„Ekki nálægt þeim leik sem mig langaði að sýna“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. febrúar 2024 21:46 Thea Imani Sturludóttir þurfti óþarflega oft að reyna skot yfir þétta hávörn Svía í leik kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Thea Imani Sturludóttir átti ekki sinn besta dag þegar íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola 13 marka tap gegn Svíum í undankeppni EM í dag. Hún lítur þó á leikinn sem tækifæri til að gera betur. „Þessar lokatölur sýna ekki hvernig við spiluðum leikinn og við hefðum viljað halda þeim miklu nær okkur út allan leikinn. Þetta er bara svekkjandi,“ sagði Thea í viðtali við Vísi í leikslok. „Mér fannst við alveg ná að halda þeim á góðum stað í svona 40 mínútur. Þær eru rosalega vel drillaðar og bara flott lið þannig við þurfum bara að vanda okkur betur, sérstaklega í sókn og hvert við skilum boltanum því þær eru grimmar að refsa ef skotin eru ekki einu sinni á markið. Þær eru rosalega góðar í því.“ Thea hefur oft átt betri daga inni á handboltavellinum, en hún þurfti oft og tíðum að taka erfið skot gegn sterkri hávörn Svía þegar dómarar leiksins voru komnir með hendurnar á loft. „Þetta var ekki nálægt þeim leik sem mig langaði að sýna hér í dag. Á þessu leveli er það bara eiginlega ekki boðlegt. Jú, þetta voru erfið færi sem ég var að fá, en þegar ég fékk betri færi þá var ég ekki að nýta þau heldur. Þannig ég skoða fyrir næsta leik hvað ég þarf að gera betur og er spennt að fá að mæta þeim aftur.“ Íslenska liðið mætir Svíum einmitt aftur næstkomandi laugardag úti í Svíþjóð og Thea segir það tækifæri til að sýna betri frammistöðu. „Við erum að reyna að taka eins mikið og við getum út úr þessu verkefni til að bæta okkur sem lið. Þannig að þegar það kemur að því þá erm við bara klárar í mikilvæg verkefni,“ sagði Thea að lokum. Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 24-37 | Svíar stungu af í seinni hálfleik Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola 13 marka tap er liðið tók á móti Svíum í undankeppni EM 2024 á Ásvöllum í kvöld, 24-37. 28. febrúar 2024 21:22 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira
„Þessar lokatölur sýna ekki hvernig við spiluðum leikinn og við hefðum viljað halda þeim miklu nær okkur út allan leikinn. Þetta er bara svekkjandi,“ sagði Thea í viðtali við Vísi í leikslok. „Mér fannst við alveg ná að halda þeim á góðum stað í svona 40 mínútur. Þær eru rosalega vel drillaðar og bara flott lið þannig við þurfum bara að vanda okkur betur, sérstaklega í sókn og hvert við skilum boltanum því þær eru grimmar að refsa ef skotin eru ekki einu sinni á markið. Þær eru rosalega góðar í því.“ Thea hefur oft átt betri daga inni á handboltavellinum, en hún þurfti oft og tíðum að taka erfið skot gegn sterkri hávörn Svía þegar dómarar leiksins voru komnir með hendurnar á loft. „Þetta var ekki nálægt þeim leik sem mig langaði að sýna hér í dag. Á þessu leveli er það bara eiginlega ekki boðlegt. Jú, þetta voru erfið færi sem ég var að fá, en þegar ég fékk betri færi þá var ég ekki að nýta þau heldur. Þannig ég skoða fyrir næsta leik hvað ég þarf að gera betur og er spennt að fá að mæta þeim aftur.“ Íslenska liðið mætir Svíum einmitt aftur næstkomandi laugardag úti í Svíþjóð og Thea segir það tækifæri til að sýna betri frammistöðu. „Við erum að reyna að taka eins mikið og við getum út úr þessu verkefni til að bæta okkur sem lið. Þannig að þegar það kemur að því þá erm við bara klárar í mikilvæg verkefni,“ sagði Thea að lokum.
Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 24-37 | Svíar stungu af í seinni hálfleik Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola 13 marka tap er liðið tók á móti Svíum í undankeppni EM 2024 á Ásvöllum í kvöld, 24-37. 28. febrúar 2024 21:22 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 24-37 | Svíar stungu af í seinni hálfleik Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola 13 marka tap er liðið tók á móti Svíum í undankeppni EM 2024 á Ásvöllum í kvöld, 24-37. 28. febrúar 2024 21:22