„Þetta var svolítið mikið bara eitthvað“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. febrúar 2024 17:15 Sveindís Jane snéri aftur í íslenska landsliðið eftir meiðsli. Vísir/Jónína Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var ekki nógu sátt með spilamennsku íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta eftir 1-1 jafntefli gegn Serbum í umspili um áframhaldandi veru í A-deild Þjóðadeildarinnar í dag. „Mér fannst við ekki spila nógu vel og ég held að það hafi ekki verið gaman að horfa á þennan leik. Þetta var svolítið mikið bara eitthvað,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir í viðtali við RÚV eftir leik. „Við eigum seinni hálfleik eftir og það er allavega jákvætt. Við þurfum bara að vinna einn leik til að halda okkur í A-deild,“ bætti Sveindís við, en takist Íslandi að sigra Serbíu á Kópavogsvelli næstkomandi þriðjudag er áframhaldandi vera í A-deild Þjóðadeildarinnar tryggð. Sveindís, sem var að koma aftur eftir nokkuð erfið meiðsli, spilaði allan leikinn í dag. Hún náði þó ekki að koma sér í mikið af færum. „Mér fannst við ekki halda nógu vel í boltann og við náðum eki nógu miklu spili. Við komumst ekki í góðar stöður fyrir framan markið. Hvort það hafi verið erfitt að finna plássið eða hvort við höfum ekki verið að taka nógu góð hlaup fram á við veit ég ekki. En við getum allavega skoðað hvað við gerðum vel og hvað fór ekki nógu vel til að laga fyrir næsta leik.“ Þrátt fyrir að hafa verið að spila sinn fyrsta landsleik í langan tíma segist Sveindís þó vera nokkuð góð í skrokknum eftir þessar 90 mínútur. „Ég er bara fín. Ég settist bara niður eftir leik af því að ég fékk högg á rassinn, það var ekkert alvarlegra en það. En ég er bara mjög góð og er orðin spennt fyrir næsta leik,“ sagði Sveindís að lokum. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Serbía - Ísland 1-1 | Stelpurnar okkar náðu ekki að nýta liðsmuninn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið mætti því serbneska í fyrri leik liðanna í umspili um hvort þeirra heldur sér í A-deild Þjóðadeildarinnar í dag. 23. febrúar 2024 16:57 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjá meira
„Mér fannst við ekki spila nógu vel og ég held að það hafi ekki verið gaman að horfa á þennan leik. Þetta var svolítið mikið bara eitthvað,“ sagði Sveindís Jane Jónsdóttir í viðtali við RÚV eftir leik. „Við eigum seinni hálfleik eftir og það er allavega jákvætt. Við þurfum bara að vinna einn leik til að halda okkur í A-deild,“ bætti Sveindís við, en takist Íslandi að sigra Serbíu á Kópavogsvelli næstkomandi þriðjudag er áframhaldandi vera í A-deild Þjóðadeildarinnar tryggð. Sveindís, sem var að koma aftur eftir nokkuð erfið meiðsli, spilaði allan leikinn í dag. Hún náði þó ekki að koma sér í mikið af færum. „Mér fannst við ekki halda nógu vel í boltann og við náðum eki nógu miklu spili. Við komumst ekki í góðar stöður fyrir framan markið. Hvort það hafi verið erfitt að finna plássið eða hvort við höfum ekki verið að taka nógu góð hlaup fram á við veit ég ekki. En við getum allavega skoðað hvað við gerðum vel og hvað fór ekki nógu vel til að laga fyrir næsta leik.“ Þrátt fyrir að hafa verið að spila sinn fyrsta landsleik í langan tíma segist Sveindís þó vera nokkuð góð í skrokknum eftir þessar 90 mínútur. „Ég er bara fín. Ég settist bara niður eftir leik af því að ég fékk högg á rassinn, það var ekkert alvarlegra en það. En ég er bara mjög góð og er orðin spennt fyrir næsta leik,“ sagði Sveindís að lokum.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Serbía - Ísland 1-1 | Stelpurnar okkar náðu ekki að nýta liðsmuninn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið mætti því serbneska í fyrri leik liðanna í umspili um hvort þeirra heldur sér í A-deild Þjóðadeildarinnar í dag. 23. febrúar 2024 16:57 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjá meira
Umfjöllun: Serbía - Ísland 1-1 | Stelpurnar okkar náðu ekki að nýta liðsmuninn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið mætti því serbneska í fyrri leik liðanna í umspili um hvort þeirra heldur sér í A-deild Þjóðadeildarinnar í dag. 23. febrúar 2024 16:57