Erfingjar Donnu Summer í mál við Kanye West Bjarki Sigurðsson skrifar 28. febrúar 2024 12:16 Donna Summer flutti lagið I Feel Love sem er notað í lag Kanye West, GOOD (DON'T DIE). Getty/Scott Dudelson Erfingjar dánarbús söngkonunnar Donnu Summer hafa höfðað mál gegn tónlistarmönnunum Kanye West og Ty Dolla $ign vegna meints stuldar á lagi hennar I Feel Love. Kanye er löngu orðinn einn þekktasti tónlistarmaður samtímans og gaf út plötuna Vultures fyrr í þessum mánuði með Ty Dolla $ign. Kanye framleiðir sín eigin lög alla jafna og notast oft við hljóðbúta (e. samples) úr öðrum lögum til þess að búa lögin til. Fyrir lagið GOOD (DON'T DIE) á nýju plötunni notaði hann einmitt hljóðbút úr laginu I Feel Love. Erfingjar Donnu voru búnir að kvarta yfir notkuninni og var lagið þá fjarlægt af helstu streymisveitum. Nú hafa þeir ákveðið að fara skrefinu lengra og höfða mál gegn tónlistarmönnunum. Bruce Sudano, ekkill Donnu, er sá sem höfðar málið fyrir hönd erfingjanna en að hans sögn höfðu tónlistarmennirnir óskað eftir því að nota hljóðbút úr laginu. Erfingjarnir höfnuðu beiðninni og sögðu að lagið myndi mögulega smána arfleifð Donnu. Kanye og Ty hafa ekki tjáð sig um málið hingað til en ekki er vitað hvers erfingjarnir krefjast frá þeim. Tónlist Hollywood Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira
Kanye er löngu orðinn einn þekktasti tónlistarmaður samtímans og gaf út plötuna Vultures fyrr í þessum mánuði með Ty Dolla $ign. Kanye framleiðir sín eigin lög alla jafna og notast oft við hljóðbúta (e. samples) úr öðrum lögum til þess að búa lögin til. Fyrir lagið GOOD (DON'T DIE) á nýju plötunni notaði hann einmitt hljóðbút úr laginu I Feel Love. Erfingjar Donnu voru búnir að kvarta yfir notkuninni og var lagið þá fjarlægt af helstu streymisveitum. Nú hafa þeir ákveðið að fara skrefinu lengra og höfða mál gegn tónlistarmönnunum. Bruce Sudano, ekkill Donnu, er sá sem höfðar málið fyrir hönd erfingjanna en að hans sögn höfðu tónlistarmennirnir óskað eftir því að nota hljóðbút úr laginu. Erfingjarnir höfnuðu beiðninni og sögðu að lagið myndi mögulega smána arfleifð Donnu. Kanye og Ty hafa ekki tjáð sig um málið hingað til en ekki er vitað hvers erfingjarnir krefjast frá þeim.
Tónlist Hollywood Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira