Svona var blaðamannafundurinn fyrir seinni Serbaleikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. febrúar 2024 11:30 Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari og Glódís Perla Viggósdóttir landsliðsfyrirliði. vísir/vilhelm Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir seinni leik Íslands og Serbíu í umspili um það hvort liðið heldur sér í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Blaðamannafundurinn hófst klukkan 12:00 en útsendingu frá honum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Textalýsingu frá fundinum má nálgast neðst í fréttinni. Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundinum. Ísland og Serbía skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna á föstudaginn. Tijana Filipovic kom Serbum yfir á 19. mínútu en fimm mínútum síðar jafnaði Alexandra Jóhannsdóttir fyrir Íslendinga og þar við sat. Íslenska liðið var manni fleiri síðustu sjö mínútur leiksins eftir Dina Blagojevic fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Seinni leikur Íslands og Serbíu fer fram á Kópavogsvelli á morgun og hefst klukkan 14:30. Hann verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Blaðamannafundurinn hófst klukkan 12:00 en útsendingu frá honum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Textalýsingu frá fundinum má nálgast neðst í fréttinni. Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson og landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir sátu fyrir svörum á blaðamannafundinum. Ísland og Serbía skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna á föstudaginn. Tijana Filipovic kom Serbum yfir á 19. mínútu en fimm mínútum síðar jafnaði Alexandra Jóhannsdóttir fyrir Íslendinga og þar við sat. Íslenska liðið var manni fleiri síðustu sjö mínútur leiksins eftir Dina Blagojevic fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Seinni leikur Íslands og Serbíu fer fram á Kópavogsvelli á morgun og hefst klukkan 14:30. Hann verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjá meira