Toppslagurinn endaði með jafntefli hjá Teiti og félögum í Flensburg Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. febrúar 2024 15:53 Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk og gaf stoðsendingu Getty/Marius Becker Teitur Örn Einarsson og liðsfélagar hans í Flensburg gerðu 31-31 jafntefli í æsispennandi leik gegn Füchse Berlin í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Flensburg voru á heimavelli og opnuðu markareikning leiksins eftir þrjátíu sekúndur. Gestirnir frá höfuðborginni skoruðu næstu þrjú og settu tóninn fyrir það sem koma skyldi. Flensburg elti allan fyrri hálfleikinn en tókst loks að jafna rétt áður en flautað var til hálfleiks. Staðan var 17-17 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Liðin skiptust á forystum þegar komið var út í seinni hálfleikinn og engin leið var að spá fyrir um sigurvegara. Leikurinn var æsispennandi fram á lokamínútu, allt stefndi í sigur Flensburg eftir gott áhlaup undir lok leiks en Lasse Andersson jafnaði leikinn fyrir Füchse Berlin á síðustu sekúndu og tryggði stig. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark fyrir Flensburg og gaf eina stoðsendingu. Emil Jakobsen var markahæsti maður liðsins með átta mörk. Berlínarmegin var Mathias Gidsel atkvæðamestur með níu mörk og fjórar stoðsendingar. Füchse Berlin styrkti stöðu sína örlítið í efsta sæti deildarinnar og hafa með þessu jafntefli unnið sér inn 39 stig á tímabilinu. Magdeburg er stutt undan í öðru sæti með 36 stig. Flensburg fylgir þeim svo eftir í 3. sæti með 33 stig þegar tólf umferðir eru eftir. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Teitur fer til Guðjóns Vals Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur ákveðið að skipta um félag í Þýskalandi næsta sumar og gerast lærisveinn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach. 21. desember 2023 16:20 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ Sjá meira
Flensburg voru á heimavelli og opnuðu markareikning leiksins eftir þrjátíu sekúndur. Gestirnir frá höfuðborginni skoruðu næstu þrjú og settu tóninn fyrir það sem koma skyldi. Flensburg elti allan fyrri hálfleikinn en tókst loks að jafna rétt áður en flautað var til hálfleiks. Staðan var 17-17 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Liðin skiptust á forystum þegar komið var út í seinni hálfleikinn og engin leið var að spá fyrir um sigurvegara. Leikurinn var æsispennandi fram á lokamínútu, allt stefndi í sigur Flensburg eftir gott áhlaup undir lok leiks en Lasse Andersson jafnaði leikinn fyrir Füchse Berlin á síðustu sekúndu og tryggði stig. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark fyrir Flensburg og gaf eina stoðsendingu. Emil Jakobsen var markahæsti maður liðsins með átta mörk. Berlínarmegin var Mathias Gidsel atkvæðamestur með níu mörk og fjórar stoðsendingar. Füchse Berlin styrkti stöðu sína örlítið í efsta sæti deildarinnar og hafa með þessu jafntefli unnið sér inn 39 stig á tímabilinu. Magdeburg er stutt undan í öðru sæti með 36 stig. Flensburg fylgir þeim svo eftir í 3. sæti með 33 stig þegar tólf umferðir eru eftir.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Teitur fer til Guðjóns Vals Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur ákveðið að skipta um félag í Þýskalandi næsta sumar og gerast lærisveinn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach. 21. desember 2023 16:20 Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ Sjá meira
Teitur fer til Guðjóns Vals Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur ákveðið að skipta um félag í Þýskalandi næsta sumar og gerast lærisveinn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach. 21. desember 2023 16:20