 stór egg 190 g hveiti 4,5 dl mjólk 1 tsk af kardimommu 6 msk af dökkum bjór Korn úr einni vanillustöng Börkur af hálfri sítrónu Hnífsbroddur af salti Smjör til steikingar Aðferð Skafið vanillukornin innan úr vanillustönginni og hrærið saman við örlítið af sykrinum. Hrærið vanillusykri, restinni af sykrinum, egg, sætmjólk, sítrónuberki, kardimommum og bjór vel saman í skál. Sigtið hveitið ofan í blönduna og hrærið þangað til deigið þar til allt er blandað vel saman. Kælið deigið í tuttugu mínútur. Setjið pönnuna á hellu og hitið hana yfir meðalhita Hellið 1 dl af deiginu í einu á pönnuna og steikið á hvorri hlið. Kælið pönnukökurnar vel áður en tertan er sett saman. Mascarpone krem 500 g mascarpone 300 g niðursoðinni sætmjólk Börkur af hálfri sítrónu Aðferð Hrærið mascarpone-osti vel saman. Bætið einni dós af niðursoðinni sætmjólk (sweetened condensed milk) saman við á meðan þið hrærið, setjið lítið í einu. Til skrauts JarðaberBrómber Samsetning Raðið pönnukökunum í hringlaga 20 cm kökuform. Látið helming pönnukökunnar liggja fram yfir brúnina. Setjið eina pönnuköku í botninn. Skiptið kreminu upp í fjóra hluta. Smyrjið kremblöndunni á pönnukökurnar og raðið jarðaberjum og brómberjum ofan á. Setjið eina pönnuköku ofan á blönduna. Endurtakið þetta þrisvar til viðbótar. Í lokin er ein pönnukaka sett ofan á. Loks er tertunni lokað með þeim pönnukökum sem liggja út fyrir formið. Skreytið tertuna í lokin með örlitlu af kremblöndunni og berjum. Kælið um stund áður en tertan er borin fram. Fleiri bakstursppskriftir má nálgast á Instagram-síðunni hans.
Uppskriftir Kökur og tertur Danmörk Pönnukökur Konudagur Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira