Liam Neeson í nýrri Naked Gun í stað Leslie Nielsen Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. febrúar 2024 15:00 Liam Neeson fer með frægasta hlutverk Leslie Nielsen sem Frank Drebin í nýrri Naked Gun mynd. Vísir/Getty Bandaríska kvikmyndaverið Paramount Pictures ætlar að endurgera Naked Gun grínmyndirnar í nýrri mynd. Þar á Liam Neeson að taka að sér hlutverk lögreglufulltrúans Frank Drebin sem Leslie Nielsen gerði ódauðlegan. Leslie Nielsen lést árið 2010 84 ára gamall. Leikarinn fór með aðalhlutverkið í grínmyndunum en sú fyrsta kom út árið 1988. Myndirnar urðu gríðarlega vinsælar en um var að ræða fyrsta grínhlutverk Nielsen. „Ég hef hægt og bítandi uppgötvað að síðustu 35 ár hef ég alltaf verið ráðinn til að leika sömu týpuna og ég er loksins að fá að gera það sem mig langaði að gera,“ sagði Nielsen eitt sinn um hlutverkið. Fram kemur í umfjöllun ABC að nýja endurgerðin muni koma út í júlí á næsta ári, 2025. Akiva Schaffer mun fara með leikstjórn myndarinnar en hann leikstýrði meðal annars grínmyndinni Hot Rod. Hann mun að sama skapi skrifa handrit myndarinnar auk þeirra Dan Gregor og Doug Man. Þeir eru helst þekktir fyrir að hafa skrifað handrit kvikmyndarinnar um Snar og Snögg frá 2022, Chip 'N Dale: Rescue Rangers. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Leslie Nielsen lést árið 2010 84 ára gamall. Leikarinn fór með aðalhlutverkið í grínmyndunum en sú fyrsta kom út árið 1988. Myndirnar urðu gríðarlega vinsælar en um var að ræða fyrsta grínhlutverk Nielsen. „Ég hef hægt og bítandi uppgötvað að síðustu 35 ár hef ég alltaf verið ráðinn til að leika sömu týpuna og ég er loksins að fá að gera það sem mig langaði að gera,“ sagði Nielsen eitt sinn um hlutverkið. Fram kemur í umfjöllun ABC að nýja endurgerðin muni koma út í júlí á næsta ári, 2025. Akiva Schaffer mun fara með leikstjórn myndarinnar en hann leikstýrði meðal annars grínmyndinni Hot Rod. Hann mun að sama skapi skrifa handrit myndarinnar auk þeirra Dan Gregor og Doug Man. Þeir eru helst þekktir fyrir að hafa skrifað handrit kvikmyndarinnar um Snar og Snögg frá 2022, Chip 'N Dale: Rescue Rangers.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein