„Viðbrögð leikmanna voru frábær“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. mars 2024 23:01 Ange var sáttur með leikmenn sína. Atkins/Getty Images Tottenham Hotspur lenti undir gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeild karla í dag. Heimamenn létu það ekki á sig fá og unnu á endanum 3-1 sigur sem heldur Meistaradeildarvonum liðsins á lífi. „Þrautseigja, smá gæði og trú. Þetta var ekki auðveldur leikur þar sem þeir sátu svo neðarlega. Við þurfum mark til að opna þá upp en þeir voru samt yfirvegaðir og agaðir,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, eftir leik. „Markið sem Palace skoraði var eina skiptið sem þeir komu boltanum inn á okkar vallarhelming. Viðbrögð leikmanna voru frábær,“ sagði Ange en Tottenham skoraði tvívegis á þremur mínútum áður en þeirra helsti markaskorari gulltryggði sigurinn. „Þetta var leikur sem við hefðum átt að vinna með meiri yfirburðum en við trúðum allan tímann og létum það ekki á okkur fá þó hlutirnir væru ekki að falla með okkur. Við vorum frábærir andlega í dag.“ Timo Werner skoraði sitt fyrsta mark fyrir Tottenham í dag. „Mörk eru alltaf mikilvæg fyrir sóknarmenn. Mér fannst hann spila vel í dag. Hann missti aldrei trúnna og komst í rétt svæði,“ sagði Ange um frammistöðu Þjóðverjans ásamt því að hrósa Brennan Johnson sem lagði upp mark Werners. „Á svona augnablikum þarftu leiðtoga og mörkin þrjú komu öll þökk sé leiðtogunum sem við höfum í hópnum. Son-Heung Min átti sitt mark skilið, hann lagði svo hart að sér. Það er leikmaðurinn sem þú vilt að fái boltann,“ sagði Ange að endingu. Eftir sigurinn er Tottenham með 50 stig í 5. sæti deildarinnar, fimm minna en Villa sem situr sæti ofar þegar 12 umferðir eru eftir af leiktíðinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Sjá meira
„Þrautseigja, smá gæði og trú. Þetta var ekki auðveldur leikur þar sem þeir sátu svo neðarlega. Við þurfum mark til að opna þá upp en þeir voru samt yfirvegaðir og agaðir,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, eftir leik. „Markið sem Palace skoraði var eina skiptið sem þeir komu boltanum inn á okkar vallarhelming. Viðbrögð leikmanna voru frábær,“ sagði Ange en Tottenham skoraði tvívegis á þremur mínútum áður en þeirra helsti markaskorari gulltryggði sigurinn. „Þetta var leikur sem við hefðum átt að vinna með meiri yfirburðum en við trúðum allan tímann og létum það ekki á okkur fá þó hlutirnir væru ekki að falla með okkur. Við vorum frábærir andlega í dag.“ Timo Werner skoraði sitt fyrsta mark fyrir Tottenham í dag. „Mörk eru alltaf mikilvæg fyrir sóknarmenn. Mér fannst hann spila vel í dag. Hann missti aldrei trúnna og komst í rétt svæði,“ sagði Ange um frammistöðu Þjóðverjans ásamt því að hrósa Brennan Johnson sem lagði upp mark Werners. „Á svona augnablikum þarftu leiðtoga og mörkin þrjú komu öll þökk sé leiðtogunum sem við höfum í hópnum. Son-Heung Min átti sitt mark skilið, hann lagði svo hart að sér. Það er leikmaðurinn sem þú vilt að fái boltann,“ sagði Ange að endingu. Eftir sigurinn er Tottenham með 50 stig í 5. sæti deildarinnar, fimm minna en Villa sem situr sæti ofar þegar 12 umferðir eru eftir af leiktíðinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Sjá meira