Sjáðu glæsimark Andra beint úr aukakasti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. mars 2024 13:30 Andri Már Rúnarsson er í stóru hlutverki hjá Leipzig. getty/Andreas Gora Viggó Kristjánsson átti stórkostlegan leik þegar Leipzig vann stórsigur á Bergischer, 33-22, í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Andri Már Rúnarsson skoraði samt líklega flottasta mark leiksins. Viggó skoraði hvorki fleiri né færri en fjórtán mörk. Auk þess gaf hann fimm stoðsendingar og kom því með beinum hætti að nítján mörkum Leipzig í leiknum. Andri skoraði tvö mörk en annað þeirra var sérlega glæsilegt. Leipzig fékk þá aukakast í þann mund sem fyrri hálfleikur rann sitt skeið. Andri tók aukakastið og þrumaði boltanum yfir varnarvegg Bergischer og yfir markvörðinn, Peter Johannesson, kom Leipzig í 17-10 sem voru hálfleikstölur. Samherjar Andra fögnuðu honum vel enda markið sérlega glæsilegt. Það má sjá hér fyrir neðan. Andri haut das Ding rein!!! Die 1. Halbzeit gegen den @BHC06 endet mit einem Kracher! #dhfkhandball ___Jetzt liv bei @dynsport pic.twitter.com/cfBBFoCCd4— DHfK Handball (@DHfK_Handball) February 29, 2024 Leipzig, sem Rúnar Sigtryggsson þjálfar, er í 13. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með sautján stig. Næsti leikur liðsins er gegn öðru Íslendingaliði, Melsungen, á sunnudaginn. Andri kom til Leipzig frá Haukum fyrir tímabilið. Hann hefur skorað þrjátíu mörk í þýsku úrvalsdeildinni og gefið 21 stoðsendingu. Þýski handboltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Viggó skoraði hvorki fleiri né færri en fjórtán mörk. Auk þess gaf hann fimm stoðsendingar og kom því með beinum hætti að nítján mörkum Leipzig í leiknum. Andri skoraði tvö mörk en annað þeirra var sérlega glæsilegt. Leipzig fékk þá aukakast í þann mund sem fyrri hálfleikur rann sitt skeið. Andri tók aukakastið og þrumaði boltanum yfir varnarvegg Bergischer og yfir markvörðinn, Peter Johannesson, kom Leipzig í 17-10 sem voru hálfleikstölur. Samherjar Andra fögnuðu honum vel enda markið sérlega glæsilegt. Það má sjá hér fyrir neðan. Andri haut das Ding rein!!! Die 1. Halbzeit gegen den @BHC06 endet mit einem Kracher! #dhfkhandball ___Jetzt liv bei @dynsport pic.twitter.com/cfBBFoCCd4— DHfK Handball (@DHfK_Handball) February 29, 2024 Leipzig, sem Rúnar Sigtryggsson þjálfar, er í 13. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með sautján stig. Næsti leikur liðsins er gegn öðru Íslendingaliði, Melsungen, á sunnudaginn. Andri kom til Leipzig frá Haukum fyrir tímabilið. Hann hefur skorað þrjátíu mörk í þýsku úrvalsdeildinni og gefið 21 stoðsendingu.
Þýski handboltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita