Byrjunarlið Íslands: Olla fær stórt tækifæri Sindri Sverrisson skrifar 27. febrúar 2024 13:26 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir hefur skorað tvö A-landsliðsmörk, bæði í fyrsta landsleiknum í fyrra. @footballiceland Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari hefur gert tvær breytingar á byrjunarliði sínu fyrir seinni leikinn við Serbíu í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildar UEFA í fótbolta kvenna. Eftir 1-1 jafnteflið ytra í fyrri leiknum er ljóst að Ísland þarf sigur á Kópavogsvelli í dag, en leikurinn hefst klukkan 14:30. Byrjunarlið Íslands er skipað eftirtöldum leikmönnum: Byrjunarliðið gegn Serbíu! This is how we start our match against Serbia in the UEFA Nations League Playoffs!#dottir pic.twitter.com/53hV5Unqhr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2024 Selma Sól Magnúsdóttir og Diljá Ýr Zomers missa því sæti sitt í byrjunarliðinu, eftir að hafa byrjað leikinn við Serba. Í þeirra stað koma Hildur Antonsdóttir og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir. Þetta er fyrsti byrjunarliðsleikur Ólafar, eða Ollu eins og hún er kölluð, fyrir landsliðið í mótsleik en hún kom inn á sem varamaður í útileiknum við Serba, og einnig gegn Danmörku í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í desember. Leikurinn fer fram á nýja heimavellinum hennar Ólafar en þessi tvítugi framherji fór til Breiðabliks frá Þrótti í janúar. Ólöf hefur alls spilað fimm A-landsleiki og skoraði bæði mörkin í fyrsta leik sínum, í 2-0 sigri á Skotum á Pinatar æfingamótinu á Spáni. Hildur spilar hins vegar sinn tólfta A-landsleik. Leikurinn hefst klukkan 14:30 og er í beinni textalýsingu á Vísi. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Serbía | Úrslitastund fyrir stelpurnar okkar Ísland mætir Serbíu á Kópavogsvelli í seinni leik liðanna um hvort þeirra heldur sér í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Fyrri leikurinn í Serbíu fór 1-1. 27. febrúar 2024 13:30 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Eftir 1-1 jafnteflið ytra í fyrri leiknum er ljóst að Ísland þarf sigur á Kópavogsvelli í dag, en leikurinn hefst klukkan 14:30. Byrjunarlið Íslands er skipað eftirtöldum leikmönnum: Byrjunarliðið gegn Serbíu! This is how we start our match against Serbia in the UEFA Nations League Playoffs!#dottir pic.twitter.com/53hV5Unqhr— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 27, 2024 Selma Sól Magnúsdóttir og Diljá Ýr Zomers missa því sæti sitt í byrjunarliðinu, eftir að hafa byrjað leikinn við Serba. Í þeirra stað koma Hildur Antonsdóttir og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir. Þetta er fyrsti byrjunarliðsleikur Ólafar, eða Ollu eins og hún er kölluð, fyrir landsliðið í mótsleik en hún kom inn á sem varamaður í útileiknum við Serba, og einnig gegn Danmörku í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í desember. Leikurinn fer fram á nýja heimavellinum hennar Ólafar en þessi tvítugi framherji fór til Breiðabliks frá Þrótti í janúar. Ólöf hefur alls spilað fimm A-landsleiki og skoraði bæði mörkin í fyrsta leik sínum, í 2-0 sigri á Skotum á Pinatar æfingamótinu á Spáni. Hildur spilar hins vegar sinn tólfta A-landsleik. Leikurinn hefst klukkan 14:30 og er í beinni textalýsingu á Vísi.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Serbía | Úrslitastund fyrir stelpurnar okkar Ísland mætir Serbíu á Kópavogsvelli í seinni leik liðanna um hvort þeirra heldur sér í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Fyrri leikurinn í Serbíu fór 1-1. 27. febrúar 2024 13:30 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Í beinni: Ísland - Serbía | Úrslitastund fyrir stelpurnar okkar Ísland mætir Serbíu á Kópavogsvelli í seinni leik liðanna um hvort þeirra heldur sér í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Fyrri leikurinn í Serbíu fór 1-1. 27. febrúar 2024 13:30